Drápið á lambinu ekki rannsakað frekar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. ágúst 2017 11:53 Myndin tengist fréttinni ekki beint. vísir/Pjetur Lögreglustjórinn á Austurlandi segir að máli ferðamanna sem ákærðir voru fyrir dráp á lambi sé endanlega lokið. Lögregla sektaði mennina og var þeim gert að greiða 120.00 krónur í sekt. Matvælastofnun kærði mennina í kjölfarið fyrir brot á velferð dýra. „Þar sem málinu var endanlega lokið með greiðslu sektar, þegar kæra Matvælastofnunar barst, var því hafnað að taka málið til frekari rannsóknar,“ segir í svari Helga Jenssonar, lögreglufulltrúa á Austurlandi við fyrirspurn MBL. Helgi segir í samtali við Vísi mikilvægt að reyna að afgreiða mál á borð við þessi, sömuleiðis umferðarlagabrot og utanvegaakstur, á staðnum. Áður en menn fari úr landi. „Annars sýnir reynslan að sektirnar fást ekki greiddar og brotin fyrnast.“Einn gekkst við brotinu Ferðamennirnir voru handteknir í Breiðdal á Austurlandi 2.júlí síðastliðinn. Björgvin Gunnarsson, bóndi á Núpi í Berufirði var einn þeirra sem hafði afskipti af ferðamönnunum eftir að sést hafði til þeirra elta uppi lamb og króa það af. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að skera lambið á háls og var það lifandi þegar það var gert. Ferðamennirnir gáfu þá skýringu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. Lögreglu barst kæra frá Matvælastofnunn þann 21.júlí, fyrir brot á lögum nr. 55/2013, um velferð dýra. Lögregla hafnaði því að rannsaka brotið frekar og segir málinu lokið. Helgi segir að einn aðili í hópnum hafi gengist við brotinu, eins og sé algengt í málum á borð við þessi. Sá tók ábyrgð á brotinu og greiddi sektina. Helgi vildi ekki gefa upplýsingar um þjóðerni mannanna. Helgi á ekki von á því að niðurstaðan hefði verið öðruvísi ef ákært hefði verið í málinu og dæmt á grundvelli dýraverndunarlaga. „Ég á von á því að sektin hefði verið svipuð, sama hvaða lögum hefði verið beitt.“ Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Lögreglustjórinn á Austurlandi segir að máli ferðamanna sem ákærðir voru fyrir dráp á lambi sé endanlega lokið. Lögregla sektaði mennina og var þeim gert að greiða 120.00 krónur í sekt. Matvælastofnun kærði mennina í kjölfarið fyrir brot á velferð dýra. „Þar sem málinu var endanlega lokið með greiðslu sektar, þegar kæra Matvælastofnunar barst, var því hafnað að taka málið til frekari rannsóknar,“ segir í svari Helga Jenssonar, lögreglufulltrúa á Austurlandi við fyrirspurn MBL. Helgi segir í samtali við Vísi mikilvægt að reyna að afgreiða mál á borð við þessi, sömuleiðis umferðarlagabrot og utanvegaakstur, á staðnum. Áður en menn fari úr landi. „Annars sýnir reynslan að sektirnar fást ekki greiddar og brotin fyrnast.“Einn gekkst við brotinu Ferðamennirnir voru handteknir í Breiðdal á Austurlandi 2.júlí síðastliðinn. Björgvin Gunnarsson, bóndi á Núpi í Berufirði var einn þeirra sem hafði afskipti af ferðamönnunum eftir að sést hafði til þeirra elta uppi lamb og króa það af. Þegar lögregla kom á staðinn var búið að skera lambið á háls og var það lifandi þegar það var gert. Ferðamennirnir gáfu þá skýringu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. Lögreglu barst kæra frá Matvælastofnunn þann 21.júlí, fyrir brot á lögum nr. 55/2013, um velferð dýra. Lögregla hafnaði því að rannsaka brotið frekar og segir málinu lokið. Helgi segir að einn aðili í hópnum hafi gengist við brotinu, eins og sé algengt í málum á borð við þessi. Sá tók ábyrgð á brotinu og greiddi sektina. Helgi vildi ekki gefa upplýsingar um þjóðerni mannanna. Helgi á ekki von á því að niðurstaðan hefði verið öðruvísi ef ákært hefði verið í málinu og dæmt á grundvelli dýraverndunarlaga. „Ég á von á því að sektin hefði verið svipuð, sama hvaða lögum hefði verið beitt.“
Tengdar fréttir Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Erlendir ferðamenn aflífuðu lamb í Breiðdal með því að skera það á háls Gáfu lögreglunni þær skýringar á framferði sínu að lambið hefði verið slasað og að þeir hafi aflífað það til að lina þjáningar þess. 3. júlí 2017 10:55