Dæmdur fyrir að dreifa myndefni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 13:36 Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ungan mann til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til að greiða stúlku 700 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Maðurinn var í morgun sakfelldur fyrir að hafa dreift myndbandi sem sýndi verknaðinn. Maðurinn hafði áður í Hæstarétti verið dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir upptöku myndbandsins en ekki dreifingu þess. Við sama tilefni voru hinir fjórir sýknaðir en Hæstiréttur ómerkti sýknudóm úr héraði yfir manninum er varðaði dreifingu myndbandsins og fól héraðsdómi að taka þann hluta ákærunnar aftur fyrir.Ákærður fyrir upptöku og dreifingu Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir að hafa annars vegar myndað hluta af verknaðinum með upptökubúnaði og hins vegar að hafa skömmu síðar sýnt nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti myndbandið í matsal skólans. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í nóvember árið 2015 að manninn bæri að sýkna af ákæruliðnum sem sneri að sýningu þar sem ósannað væri, gegn neitun hans, að hann hefði sýnt myndbandið í skólanum. Ungi maðurinn hefur borið að síminn hafi verið tekinn af honum. Hann hafi aðeins sýnt meðákærðu myndbandið sem hafi sagt honum að eyða því. Það hafi hann gert.Senda aftur heim í hérað Málið vakti mikla athygli og átti upptakan þátt í því. Í september síðastliðnum ómerkti Hæstiréttur sýknudóm yfir manninum sem sneri að sýningu myndbandsins í matsal Fjölbrautarskólans í Breiðholti og því þurfti að taka ákæruliðinn upp að nýju. Ástæðan var meðal annars sú að lögregla gerði enga tilraun við rannsókn málsins til að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að staðfesta frásögn mannsins þess efnis að síminn hefði verið tekinn af honum. Tengdar fréttir Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ungan mann til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til að greiða stúlku 700 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Maðurinn var í morgun sakfelldur fyrir að hafa dreift myndbandi sem sýndi verknaðinn. Maðurinn hafði áður í Hæstarétti verið dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir upptöku myndbandsins en ekki dreifingu þess. Við sama tilefni voru hinir fjórir sýknaðir en Hæstiréttur ómerkti sýknudóm úr héraði yfir manninum er varðaði dreifingu myndbandsins og fól héraðsdómi að taka þann hluta ákærunnar aftur fyrir.Ákærður fyrir upptöku og dreifingu Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir að hafa annars vegar myndað hluta af verknaðinum með upptökubúnaði og hins vegar að hafa skömmu síðar sýnt nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti myndbandið í matsal skólans. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í nóvember árið 2015 að manninn bæri að sýkna af ákæruliðnum sem sneri að sýningu þar sem ósannað væri, gegn neitun hans, að hann hefði sýnt myndbandið í skólanum. Ungi maðurinn hefur borið að síminn hafi verið tekinn af honum. Hann hafi aðeins sýnt meðákærðu myndbandið sem hafi sagt honum að eyða því. Það hafi hann gert.Senda aftur heim í hérað Málið vakti mikla athygli og átti upptakan þátt í því. Í september síðastliðnum ómerkti Hæstiréttur sýknudóm yfir manninum sem sneri að sýningu myndbandsins í matsal Fjölbrautarskólans í Breiðholti og því þurfti að taka ákæruliðinn upp að nýju. Ástæðan var meðal annars sú að lögregla gerði enga tilraun við rannsókn málsins til að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að staðfesta frásögn mannsins þess efnis að síminn hefði verið tekinn af honum.
Tengdar fréttir Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28
Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15
Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46