Biggi lögga um Kópavogshæli: „Það er auðvelt að setjast í dómarasætið og benda fingri“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 07:47 Birgir Örn Guðjónsson segir það auðvelt að benda fingri á misgjörðir fortíðarinnar. Vísir Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að allar kynslóðir virðist falla í þá gryfju að taka einhvern ákveðinn samfélagshóp út fyrir svigann og takmarka mannréttindi þeirra. Þetta segir Birgir í kjölfar frétta þess efnis að börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 hafi þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hann bendir á það sem eitt sinn þótti eðlilegt er óeðli dagsins í dag og spyr hvernig menn muni horfa aftur til okkar tíma eftir nokkra áratugi. „Enn eina ferðina fáum við fréttir af því hversu gallað samfélagið okkar hefur verið Allskonar ógeð þagað í hel og óþvera sópað undir teppið,“ skrifa Birgir á Facebook síðu sinni. „Hvernig stendur á því að einstaklingar hafi verið sendur á vistheimili í óbyggðum þar sem vitað var að ofbeldi átti sér stað? Hvernig stendur á því að stofnun þar sem fólk var beitt ofbeldi og kúgun hafi fengið að starfa, og það til ársins 1993? Nítjánhundruðníutíuogþrjú! Árið sem Jurassic Park kom út og Páll Óskar var orðinn heitasta poppstjarnan. Við erum ekki endilega að tala um einhverja fjarlæga tíma. Hvernig getur heil þjóð verið svona blind og fáfróð? Var samfélagið í alvöru bara fullt af fíflum?“Sjá einnig: Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan Hann segir að fíflin þá hafi ekki verið fleiri en þau eru í dag, heldur hafi samfélagið verði stærsta fíflið. Samfélagið hafi verið fast í hlekkjum ákveðins tíðaranda og fáfræði. „Það réttlætir ekki nokkurn skapaðan hlut en svona var þetta engu að síður. Gömlu konurnar sem skömmuðu ungu starfsstúlkurnar á Kópavogshæli fyrir að lakka neglurnar á vistmönnunum eða læstu þá inni voru ekki vondar konur. Þær áttu sín börn, barnabörn og afkomendur sem hugsa hlýtt til þeirra enn í dag.” Hann segir að ef fólki finnist fortíðin full af fíflum þá sé nútímafólk enn meiri fífl ef það ærir ekki af fortíðinni. „Ef við lærum ekki að allir eiga sama rétt á mannsæmandi lífi. Allir. Ef við lærum ekki að ofbeldi er aldrei réttlætanlegt. Ef við lærum ekki að fordómar og fáfræði eru eitur í æðum samfélagsins.“Sjá einnig: Drengur sem vistaður var á Efra-Seli var látinn éta upp eigin ælu Hann segir að það eina sem fólk geti gert til að tryggja að nöfn sín standi ekki við slíkar fréttir er að koma fram við alla af virðingu. „Það sem eitt sinn þótti eðlilegt er óeðli dagsins í dag. Hvernig munum menn horfa á okkar tíma eftir þrjátíu, fjörutíu eða fimmtíu ár? Mun eitthvað norm nútímans verða að hneykslismáli í framtíðinni? Við vitum það ekki. Við getum samt tryggt að okkar nöfn standi ekki við slíkar frétir. Við gerum það með því að koma fram við alla með sömu virðingu. Sama hvað fólk heitir, hvaðan það kemur, hvernig það lítur út, hvaða kyn það er, hvaða kynferði það hefur, hvaða tungumál það talar, hvað það er gamalt, hverju það trúir, hvernig það hreyfir sig eða hvernig það er á litin,“ skrifar hann. „Aftur og aftur í sögunni virðast heilu kynslóðirnar falla í sömu gryfjuna. Það er að taka einhvern hóp út fyrir svigann og mínusa frá þeim mannréttindi. Hvernig munum við standa okkur? Hvernig verður okkar minnst?“ Tengdar fréttir Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. 9. febrúar 2017 07:00 Sláandi lýsingar á daglegu lífi á Kópavogshæli: „Þarna kynntist ég meiri mannlegri niðurlægingu en mig hafði órað fyrir“ Vistmenn voru í spennitreyju undir fötunum og tennur voru dregnar úr fólki í stað þess að gera við þær. 7. febrúar 2017 19:30 Börn sættu ofbeldi og illri meðferð á Kópavogshæli: „Þegar X dó var sagt að þetta hefði verið slys“ Börn vistuð á Efra-Seli og Kópavogshæli á árunum 1952-1993 máttu sæta andlegu og líkamlegu ofbeldi í einhverjum mæli á meðan á vist stóð. Vanrækslu stjórnvalda um að kenna. 8. febrúar 2017 06:00 Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 þurftu í verulegum mæli að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi og vanrækslu af ýmsu tagi, að því marki að lífi þeirra og heilsu hafi verið stofnað í alvarlega hættu. 7. febrúar 2017 16:29 Aðstandendur lýsa aðstæðum á Kópavogshæli: "Hann bíður þess ekki bætur að hafa verið þarna“ Systir og mágur manns sem dvaldi á kópavogshæli í tæp þrjátíu ár, segja aðstæður á deild sem hann var vistaður á sem barn hafa verið skelfilegar. Hann muni ekki bíða þess bætur að hafa dvalið þar. 8. febrúar 2017 19:15 Vissu að hælið væri vondur staður: Settu blindan dreng í bað, skrúfuðu aðeins frá heita vatninu og brugðu sér frá Kópavogshælið átti að vera von fyrir bróður Hauks Más Haraldssonar en reyndist tálsýn. 8. febrúar 2017 11:15 Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. 9. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi lögga, segir að allar kynslóðir virðist falla í þá gryfju að taka einhvern ákveðinn samfélagshóp út fyrir svigann og takmarka mannréttindi þeirra. Þetta segir Birgir í kjölfar frétta þess efnis að börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 hafi þurft að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi. Hann bendir á það sem eitt sinn þótti eðlilegt er óeðli dagsins í dag og spyr hvernig menn muni horfa aftur til okkar tíma eftir nokkra áratugi. „Enn eina ferðina fáum við fréttir af því hversu gallað samfélagið okkar hefur verið Allskonar ógeð þagað í hel og óþvera sópað undir teppið,“ skrifa Birgir á Facebook síðu sinni. „Hvernig stendur á því að einstaklingar hafi verið sendur á vistheimili í óbyggðum þar sem vitað var að ofbeldi átti sér stað? Hvernig stendur á því að stofnun þar sem fólk var beitt ofbeldi og kúgun hafi fengið að starfa, og það til ársins 1993? Nítjánhundruðníutíuogþrjú! Árið sem Jurassic Park kom út og Páll Óskar var orðinn heitasta poppstjarnan. Við erum ekki endilega að tala um einhverja fjarlæga tíma. Hvernig getur heil þjóð verið svona blind og fáfróð? Var samfélagið í alvöru bara fullt af fíflum?“Sjá einnig: Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan Hann segir að fíflin þá hafi ekki verið fleiri en þau eru í dag, heldur hafi samfélagið verði stærsta fíflið. Samfélagið hafi verið fast í hlekkjum ákveðins tíðaranda og fáfræði. „Það réttlætir ekki nokkurn skapaðan hlut en svona var þetta engu að síður. Gömlu konurnar sem skömmuðu ungu starfsstúlkurnar á Kópavogshæli fyrir að lakka neglurnar á vistmönnunum eða læstu þá inni voru ekki vondar konur. Þær áttu sín börn, barnabörn og afkomendur sem hugsa hlýtt til þeirra enn í dag.” Hann segir að ef fólki finnist fortíðin full af fíflum þá sé nútímafólk enn meiri fífl ef það ærir ekki af fortíðinni. „Ef við lærum ekki að allir eiga sama rétt á mannsæmandi lífi. Allir. Ef við lærum ekki að ofbeldi er aldrei réttlætanlegt. Ef við lærum ekki að fordómar og fáfræði eru eitur í æðum samfélagsins.“Sjá einnig: Drengur sem vistaður var á Efra-Seli var látinn éta upp eigin ælu Hann segir að það eina sem fólk geti gert til að tryggja að nöfn sín standi ekki við slíkar fréttir er að koma fram við alla af virðingu. „Það sem eitt sinn þótti eðlilegt er óeðli dagsins í dag. Hvernig munum menn horfa á okkar tíma eftir þrjátíu, fjörutíu eða fimmtíu ár? Mun eitthvað norm nútímans verða að hneykslismáli í framtíðinni? Við vitum það ekki. Við getum samt tryggt að okkar nöfn standi ekki við slíkar frétir. Við gerum það með því að koma fram við alla með sömu virðingu. Sama hvað fólk heitir, hvaðan það kemur, hvernig það lítur út, hvaða kyn það er, hvaða kynferði það hefur, hvaða tungumál það talar, hvað það er gamalt, hverju það trúir, hvernig það hreyfir sig eða hvernig það er á litin,“ skrifar hann. „Aftur og aftur í sögunni virðast heilu kynslóðirnar falla í sömu gryfjuna. Það er að taka einhvern hóp út fyrir svigann og mínusa frá þeim mannréttindi. Hvernig munum við standa okkur? Hvernig verður okkar minnst?“
Tengdar fréttir Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. 9. febrúar 2017 07:00 Sláandi lýsingar á daglegu lífi á Kópavogshæli: „Þarna kynntist ég meiri mannlegri niðurlægingu en mig hafði órað fyrir“ Vistmenn voru í spennitreyju undir fötunum og tennur voru dregnar úr fólki í stað þess að gera við þær. 7. febrúar 2017 19:30 Börn sættu ofbeldi og illri meðferð á Kópavogshæli: „Þegar X dó var sagt að þetta hefði verið slys“ Börn vistuð á Efra-Seli og Kópavogshæli á árunum 1952-1993 máttu sæta andlegu og líkamlegu ofbeldi í einhverjum mæli á meðan á vist stóð. Vanrækslu stjórnvalda um að kenna. 8. febrúar 2017 06:00 Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 þurftu í verulegum mæli að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi og vanrækslu af ýmsu tagi, að því marki að lífi þeirra og heilsu hafi verið stofnað í alvarlega hættu. 7. febrúar 2017 16:29 Aðstandendur lýsa aðstæðum á Kópavogshæli: "Hann bíður þess ekki bætur að hafa verið þarna“ Systir og mágur manns sem dvaldi á kópavogshæli í tæp þrjátíu ár, segja aðstæður á deild sem hann var vistaður á sem barn hafa verið skelfilegar. Hann muni ekki bíða þess bætur að hafa dvalið þar. 8. febrúar 2017 19:15 Vissu að hælið væri vondur staður: Settu blindan dreng í bað, skrúfuðu aðeins frá heita vatninu og brugðu sér frá Kópavogshælið átti að vera von fyrir bróður Hauks Más Haraldssonar en reyndist tálsýn. 8. febrúar 2017 11:15 Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. 9. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Undirbýr bætur fyrir þá sem eru á lífi Vistheimilanefnd telur að hundrað börn, sem vistuð voru á Kópavogshæli, séu enn á lífi. 9. febrúar 2017 07:00
Sláandi lýsingar á daglegu lífi á Kópavogshæli: „Þarna kynntist ég meiri mannlegri niðurlægingu en mig hafði órað fyrir“ Vistmenn voru í spennitreyju undir fötunum og tennur voru dregnar úr fólki í stað þess að gera við þær. 7. febrúar 2017 19:30
Börn sættu ofbeldi og illri meðferð á Kópavogshæli: „Þegar X dó var sagt að þetta hefði verið slys“ Börn vistuð á Efra-Seli og Kópavogshæli á árunum 1952-1993 máttu sæta andlegu og líkamlegu ofbeldi í einhverjum mæli á meðan á vist stóð. Vanrækslu stjórnvalda um að kenna. 8. febrúar 2017 06:00
Vistmenn á Kópavogshæli máttu þola ofbeldi og vanlíðan Börn sem vistuð voru á fullorðinsdeildum Kópavogshælis á árunum 1952-1993 þurftu í verulegum mæli að þola líkamlegt og andlegt ofbeldi og vanrækslu af ýmsu tagi, að því marki að lífi þeirra og heilsu hafi verið stofnað í alvarlega hættu. 7. febrúar 2017 16:29
Aðstandendur lýsa aðstæðum á Kópavogshæli: "Hann bíður þess ekki bætur að hafa verið þarna“ Systir og mágur manns sem dvaldi á kópavogshæli í tæp þrjátíu ár, segja aðstæður á deild sem hann var vistaður á sem barn hafa verið skelfilegar. Hann muni ekki bíða þess bætur að hafa dvalið þar. 8. febrúar 2017 19:15
Vissu að hælið væri vondur staður: Settu blindan dreng í bað, skrúfuðu aðeins frá heita vatninu og brugðu sér frá Kópavogshælið átti að vera von fyrir bróður Hauks Más Haraldssonar en reyndist tálsýn. 8. febrúar 2017 11:15
Börnin voru alltaf hrædd Starfsfólk Kópavogshælis var beðið um að veita foreldrum barna sem þar dvöldu ekki of miklar upplýsingar til að valda þeim ekki óróa. Heimsóknartími var einu sinni í viku í tvo tíma í senn. 9. febrúar 2017 05:00