Vildu flytja sextán tonn af táragasi um Keflavíkurflugvöll Bjarki Ármannsson skrifar 23. október 2017 17:38 Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Pjetur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafnaði á dögunum beiðni erlends flugfélags um að fá að flytja sextán tonn af táragasi frá Kína til Venesúela með viðkomu á Keflavíkurflugvelli.Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar segir að erindið hafi borist ráðuneytinu frá Samgöngustofu síðastliðinn föstudag en ekki kemur fram hvaða erlendi flugrekandi óskaði eftir því að fá að flytja gasið um flugvöllinn. Flutningur hergagna um Ísland er ekki leyfður nema með sérstöku leyfi Samgöngustofu, sem þarf svo að hafa samráð við samgönguráðuneytið ef um er að ræða til dæmis mikið magn hergagna eða flutning inn á hættu- eða átakasvæði. Mótmæli gegn sitjandi forseta, Nicolás Maduro, hafa staðið yfir í Venesúela frá því í vor og lögregla tekið á þeim með harðri hendi. Í tilkynningu Samgönguráðuneytisins segir að líta megi á Venesúela sem „hættusvæði“ þar sem grundvallarmannréttindi séu ekki virt. Þá mælist ráðuneytið til þess við Samgöngustofu að heimila engan flutning hergagna um íslenskt yfirráðasvæði án samráðs við ráðuneytið. Fram hefur komið í erlendum fjölmiðlum að Kína sé meðal þeirra ríkja sem bjargað hefur ríkisstjórn Venesúela um búnað á borð við táragas. Bæði stjórnarandstaðan í Venesúela og ríkisstjórnir annarra landa hafa gagnrýnt stjórnvöld þar í landi fyrir að beita slíkum vopnum gegn mótmælendum. Tengdar fréttir 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela Alþjóðlegur þrýstingur á ríkisstjórn Venesúela eykst. ESB viðurkennir ekki umdeildar kosningar þar en beitir hana þó ekki refsiaðgerðum líkt og Bandaríkjamenn hafa þegar tilkynnt um. 2. ágúst 2017 19:24 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Sjá meira
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hafnaði á dögunum beiðni erlends flugfélags um að fá að flytja sextán tonn af táragasi frá Kína til Venesúela með viðkomu á Keflavíkurflugvelli.Þetta kemur fram í tilkynningu frá ráðuneytinu. Þar segir að erindið hafi borist ráðuneytinu frá Samgöngustofu síðastliðinn föstudag en ekki kemur fram hvaða erlendi flugrekandi óskaði eftir því að fá að flytja gasið um flugvöllinn. Flutningur hergagna um Ísland er ekki leyfður nema með sérstöku leyfi Samgöngustofu, sem þarf svo að hafa samráð við samgönguráðuneytið ef um er að ræða til dæmis mikið magn hergagna eða flutning inn á hættu- eða átakasvæði. Mótmæli gegn sitjandi forseta, Nicolás Maduro, hafa staðið yfir í Venesúela frá því í vor og lögregla tekið á þeim með harðri hendi. Í tilkynningu Samgönguráðuneytisins segir að líta megi á Venesúela sem „hættusvæði“ þar sem grundvallarmannréttindi séu ekki virt. Þá mælist ráðuneytið til þess við Samgöngustofu að heimila engan flutning hergagna um íslenskt yfirráðasvæði án samráðs við ráðuneytið. Fram hefur komið í erlendum fjölmiðlum að Kína sé meðal þeirra ríkja sem bjargað hefur ríkisstjórn Venesúela um búnað á borð við táragas. Bæði stjórnarandstaðan í Venesúela og ríkisstjórnir annarra landa hafa gagnrýnt stjórnvöld þar í landi fyrir að beita slíkum vopnum gegn mótmælendum.
Tengdar fréttir 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela Alþjóðlegur þrýstingur á ríkisstjórn Venesúela eykst. ESB viðurkennir ekki umdeildar kosningar þar en beitir hana þó ekki refsiaðgerðum líkt og Bandaríkjamenn hafa þegar tilkynnt um. 2. ágúst 2017 19:24 Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Innlent Fleiri fréttir Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Sjá meira
41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48
ESB viðurkennir ekki kosningarnar í Venesúela Alþjóðlegur þrýstingur á ríkisstjórn Venesúela eykst. ESB viðurkennir ekki umdeildar kosningar þar en beitir hana þó ekki refsiaðgerðum líkt og Bandaríkjamenn hafa þegar tilkynnt um. 2. ágúst 2017 19:24
Ástandið í Venesúela: Veit aldrei hvort fjölskyldan mín komist heim heil á húfi Mótmælin í Venesúela hafa staðið yfir í 101 dag. 10. júlí 2017 12:00