Eingöngu fjórðungur kandidata karlmenn Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2017 20:00 Á síðustu tuttugu árum hafa konur verið í meirihluta nemenda Háskóla Íslands. Og síðustu árin hafa tveir af hverjum þremur nemendum háskólans verið konur. Árið 2001 voru karlar 41 prósent brautskráðra við háskólann. Árið 2006 voru þeir 34 prósent og á síðasta ári voru þeir 31 prósent. Af þeim 455 kandidötum sem tóku við brautskráningarskirteini sínu við Háskóla Íslands í dag voru eingöngu 126 karlmenn eða tæplega 28 prósent kandidata. „Þetta er áhyggjuefni, að piltar séu ekki að koma í eins miklum mæli og við myndum vilja sjá þá inn í háskólann og það þarf snúa því við en það tekur tíma,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.vísir/pjeturJón Atli segir vandann ekki snúast um brottfall karlnemenda úr háskólanum. Piltar komi ekki í gegnum skólakerfið inn í háskólann og það þurfi að skoða í þjóðfélagslegu samhengi. „Svo má líta á þetta með launin. Hvers vegna koma piltar ekki inn í háskóla? Detta þeir út úr framhaldsskóla? Sjá þeir ekki gildi þess að mennta sig? Því að virði menntunarinnar kemur ekki fram í launaumslaginu? Þetta er eitt af því sem þarf að skoða - og það eru sérfræðingar nú þegar að skoða þetta," segir hann. Konur eru í meirihluta í öllum deildum skólans fyrir utan á verkfræði- og náttúruvísindasviði.En af hverju er æskilegt eða mikilvægt að kynjahlutfallið sé jafnt? „Það skiptir máli að þjóðfélagið sé þannig að það sé ekki misskipting kynja á vinnumarkaði. Að það sé ekki kynjahalli á vinnumarkaði í ákveðnum greinum. Að karlar og konur geti sinnt sömu greinum. Og það á sérstaklega við um bóklegar greinar eins og í háskóla," segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira
Á síðustu tuttugu árum hafa konur verið í meirihluta nemenda Háskóla Íslands. Og síðustu árin hafa tveir af hverjum þremur nemendum háskólans verið konur. Árið 2001 voru karlar 41 prósent brautskráðra við háskólann. Árið 2006 voru þeir 34 prósent og á síðasta ári voru þeir 31 prósent. Af þeim 455 kandidötum sem tóku við brautskráningarskirteini sínu við Háskóla Íslands í dag voru eingöngu 126 karlmenn eða tæplega 28 prósent kandidata. „Þetta er áhyggjuefni, að piltar séu ekki að koma í eins miklum mæli og við myndum vilja sjá þá inn í háskólann og það þarf snúa því við en það tekur tíma,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.vísir/pjeturJón Atli segir vandann ekki snúast um brottfall karlnemenda úr háskólanum. Piltar komi ekki í gegnum skólakerfið inn í háskólann og það þurfi að skoða í þjóðfélagslegu samhengi. „Svo má líta á þetta með launin. Hvers vegna koma piltar ekki inn í háskóla? Detta þeir út úr framhaldsskóla? Sjá þeir ekki gildi þess að mennta sig? Því að virði menntunarinnar kemur ekki fram í launaumslaginu? Þetta er eitt af því sem þarf að skoða - og það eru sérfræðingar nú þegar að skoða þetta," segir hann. Konur eru í meirihluta í öllum deildum skólans fyrir utan á verkfræði- og náttúruvísindasviði.En af hverju er æskilegt eða mikilvægt að kynjahlutfallið sé jafnt? „Það skiptir máli að þjóðfélagið sé þannig að það sé ekki misskipting kynja á vinnumarkaði. Að það sé ekki kynjahalli á vinnumarkaði í ákveðnum greinum. Að karlar og konur geti sinnt sömu greinum. Og það á sérstaklega við um bóklegar greinar eins og í háskóla," segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Sjá meira