Fundi frestað þar til á morgun Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. október 2025 18:10 Samninganefnd flugumferðarstjóra kemur sér fyrir í morgun á meðan fjölmiðlafólk fylgist með. Vísir/Anton Brink Fundi deiluaðila í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra og Samtaka atvinnulífsins hefur verið frestað til klukkan ellefu á morgun. Ríkissáttasemjari frestaði fundi nú klukkan sex í kvöld. Fundur hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara að Borgartúni klukkan tíu í morgun. Fundurinn var boðaður í gærkvöldi, eftir að fulltrúar flugumferðarstjóra komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða áfram. Á sama tíma var ákveðið að fresta vinnustöðvun sem annars hefði verið ráðist í síðustu nótt. Hún hefði haft áhrif á alþjóðlegt flugstjórnarsvæði yfir og við Grænland sem stýrt er frá Íslandi. Þrjár aðrar vinnustöðvanir eru á dagskrá hjá flugumferðarstjórum. Sú næsta mun að óbreyttu hefjast í flugturni Keflavíkurflugvallar klukkan tvö á fimmtudag, og standa yfir í fimm klukkustundir. Þá verður engin umferð heimil í flugstjórnarsviði vallarins, né heldur á akbrautum og flugbrautum verður lokað meðan á vinnustöðvunum stendur. Daginn eftir stendur til að leggja niður störf með sambærilegum hætti á Reykjavíkurflugvelli. Á laugardag yrði horft til aðflugssvæða Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvalla. Þá verður engin umferð heimil í aðflugssvæðinu. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari staðfestir í samtali við fréttastofu að fundi hafi verið frestað um klukkan sex í kvöld. Deiluaðilar hittast aftur klukkan ellefu á morgun. Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Fundur hófst í húsakynnum ríkissáttasemjara að Borgartúni klukkan tíu í morgun. Fundurinn var boðaður í gærkvöldi, eftir að fulltrúar flugumferðarstjóra komu með hugmynd inn í viðræðurnar sem talið var að flötur væri fyrir að ræða áfram. Á sama tíma var ákveðið að fresta vinnustöðvun sem annars hefði verið ráðist í síðustu nótt. Hún hefði haft áhrif á alþjóðlegt flugstjórnarsvæði yfir og við Grænland sem stýrt er frá Íslandi. Þrjár aðrar vinnustöðvanir eru á dagskrá hjá flugumferðarstjórum. Sú næsta mun að óbreyttu hefjast í flugturni Keflavíkurflugvallar klukkan tvö á fimmtudag, og standa yfir í fimm klukkustundir. Þá verður engin umferð heimil í flugstjórnarsviði vallarins, né heldur á akbrautum og flugbrautum verður lokað meðan á vinnustöðvunum stendur. Daginn eftir stendur til að leggja niður störf með sambærilegum hætti á Reykjavíkurflugvelli. Á laugardag yrði horft til aðflugssvæða Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvalla. Þá verður engin umferð heimil í aðflugssvæðinu. Ástráður Haraldsson ríkissáttasemjari staðfestir í samtali við fréttastofu að fundi hafi verið frestað um klukkan sex í kvöld. Deiluaðilar hittast aftur klukkan ellefu á morgun.
Kjaramál Kjaraviðræður 2023-25 Fréttir af flugi Verkföll flugumferðarstjóra Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira