Viljum vera sem víðast Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 16. september 2017 11:15 Stofan er samstarf Landspítalans og Háskóla Íslands,“ segir Ingibjörg. Vísir/Anton Brink Merkasta uppgötvun rannsóknastofunnar var líklega árið 2005 þegar í ljós kom að stór hluti íslenskra ungbarna var með járnskort og það kom í ljós að þau börn stóðu sig verr en önnur á þroskaprófum sex ára,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði og prófessor við HÍ, spurð út í starfsemi stofunnar í tilefni tvítugsafmælis hennar. Hún segir ráðleggingum til foreldra ungbarna hafa verið breytt, í samstarfi við landlækni og heilsugæslu. Stoðmjólk hafi verið sett á markað, hún hafi komið í stað kúamjólkurinnar sem hafi leyst brjóstamjólkina af hólmi fram að því. „Foreldrar virðast hafa fylgt ráðleggingunum vel því að í rannsókn sem gerð var tíu árum síðar greindist járnskortur varla,“ tekur hún fram. Næringarástand viðkvæmra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ungra barna, sjúklinga og aldraðra hefur verið helsta viðfangsefni stofunnar frá upphafi fyrir tuttugu árum, að sögn Ingibjargar. Er eitthvað sérstakt sem brennur á næringarfræðingum núna? „Já, rannsóknir á tengslum og áhrifum næringar á andlega heilsu og geðraskanir. Við höfum séð mjög lága stöðu D-vítamíns og Omega3 fitusýra hjá einstaklingum með byrjandi geðklofa, en hvort tveggja er mikilvægt. Nú erum við í samstarfi við erlenda vísindamenn um hvort hægt sé að hafa áhrif á þunglyndi með næringarmeðferð. Ingibjörg segir ekkert fjármagn lagt í kannanir á mataræði þjóðarinnar eða mat á næringarástandi hennar. „Það vantar næringarfræðinga í heilsugæsluna,“ segir hún. „Við viljum vera sem víðast í heilbrigðiskerfinu því við teljum að við getum gert gagn þar.“ Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Merkasta uppgötvun rannsóknastofunnar var líklega árið 2005 þegar í ljós kom að stór hluti íslenskra ungbarna var með járnskort og það kom í ljós að þau börn stóðu sig verr en önnur á þroskaprófum sex ára,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði og prófessor við HÍ, spurð út í starfsemi stofunnar í tilefni tvítugsafmælis hennar. Hún segir ráðleggingum til foreldra ungbarna hafa verið breytt, í samstarfi við landlækni og heilsugæslu. Stoðmjólk hafi verið sett á markað, hún hafi komið í stað kúamjólkurinnar sem hafi leyst brjóstamjólkina af hólmi fram að því. „Foreldrar virðast hafa fylgt ráðleggingunum vel því að í rannsókn sem gerð var tíu árum síðar greindist járnskortur varla,“ tekur hún fram. Næringarástand viðkvæmra hópa, svo sem barnshafandi kvenna, ungra barna, sjúklinga og aldraðra hefur verið helsta viðfangsefni stofunnar frá upphafi fyrir tuttugu árum, að sögn Ingibjargar. Er eitthvað sérstakt sem brennur á næringarfræðingum núna? „Já, rannsóknir á tengslum og áhrifum næringar á andlega heilsu og geðraskanir. Við höfum séð mjög lága stöðu D-vítamíns og Omega3 fitusýra hjá einstaklingum með byrjandi geðklofa, en hvort tveggja er mikilvægt. Nú erum við í samstarfi við erlenda vísindamenn um hvort hægt sé að hafa áhrif á þunglyndi með næringarmeðferð. Ingibjörg segir ekkert fjármagn lagt í kannanir á mataræði þjóðarinnar eða mat á næringarástandi hennar. „Það vantar næringarfræðinga í heilsugæsluna,“ segir hún. „Við viljum vera sem víðast í heilbrigðiskerfinu því við teljum að við getum gert gagn þar.“
Mest lesið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira