Guðlaugur Þór fékk Icesave-bolla frá Lilju: „Það er ekki hægt að fá betri gjöf“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2017 17:50 Guðlaugur Þór með bollann góða. vísir/eyþór Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn.
Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15