Guðlaugur Þór fékk Icesave-bolla frá Lilju: „Það er ekki hægt að fá betri gjöf“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2017 17:50 Guðlaugur Þór með bollann góða. vísir/eyþór Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, afhenti Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra lykla að utanríkisráðuneytinu rétt í þessu. Þá gaf hún Guðlaugi líka Icesave-bolla sem hann var alsæll með. „Það stendur hérna „Megi þér farnast vel í starfi til hagsbóta fyrir land og þjóð.“ Nú ert þú orðinn einn af landvættum þjóðarinnar, og þess vegna ætla ég að gefa þér svolítið praktíska gjöf sem miðar að því að þú munt þurfa að vinna mikið og drekka sjálfsagt mikið af kaffi en þetta er líka svona ákveðin áminning um það að við þurfum alltaf að standa vaktina,“ sagði Lilja við Guðlaug þegar hún afhenti honum gjöfina við mikla kátínu viðstaddra en í kassanum með bollanum var einnig aðgangskortið að ráðuneytinu.Nýr utanríkisráðherra við skrifborðið í ráðuneytinu og Icesave-bollinn.vísir/þórhildur„Það er nú ekki hægt að fá betri gjöf,“ sagði Guðlaugur Þór þegar hann tók bollann upp úr kassanum og sýndi viðstöddum. Bætti hann því við að hans fyrsta verk yrði að leita ráða hjá fráfarandi ráðherra en sjá má myndband sem Utanríkisráðuneytið birti af lyklaskiptunum á Facebook-síðu sinni hér a neðan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Guðlaugur Þór gegnir ráðherraembætti en hann var heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 2007-2008 og heilbrigðisráðherra 2008-2009. Lilja hefur gegnt embætti utanríkisráðherra frá apríl á síðasta ári og situr nú á þingi fyrir Framsóknarflokkinn.
Tengdar fréttir Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21 Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29 Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
Washington Post: Ísland losaði sig við leiðtoga úr Panama-skjölunum en situr uppi með annan Bandaríska stórblaðið fjallar um nýja ríkisstjórn. 11. janúar 2017 10:21
Nýr utanríkisráðherra sér tækifæri í útgöngu Breta úr ESB Hann segir að eitt af stóru málunum verði að gæta hagsmuna Íslands í tengslum við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu 11. janúar 2017 11:29
Í beinni: Ráðherrar skiptast á lyklum Ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokks, með Viðreisn og Bjartri framtíð tók formlega við störfum á Bessastöðum í dag. 11. janúar 2017 14:15