Köttur olli óhappi í Elliðaárdalnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 06:05 Kötturinn, þó ekki þessi köttur sem er útlenskur, hljóp í veg fyrir bílinn sem hafnaði á brunni. Vísir/Getty Köttur olli umferðaróhappi í Elliðaárdalnum á tíunda tímanum í gærkvöld. Lögreglan greinir frá því að hann hafi hlaupið í veg fyrir bíl með þeim afleiðingum að ökumaður hans missti alla stjórn og ók á brunn. Ökumaðurinn á að hafa fundið til eymsla í baki og víðar eftir áreksturinn og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Flytja þurfti bílinn af vettvangi með dráttarbifreið. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungri konu í annarlegu ástandi við Hvassaleiti í Reykjavík á níunda tímanum í gærkvöldi. Konan á að hafa gengið berserksgang í hverfinu og er hún grunuð um innbrot í bifreið og eignaspjöll. Þá er hún sögð hafa bitið konu en ekki er nánar greint frá því hvernig það kom til eða hvernig sambandi kvennanna er háttað. Bíllinn var alelda þegar lögreglan kom á vettvang við Laugarneskirkju í nótt.Vísir/TISKonan var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn málsins að sögn lögreglu. Þá fékk lögregla tilkynningu um eld í bifreið við Laugarneskirkju á fjórða tímanum í nótt. Lögreglu tókst að ráða niðurlögum eldsins og var bifreiðin flutt af vettvangi eftir slökkvistarfið. Ekki er vitað um eldsupptök. Þá var ölvamaður maður handtekinn í Mjóddinni skömmu áður fyrir kvöldfréttir. Hann er sagður hafa farið með innkaupakörfu fulla af matvöru úr versluninni án þess að greiða fyrir. Maðurinn mun einnig hafa gert það sama daginn áður. Honum var gert að sofa úr sér vímuna í fangageymslu þangað til hægt verður að yfirheyra hann. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Köttur olli umferðaróhappi í Elliðaárdalnum á tíunda tímanum í gærkvöld. Lögreglan greinir frá því að hann hafi hlaupið í veg fyrir bíl með þeim afleiðingum að ökumaður hans missti alla stjórn og ók á brunn. Ökumaðurinn á að hafa fundið til eymsla í baki og víðar eftir áreksturinn og var fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Flytja þurfti bílinn af vettvangi með dráttarbifreið. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af ungri konu í annarlegu ástandi við Hvassaleiti í Reykjavík á níunda tímanum í gærkvöldi. Konan á að hafa gengið berserksgang í hverfinu og er hún grunuð um innbrot í bifreið og eignaspjöll. Þá er hún sögð hafa bitið konu en ekki er nánar greint frá því hvernig það kom til eða hvernig sambandi kvennanna er háttað. Bíllinn var alelda þegar lögreglan kom á vettvang við Laugarneskirkju í nótt.Vísir/TISKonan var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn málsins að sögn lögreglu. Þá fékk lögregla tilkynningu um eld í bifreið við Laugarneskirkju á fjórða tímanum í nótt. Lögreglu tókst að ráða niðurlögum eldsins og var bifreiðin flutt af vettvangi eftir slökkvistarfið. Ekki er vitað um eldsupptök. Þá var ölvamaður maður handtekinn í Mjóddinni skömmu áður fyrir kvöldfréttir. Hann er sagður hafa farið með innkaupakörfu fulla af matvöru úr versluninni án þess að greiða fyrir. Maðurinn mun einnig hafa gert það sama daginn áður. Honum var gert að sofa úr sér vímuna í fangageymslu þangað til hægt verður að yfirheyra hann.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira