Eldislaxar líklegri til að vera heyrnarskertir Lovísa Arnardóttir skrifar 22. desember 2017 08:00 Laxar úr eldisstöð í Fossfirði í Arnarfirði. mynd/Erlendur Gíslason „Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Sjá meira
„Við það að breyta hitastiginu þá breytist þroskaferillinn þannig að fiskarnir eru ekki jafn hæfir til að alast upp í náttúrunni,“ segir Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis hjá Hafrannsóknastofnun. Á Íslandi er á hverju ári tekið klak úr ám og fært í eldisstöðvar. Þar eru seiðin alin þar til þau verða sjógönguseiði. Þar getur verið annað hitastig á vatninu en í ánni. Frá eldisstöðinni eru seiðin svo flutt aftur í ána til að synda með villta laxinum niður í sjó í fæðuleit. Skilahlutfall þessara eldisseiða á Íslandi er talsvert minna en hjá villtu seiðunum.Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríki hjá Hafrannsóknarstofnunvísir/gva„Það eru ekki nema 30 til 40 prósent sem skila sér til baka miðað við villtu seiðin, eða nærri helmingi meiri líkur á að þau deyi í sjónum. Þetta gæti verið ein ástæðan, en það gætu verið fleiri þættir í þessum fyrstu þroskastigum, ef þau eru keyrð of hratt í gegn. Að hafa hærra hitastig á eldisfiski til að hann vaxi sem hraðast er kannski ekki það besta. Sérstaklega ekki ef þú ert að fara að sleppa honum út í villta náttúru,“ segir Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá Hafrannsóknastofnun. „Laxinn er alinn þannig að á fyrstu stigum er hann í ferskvatni. En síðar getur hann verið bæði í ferskvatni og sjó. Þá er miklu betra fyrir hann að vera í sjó, því þar er meiri fæða. En það er öruggara að vera í ánum, þar eru færri afætur. Þess vegna hefur lax þróast svona. Hann fer upp í árnar til að klekja út eggjum, þar sem öruggt er að vera,“ segir Ragnar Jóhannsson.Ragnar Jóhannsson, sviðsstjóri fiskeldis og fiskiræktar hjá HafrannsóknastofnunMynd/Lárus SigurðarsonÍ áströlsku rannsókninni sem birt var í Journal of Experimental Biology á þessu ári var komist að því að hraði vaxtarins á seiðastigi olli því að kvarnir í eyrum fiskanna uxu of hratt og kristallabygging í eyrnavölu þeirra raskaðist þannig að allt að helmingur þeirra varð heyrnarskertur. Eyrnavalan gegnir hlutverki stöðu- og jafnvægisskyns fisksins. Slík breyting hefur því áhrif á færni hans til að rata heim og skynja hættur í villtri náttúru.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Sjá meira