Hóta málssókn eftir að Hafnarfjarðarbær afturkallaði lóðarúthlutun Haraldur Guðmundsson skrifar 22. desember 2017 09:00 Ellefu ár eru liðin síðan Hafnarfjarðarbær úthlutaði 37.500 fermetra lóð, Þorlákstúni, undir garðyrkjustöð og ræktun. Vísir/Ernir Bæjarstjórn Hafnarfjarðar afturkallaði á miðvikudag úthlutun lóðarinnar Þorlákstúns þar sem fjárfestar vildu byggja garðyrkjustöð eða íbúðabyggð. Þeir vísa fullyrðingum um verulegar vanefndir á bug og segja bæinn hafa kallað yfir sig tjón upp á hundruð milljóna króna. Bæjaryfirvöld sömdu um úthlutun á lóðinni Lyngbarði 2 (Þorlákstúni) á Holtinu í Hafnarfirði til einkahlutafélagsins Syðra-Langholts á vormánuðum 2006. Eigendur félagsins ætluðu þá að byggja gróðrarstöð samkvæmt gildandi skipulagi. Fluttu þeir árið 2011 gamalt niðurnítt hús úr bænum inn á lóðina sem er í rótgrónu íbúðarhverfi. Húsið var gert upp og í júní í fyrra óskuðu fjárfestarnir eftir viðræðum um aðra byggingu úr íslenskum skógarviði undir plöntusölu. Nokkrum mánuðum síðar höfðu áformin breyst og stefnt að 300 íbúðum og að fundin yrði ný staðsetning undir gróðrarstöðina.Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarvísir/pjetur„Það er ekki rétt að það hafi orðið vanefndir af okkar hálfu enda höfum við ítrekað óskað eftir því að fá að hefja framkvæmdir og þá upphaflega við gróðurstöð. Fyrir rúmu ári síðan komu hugmyndir frá bænum um að þarna yrði ráðist í umfangsmikla þéttingu íbúðabyggðar,“ segir Ómar R. Valdimarsson, stjórnarmaður í Syðra-Langholti en félagið er meðal annars í eigu Garðlistar og Upphafs fasteignafélags. „Okkar tillögu var svarað með skætingi og þá reyndum við að halda áfram með upphafleg plön. Lóðarleigusamningurinn er eign okkar og útilokað að við sættum okkur við að bærinn rífi hann af okkur. Ef bærinn býður ekki upp á ásættanleg málalok þá eru dómstólar sá valkostur sem einn stendur eftir og þetta á eftir að kalla yfir bæinn tjón upp á hundruð milljóna.“ Samkvæmt samkomulaginu var ekki greitt sérstaklega fyrir lóðina en ársleiga átti að vera 0,35 prósent af fasteignamati lóðarinnar. Í samantekt bæjarlögmanns segir að lítil eða engin hreyfing hafi verið á málum á tímabilinu nóvember 2008 til júlí 2015. Framkvæmdum hafi aftur á móti átt að vera lokið fyrir sumarið 2010. „Þetta var leigusamningur til 25 ára og það er vel liðið á það tímabil og með hliðsjón af því að ekkert hefur verið gert þarna var þetta niðurstaðan,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar afturkallaði á miðvikudag úthlutun lóðarinnar Þorlákstúns þar sem fjárfestar vildu byggja garðyrkjustöð eða íbúðabyggð. Þeir vísa fullyrðingum um verulegar vanefndir á bug og segja bæinn hafa kallað yfir sig tjón upp á hundruð milljóna króna. Bæjaryfirvöld sömdu um úthlutun á lóðinni Lyngbarði 2 (Þorlákstúni) á Holtinu í Hafnarfirði til einkahlutafélagsins Syðra-Langholts á vormánuðum 2006. Eigendur félagsins ætluðu þá að byggja gróðrarstöð samkvæmt gildandi skipulagi. Fluttu þeir árið 2011 gamalt niðurnítt hús úr bænum inn á lóðina sem er í rótgrónu íbúðarhverfi. Húsið var gert upp og í júní í fyrra óskuðu fjárfestarnir eftir viðræðum um aðra byggingu úr íslenskum skógarviði undir plöntusölu. Nokkrum mánuðum síðar höfðu áformin breyst og stefnt að 300 íbúðum og að fundin yrði ný staðsetning undir gróðrarstöðina.Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðarvísir/pjetur„Það er ekki rétt að það hafi orðið vanefndir af okkar hálfu enda höfum við ítrekað óskað eftir því að fá að hefja framkvæmdir og þá upphaflega við gróðurstöð. Fyrir rúmu ári síðan komu hugmyndir frá bænum um að þarna yrði ráðist í umfangsmikla þéttingu íbúðabyggðar,“ segir Ómar R. Valdimarsson, stjórnarmaður í Syðra-Langholti en félagið er meðal annars í eigu Garðlistar og Upphafs fasteignafélags. „Okkar tillögu var svarað með skætingi og þá reyndum við að halda áfram með upphafleg plön. Lóðarleigusamningurinn er eign okkar og útilokað að við sættum okkur við að bærinn rífi hann af okkur. Ef bærinn býður ekki upp á ásættanleg málalok þá eru dómstólar sá valkostur sem einn stendur eftir og þetta á eftir að kalla yfir bæinn tjón upp á hundruð milljóna.“ Samkvæmt samkomulaginu var ekki greitt sérstaklega fyrir lóðina en ársleiga átti að vera 0,35 prósent af fasteignamati lóðarinnar. Í samantekt bæjarlögmanns segir að lítil eða engin hreyfing hafi verið á málum á tímabilinu nóvember 2008 til júlí 2015. Framkvæmdum hafi aftur á móti átt að vera lokið fyrir sumarið 2010. „Þetta var leigusamningur til 25 ára og það er vel liðið á það tímabil og með hliðsjón af því að ekkert hefur verið gert þarna var þetta niðurstaðan,“ segir Haraldur L. Haraldsson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira