Lobov þjálfaði lífverði Pútin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. desember 2017 16:00 Lobov og Conor fagna á góðri stundu. vísir/getty Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. Lobov er Rússi en hefur alið manninn í Írlandi þar sem hann hefur æft í áraraðir undir handleiðslu John Kavanagh. Hann fékk skilaboð frá heimalandinu um að koma og þjálfa sérsveitarmenn Rússa sem meðal annars sinna starfi lífvarða Vladimir Pútin, forseta Rússlands. Lobov varð að sjálfsögðu við kallinu en æfingarnar fóru fram á leynilegum stað í hjarta Kremlin.Conor McGregor team member Artem Lobov puts federal guards through paces inside Kremlin https://t.co/cHs4pzsTqP@RusHammerMMA@TheNotoriousMMA@RTSportNewspic.twitter.com/nPOtkmJOwL — RT (@RT_com) December 21, 2017 „Það var ótrúlegur heiður að vera boðið til Kremlin. Það hefur verið draumur minn síðan ég var barn að koma hingað. Ég leyfði mér þó aldrei að dreyma um að ég fengi að þjálfa sérsveitirnar. Það var ótrúlega spennandi og skemmtilegt,“ sagði Lobov kátur. Stórvinur hans, Conor McGregor, mætti á Instagram til að lýsa því yfir hversu stoltur hann væri af vini sínum. MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira
Bardagakappinn og Íslandsvinurinn Artem Lobov, sem er liðsfélagi Gunnars Nelson og Conor McGregor, fékk óvenjulegt verkefni í Rússlandi á dögunum. Lobov er Rússi en hefur alið manninn í Írlandi þar sem hann hefur æft í áraraðir undir handleiðslu John Kavanagh. Hann fékk skilaboð frá heimalandinu um að koma og þjálfa sérsveitarmenn Rússa sem meðal annars sinna starfi lífvarða Vladimir Pútin, forseta Rússlands. Lobov varð að sjálfsögðu við kallinu en æfingarnar fóru fram á leynilegum stað í hjarta Kremlin.Conor McGregor team member Artem Lobov puts federal guards through paces inside Kremlin https://t.co/cHs4pzsTqP@RusHammerMMA@TheNotoriousMMA@RTSportNewspic.twitter.com/nPOtkmJOwL — RT (@RT_com) December 21, 2017 „Það var ótrúlegur heiður að vera boðið til Kremlin. Það hefur verið draumur minn síðan ég var barn að koma hingað. Ég leyfði mér þó aldrei að dreyma um að ég fengi að þjálfa sérsveitirnar. Það var ótrúlega spennandi og skemmtilegt,“ sagði Lobov kátur. Stórvinur hans, Conor McGregor, mætti á Instagram til að lýsa því yfir hversu stoltur hann væri af vini sínum.
MMA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Markvörðurinn hlýddi konunni og kastar nú pílum í beinni Sjá meira