NY Times: „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2017 20:57 Katrín Jakobsdóttir er nýr forsætisráðherra. Vísir/Eyþór „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum,“ er fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. „Friðarsinnaður umhverfisverndarsinni og sérfræðingur í íslenskum glæpasögum,“ er umsögn blaðsins um Katrínu en í umfjölluninni er fjallað um vendingar síðustu vikna og farið yfir sviðið í íslenskum stjórnmálum. Þar segir að Katrín muni stýra ríkisstjórn þriggja ólíkra flokka sem búi yfir „naumum“ 35 sæta meirihluti á Alþingi. Þá er einnig fjallað um ákvörðun þingmanna VG, þeirra Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, að styðja ekki stjórnarsáttmálann, og segir New York Times að það geti styrkt stöðu stjórnarandstöðuflokkanna fimm. Er þar stuttlega fjallað um Pírata sem sé samansafn „hakkara og anarkista“ sem ekki hafi tekist eða ekki viljað taka þátt í ríkisstjórninni. Þá er einnig minnst á Bjarta framtíð, sem blaðið segir að sé „hipsteraflokkur,“ sem hafi verið í ríkisstjórn ekki tekist að standa undir nafni og dottið út af þingi í kosningunum.Umfjöllun New York Times má lesa hér. Tengdar fréttir „Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53 Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
„Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum,“ er fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. „Friðarsinnaður umhverfisverndarsinni og sérfræðingur í íslenskum glæpasögum,“ er umsögn blaðsins um Katrínu en í umfjölluninni er fjallað um vendingar síðustu vikna og farið yfir sviðið í íslenskum stjórnmálum. Þar segir að Katrín muni stýra ríkisstjórn þriggja ólíkra flokka sem búi yfir „naumum“ 35 sæta meirihluti á Alþingi. Þá er einnig fjallað um ákvörðun þingmanna VG, þeirra Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, að styðja ekki stjórnarsáttmálann, og segir New York Times að það geti styrkt stöðu stjórnarandstöðuflokkanna fimm. Er þar stuttlega fjallað um Pírata sem sé samansafn „hakkara og anarkista“ sem ekki hafi tekist eða ekki viljað taka þátt í ríkisstjórninni. Þá er einnig minnst á Bjarta framtíð, sem blaðið segir að sé „hipsteraflokkur,“ sem hafi verið í ríkisstjórn ekki tekist að standa undir nafni og dottið út af þingi í kosningunum.Umfjöllun New York Times má lesa hér.
Tengdar fréttir „Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53 Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Sjá meira
„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53
Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47