NY Times: „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2017 20:57 Katrín Jakobsdóttir er nýr forsætisráðherra. Vísir/Eyþór „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum,“ er fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. „Friðarsinnaður umhverfisverndarsinni og sérfræðingur í íslenskum glæpasögum,“ er umsögn blaðsins um Katrínu en í umfjölluninni er fjallað um vendingar síðustu vikna og farið yfir sviðið í íslenskum stjórnmálum. Þar segir að Katrín muni stýra ríkisstjórn þriggja ólíkra flokka sem búi yfir „naumum“ 35 sæta meirihluti á Alþingi. Þá er einnig fjallað um ákvörðun þingmanna VG, þeirra Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, að styðja ekki stjórnarsáttmálann, og segir New York Times að það geti styrkt stöðu stjórnarandstöðuflokkanna fimm. Er þar stuttlega fjallað um Pírata sem sé samansafn „hakkara og anarkista“ sem ekki hafi tekist eða ekki viljað taka þátt í ríkisstjórninni. Þá er einnig minnst á Bjarta framtíð, sem blaðið segir að sé „hipsteraflokkur,“ sem hafi verið í ríkisstjórn ekki tekist að standa undir nafni og dottið út af þingi í kosningunum.Umfjöllun New York Times má lesa hér. Tengdar fréttir „Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53 Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
„Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum,“ er fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. „Friðarsinnaður umhverfisverndarsinni og sérfræðingur í íslenskum glæpasögum,“ er umsögn blaðsins um Katrínu en í umfjölluninni er fjallað um vendingar síðustu vikna og farið yfir sviðið í íslenskum stjórnmálum. Þar segir að Katrín muni stýra ríkisstjórn þriggja ólíkra flokka sem búi yfir „naumum“ 35 sæta meirihluti á Alþingi. Þá er einnig fjallað um ákvörðun þingmanna VG, þeirra Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, að styðja ekki stjórnarsáttmálann, og segir New York Times að það geti styrkt stöðu stjórnarandstöðuflokkanna fimm. Er þar stuttlega fjallað um Pírata sem sé samansafn „hakkara og anarkista“ sem ekki hafi tekist eða ekki viljað taka þátt í ríkisstjórninni. Þá er einnig minnst á Bjarta framtíð, sem blaðið segir að sé „hipsteraflokkur,“ sem hafi verið í ríkisstjórn ekki tekist að standa undir nafni og dottið út af þingi í kosningunum.Umfjöllun New York Times má lesa hér.
Tengdar fréttir „Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53 Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47 Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Húsleit vegna hraðbankaþjófnaðar á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Sjá meira
„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30. nóvember 2017 19:53
Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30. nóvember 2017 12:47