Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2017 10:09 Alls voru 450 milljónir króna til ráðstöfunar. Vísir/GVA Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Erlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Kvöldfréttir Stöðvar 2 Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira