Íbúakosning Reykvíkinga: Þessi 76 verkefni urðu fyrir valinu Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2017 10:09 Alls voru 450 milljónir króna til ráðstöfunar. Vísir/GVA Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni. Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira
Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt var 10,9 prósent og hefur aldrei verið meiri. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þúsund íbúar á kjörskrá, en kosningar stóðu yfir á vefnum Hverfið mitt 3. til 19. nóvember. Vonast er til að tillögurnar verði orðnar að veruleika innan árs. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að alls hafi 450 milljónir króna verið til ráðstöfunar. „Íbúar kusu í ár 76 verkefni til framkvæmda á næsta ári. Í fyrra var sama upphæð til ráðstöfunar en þá voru 112 verkefni kosin og skýrist munurinn á því að nú urðu stærri verkefni fyrir valinu. Dæmi um veglegustu verkefnin í ár eru vaðlaug við Grafarvogslaug; göngustígur við Rauðavatn; leiktæki og tartan í Breiðholtslaug; endurbætur á leikvelli í Laugardalnum og tenging Hagatorgs við nærumhverfið. Í Grafarvogi fer framkvæmdaféð í þrjú verkefni en í Árbæ og Laugardal fara 12 verkefni á verkefnalista í hvoru hverfi. Á listanum hér fyrir neðan má sjá valin verkefni. Í frétt á vef Reykjavíkurborgar má sjá lista með upplýsingum um fjölda atkvæða að baki hverju verkefni og áætlaða upphæð framkvæmdar.Árbær – valin verkefni:Leiktæki á lóð SelásskólaKaldur pottur í ÁrbæjarlaugGöngustígur við RauðavatnRuslatunnur við göngustíga í NorðlingaholtiBæta lýsingu við göngubrú yfir BreiðholtsbrautGöngustígur á horni Rofabæjar og FylkisvegarDrykkjarfontur í ElliðaárdalinnUngbarnarólur á leikvelli í BæjarhverfiÞrektæki við RauðavatnFuglaskilti við stíflubrúGöngustígur milli Sel- og ÁrvaðsMerkja bílastæði við SandavaðBreiðholt – valin verkefni:Lýsing á göngustígum í SeljahverfiKaldur pottur í BreiðholtslaugLýsing í ElliðaárdalLeiktæki og tartan í BreiðholtslaugLýsing og borðbekkir við skíðabrekkuLagfæra svæðið við færanlegar kennslustofur við SeljaskólaFjölga bekkjum í SeljahverfinuLagfæring á aðkomu BreiðholtsskólaGrindverk við körfuboltaspjald á lóð HraunheimaGrafarholt og Úlfarsárdalur – valin verkefni:Lýsing við sleðabrekku fyrir neðan ReynisvatnshálsRuslastampar í GrafarholtiÁningastaður á milli Hádegismóa og GrafarholtsLíkamsræktartæki við ReynisvatnGróðursetning í ÚlfarsárdalHeilsustígur í ÚlfarsárdalUpplýsingaskilti um vegalengdirGrafarvogur – valin verkefni:Frágangur við grenndargáma við SpönginaVaðlaug við GrafarvogslaugLýsing á göngustíg meðfram StrandvegiHáaleiti - Bústaðir – valin verkefni:Ávaxtatré á opnum svæðumGrenndargámar við Sogaveg.Fegra borgarland við HáleitisbrautNý girðing við Bústaðaveg.Líkamsræktartæki á opið svæði vestan MiðbæEndurnýjun á göngustíg milli H- og K-landa.Bæta leikvöllinn við RauðagerðiHlíðar – valin verkefni:Bætt lýsing við gönguljós við HlíðarskólaUngbarnarólur á leikvelliGöngustígur frá StigahlíðLýsing við körfuboltavöll á KlambratúniHjólaviðgerðarstandur í HlíðunumKlifurgrind á KlambratúnBekkir á KlambratúnVatnsfontur á KlambratúniBekkir í HlíðunumUpplýsingaskilti um fiskþurrkunarreit og sögulegar minjarEndurbætur við gatnamót Brautarholts og Stórholts Kjalarnes – valin verkefniViðhald á opnum svæðumGler í girðingu við sundlauginaGróður í mön við Jörfagrund og á leiksvæðiLaugardalur – valin verkefni:Endurbætur á lýsingu í LaugardalFramhlið LaugardalslaugarinnarBæta aðgengi að fjöru á LaugarnestangaEndurbætur á leikvelli í LaugardalMerking stíga í LaugardalnumBæta lýsingu við gatnamót Holta- og LangholtsvegarSnyrta umhverfis vatnsbrunna í LaugardalnumHreinsun fjörunnar við Háubakka í ElliðaárvogiRuslatunnur í VogahverfiStærri klukkur í LaugardalslaugGönguleið yfir Suðurlandsbraut við MörkinaUngbarnaróla á leikvöllinn við SæviðarsundMiðborg – valin verkefniGróður og bekkir í HljómskálagarðinnFjölga leiktækjum í HljómskálagarðinumAlmenningsgarður við Þingholtsstræti 25Ný gangstétt við BarónsstígUngbarnaróla á Skógarróló í SkerjafirðiVesturbær – valin verkefni:Gönguleið yfir HofsvallagötuFjölga ruslatunnum í VesturbænumLýsing við göngustíg á ÆgissíðuSjónauki við EiðisgrandaEndurbætur á leikvelli við TómasarhagaHagatorg tengt við nærumhverfiEndurbætur á körfuboltavelli milli Faxaskjóls og Sörlaskjóls,“ segir í tilkynningunni.
Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Sjá meira