Telur Ragnar Önundarson hafa sætt ósanngjarnri meðferð: „Góða fólkið er gjörsamlega búið að missa vitið“ Birgir Olgeirsson skrifar 26. nóvember 2017 18:58 Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu. Vísir Einn af lykilleikmönnum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Ragnar Sigurðsson, er verulega ósáttur við hvernig viðbrögðin voru við ummælum Ragnars Önundarsonar, fyrrverandi bankastjóra, í garð Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ragnar lætur þessa skoðun sína í ljós á Twitter en þar segir hann umræðuna í garð Ragnars Önundarsonar ekki hafa verið honum að skapi. „Meðferðin sem Raggi Önundar hefur fengið fyrir nákvæmlega ekki neitt, er gjörsamlega óásættanleg,“ skrifar Ragnar og bætir svo við: „Góða fólkið er gjörsamlega búið að missa vitið.“Ragnar Önundarson.Vísir Síðastliðið þriðjudagskvöld birti Ragnar Önundarson mynd af Áslaugu Örnu á Facebook-síðu sinni og hvatti hana um leið til að huga að ímynd sinni. Ragnar gerði það í kjölfar þess að Áslaug Arna mætti í Kastljósið til að ræða kynferðislega áreitni í garð kvenna í stjórnmálum. Áslaug Arna er ein hundraða kvenna sem skrifað hafa nafn sitt undir áskorun til stjórnmálaflokkanna á að taka á kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni karla í íslenskum stjórnmálum. Ragnari var svarað fullum hálsi af þeim sem gagnrýndu þessi skrif hans, þar á meðal Áslaug Arna sem spurði hann hreint út hvað hann ætti í raun við. Benti Ragnar henni þá á að leita ráða hjá almannatengli en honum var svarað af fjölda fólks sem gagnrýndi hann fyrir þessi skrif og sagði hann eitt dæmi þess hversu erfitt er fyrir konur að þrífast í karlægu umhverfi stjórnmála. „Viðhorf forpokaðra valdakarla sem telja sig í stöðu til að segja öðrum hvernig þeir eigi að vera. Annars bjóði viðkomandi einfaldlega áreitni heim,“ skrifaði Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, meðal annars í athugasemd við færslu Ragnars um málið. Rúmlega þrjú hundruð manns hafa deilt færslu Ragnars en um undantekningu var að ræða ef sá sem deildi henni var sammála honum.Meðferðin sem Raggi Önundar hefur fengið fyrir nakvæmlega ekki neitt, er gjörsamlega oasættanleg. Goða folkið er buið að missa vitið.— Ragnar Sigurðsson (@sykurinn) November 26, 2017 Tengdar fréttir Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23. nóvember 2017 12:00 Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21. nóvember 2017 23:34 Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22. nóvember 2017 10:17 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Einn af lykilleikmönnum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Ragnar Sigurðsson, er verulega ósáttur við hvernig viðbrögðin voru við ummælum Ragnars Önundarsonar, fyrrverandi bankastjóra, í garð Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Ragnar lætur þessa skoðun sína í ljós á Twitter en þar segir hann umræðuna í garð Ragnars Önundarsonar ekki hafa verið honum að skapi. „Meðferðin sem Raggi Önundar hefur fengið fyrir nákvæmlega ekki neitt, er gjörsamlega óásættanleg,“ skrifar Ragnar og bætir svo við: „Góða fólkið er gjörsamlega búið að missa vitið.“Ragnar Önundarson.Vísir Síðastliðið þriðjudagskvöld birti Ragnar Önundarson mynd af Áslaugu Örnu á Facebook-síðu sinni og hvatti hana um leið til að huga að ímynd sinni. Ragnar gerði það í kjölfar þess að Áslaug Arna mætti í Kastljósið til að ræða kynferðislega áreitni í garð kvenna í stjórnmálum. Áslaug Arna er ein hundraða kvenna sem skrifað hafa nafn sitt undir áskorun til stjórnmálaflokkanna á að taka á kynferðisofbeldi og kynferðislegri áreitni karla í íslenskum stjórnmálum. Ragnari var svarað fullum hálsi af þeim sem gagnrýndu þessi skrif hans, þar á meðal Áslaug Arna sem spurði hann hreint út hvað hann ætti í raun við. Benti Ragnar henni þá á að leita ráða hjá almannatengli en honum var svarað af fjölda fólks sem gagnrýndi hann fyrir þessi skrif og sagði hann eitt dæmi þess hversu erfitt er fyrir konur að þrífast í karlægu umhverfi stjórnmála. „Viðhorf forpokaðra valdakarla sem telja sig í stöðu til að segja öðrum hvernig þeir eigi að vera. Annars bjóði viðkomandi einfaldlega áreitni heim,“ skrifaði Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, meðal annars í athugasemd við færslu Ragnars um málið. Rúmlega þrjú hundruð manns hafa deilt færslu Ragnars en um undantekningu var að ræða ef sá sem deildi henni var sammála honum.Meðferðin sem Raggi Önundar hefur fengið fyrir nakvæmlega ekki neitt, er gjörsamlega oasættanleg. Goða folkið er buið að missa vitið.— Ragnar Sigurðsson (@sykurinn) November 26, 2017
Tengdar fréttir Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23. nóvember 2017 12:00 Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21. nóvember 2017 23:34 Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22. nóvember 2017 10:17 Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Fleiri fréttir „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Sjá meira
Ragnar segir Áslaugu hafa sýnt kynveruna „sem opinberar persónur þurfa að stilla sig um að flagga“ Ragnar Önundarson líkir myndavali Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við IceHot1 málið í opnu bréfi sem hann birti í dag. 23. nóvember 2017 12:00
Hvetur Áslaugu Örnu til að hugsa um ímynd sína vegna myndar á Facebook Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur og fyrrverandi bankastjóri, gagnrýnir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins fyrir prófílmynd sem hún er með á sinni persónulegu Facebook-síðu. 21. nóvember 2017 23:34
Ragnar Önundarson hefur engar áhyggjur af ofsanum á Facebook Er Áslaugu Örnu þakklátur fyrir að hafa breytt um mynd. 22. nóvember 2017 10:17