Jólabókaflóðinu seinkaði næstum í ár Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 06:15 Ekki mátti miklu muna að bókabúðir yrðu tómlegar en gengur og gerist á þessum árstíma. Vísir/Valli Tafir og mistök í prenverksmiðju í Finnlandi urðu næstum til þess að jólabókaflóð landsmanna yrði seinna á ferðinni í ár. Endurprenta þurfti heilu upplögin og kápur fjölmargra bóka með tilheyrandi kostnaði. Haft er eftir Agli Erni Jóhannssyni, framkvæmdastjóra Forlagsins, í Morgunblaðinu í dag að svo virðist sem Finnum, sem prenta tugþúsundir bóka fyrir Íslendinga fyrir jólin, hafi ekki náð valdi á nýjum tækjabúnaði sem kynntur var fyrir útgefendum í vor.Egill Örn JóhannssonSnemma í haust hafi farið að koma upp alvarlegir hnökrar í verksmiðjunni. Agli skilst að ekki hafi verið prentuð ein einasta bók í tvær vikur á meðan þeir reyndu að koma búnaðinum í lag. Það hafi haft í för með sér verulega röskun á afhendingartíma. Bækurnar séu fyrst núna farnar að skila sér á umsömdum tíma. Jafnframt hefur Morgunblaðið eftir Agli að bækurnar hafi að auki ekki uppfyllt allar gæðakröfur sem íslenskir útgefendur gera. „Þegar fyrstu bækurnar komu í hús þurftum við að láta endurprenta bæði heilu upplögin og kápu. Útkoman var ekki ásættanleg og við létum lagfæra allt sem ekki var 100%. Plastpökkunin uppfyllti ekki gæðakröfur og við þurftum að endurplasta yfir 30.000 eintök hér á landi,“ segir Egill Örn Jóhannsson í Morgunblaðinu í dag. Tengdar fréttir Reyfarakennd bókajól í vændum Hátt í átta hundruð bækur gefnar út á árinu. 9. nóvember 2017 10:26 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
Tafir og mistök í prenverksmiðju í Finnlandi urðu næstum til þess að jólabókaflóð landsmanna yrði seinna á ferðinni í ár. Endurprenta þurfti heilu upplögin og kápur fjölmargra bóka með tilheyrandi kostnaði. Haft er eftir Agli Erni Jóhannssyni, framkvæmdastjóra Forlagsins, í Morgunblaðinu í dag að svo virðist sem Finnum, sem prenta tugþúsundir bóka fyrir Íslendinga fyrir jólin, hafi ekki náð valdi á nýjum tækjabúnaði sem kynntur var fyrir útgefendum í vor.Egill Örn JóhannssonSnemma í haust hafi farið að koma upp alvarlegir hnökrar í verksmiðjunni. Agli skilst að ekki hafi verið prentuð ein einasta bók í tvær vikur á meðan þeir reyndu að koma búnaðinum í lag. Það hafi haft í för með sér verulega röskun á afhendingartíma. Bækurnar séu fyrst núna farnar að skila sér á umsömdum tíma. Jafnframt hefur Morgunblaðið eftir Agli að bækurnar hafi að auki ekki uppfyllt allar gæðakröfur sem íslenskir útgefendur gera. „Þegar fyrstu bækurnar komu í hús þurftum við að láta endurprenta bæði heilu upplögin og kápu. Útkoman var ekki ásættanleg og við létum lagfæra allt sem ekki var 100%. Plastpökkunin uppfyllti ekki gæðakröfur og við þurftum að endurplasta yfir 30.000 eintök hér á landi,“ segir Egill Örn Jóhannsson í Morgunblaðinu í dag.
Tengdar fréttir Reyfarakennd bókajól í vændum Hátt í átta hundruð bækur gefnar út á árinu. 9. nóvember 2017 10:26 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira