Margir óku framhjá rjúpnaskyttunni í kvöld án þess að bjóða aðstoð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 23:30 Margir bílar óku framhjá týndu rjúpnaskyttunni í dag. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Anton Brink Rjúpnaskyttan sem leitað var að á Vesturlandi í kvöld gekk lengi meðfram þjóðvegi 1 áður en björgunarsveitarfólk á leið í útkall fann hann í vegarkantinum. Skyttan fannst heil á húfi núna um klukkan tíu en hafði orðið viðskila við veiðifélaga sína í dag. Leit hófst eftir klukkan níu í kvöld. „Hann fannst á gangi í vegarkanti á þjóðvegi 1. Fullt af bílum höfðu keyrt framhjá en enginn stoppað,“ segir Einar Einarsson hjá Björgunarsveitinni Brák á Vesturlandi í samtali við Vísi. Hann biður fólk að hafa augun opin, þessi maður hafði verið einn á gangi í langan tíma án þess að nokkur hafi stoppað og athugað með hann eða boðið honum aðstoð fyrr en björgunarsveitarfólk sá mann á gangi og stöðvuðu bílinn. „Enginn stoppaði. Björgunarsveitin Heiðar var á leið í útkallið upp í Snjófjöll. Við höfðum fengið fyrirmæli um að fara upp á Holtavörðuheiði, upp að Endurvarpa. Þeir fundu hann þegar þeir voru á leiðinni.“ Hann hvetur fólk sem sér einstaklinga ganga við þjóðveginn í myrkri til að stöðva og ræða við viðkomandi og tryggja að allt sé í lagi. „Enginn stoppaði, það er svolítið fúlt. Sem betur fer far hann heill á húfi.“ Einar var frekar hneykslaður á þessu. Hann ítrekar einnig að það er gríðarlega mikilvægt fyrir rjúpnaskyttur að skoða vel veðurspá áður en haldið er af stað í veiði. Bæði þurfti að leita að rjúpnaskyttum á Suðurlandi og á Vesturlandi í kvöld. „Þeir lögðu af stað í lélegu veðri, í rigningarsudda. Þetta eru tólf dagar og það verður gott veður einhvern tíman, ekki fara af stað í vondu veðri.“Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld er gríðarlega mikilvægt að rjúpnaskyttur kynni sér aðstæður og veðurspá og séu vel búnar. Það þarf einnig að gera ferðaáætlun og skilja eftir hjá aðstandendum. Einnig að vera með nauðsynlegan öryggisbúnað með sér eins og GPS tæki eða neyðarsendi. Það getur líka skipt sköpum að hafa auka rafhlöðu fyrir farsíma. Tengdar fréttir Rjúpnaskytturnar eru fundnar Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi. 27. október 2017 22:30 Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Rjúpnaskyttan sem leitað var að á Vesturlandi í kvöld gekk lengi meðfram þjóðvegi 1 áður en björgunarsveitarfólk á leið í útkall fann hann í vegarkantinum. Skyttan fannst heil á húfi núna um klukkan tíu en hafði orðið viðskila við veiðifélaga sína í dag. Leit hófst eftir klukkan níu í kvöld. „Hann fannst á gangi í vegarkanti á þjóðvegi 1. Fullt af bílum höfðu keyrt framhjá en enginn stoppað,“ segir Einar Einarsson hjá Björgunarsveitinni Brák á Vesturlandi í samtali við Vísi. Hann biður fólk að hafa augun opin, þessi maður hafði verið einn á gangi í langan tíma án þess að nokkur hafi stoppað og athugað með hann eða boðið honum aðstoð fyrr en björgunarsveitarfólk sá mann á gangi og stöðvuðu bílinn. „Enginn stoppaði. Björgunarsveitin Heiðar var á leið í útkallið upp í Snjófjöll. Við höfðum fengið fyrirmæli um að fara upp á Holtavörðuheiði, upp að Endurvarpa. Þeir fundu hann þegar þeir voru á leiðinni.“ Hann hvetur fólk sem sér einstaklinga ganga við þjóðveginn í myrkri til að stöðva og ræða við viðkomandi og tryggja að allt sé í lagi. „Enginn stoppaði, það er svolítið fúlt. Sem betur fer far hann heill á húfi.“ Einar var frekar hneykslaður á þessu. Hann ítrekar einnig að það er gríðarlega mikilvægt fyrir rjúpnaskyttur að skoða vel veðurspá áður en haldið er af stað í veiði. Bæði þurfti að leita að rjúpnaskyttum á Suðurlandi og á Vesturlandi í kvöld. „Þeir lögðu af stað í lélegu veðri, í rigningarsudda. Þetta eru tólf dagar og það verður gott veður einhvern tíman, ekki fara af stað í vondu veðri.“Eins og kom fram á Vísi fyrr í kvöld er gríðarlega mikilvægt að rjúpnaskyttur kynni sér aðstæður og veðurspá og séu vel búnar. Það þarf einnig að gera ferðaáætlun og skilja eftir hjá aðstandendum. Einnig að vera með nauðsynlegan öryggisbúnað með sér eins og GPS tæki eða neyðarsendi. Það getur líka skipt sköpum að hafa auka rafhlöðu fyrir farsíma.
Tengdar fréttir Rjúpnaskytturnar eru fundnar Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi. 27. október 2017 22:30 Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12 Mest lesið Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Erlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Erlent Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Sjá meira
Rjúpnaskytturnar eru fundnar Rjúpnaskytturnar sem leitað var í kvöld á Suðurlandi og á Vesturlandi eru fundnar heilar á húfi. 27. október 2017 22:30
Björgunarsveitir leita að rjúpnaskyttum við Heklu Rjúpnaskyttur eru villtar í þoku við Heklu en þeir eru í stopulu símasambandi. 27. október 2017 20:12