Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:53 Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum verður umfjöllun um stöðuna fyrir austan en hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn gengur vel. Þá munum við fjalla um markaðssetningu á skyri. Stjórnendur MS hafa sætt sig við að skyr nýtur ekki lögverndar og sækir fyrirtækið nú á markaði erlendis undir nýju vörumerki, Ísey skyr. Við ræðum jafnframt við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands sem tók syndandi á móti sjósundmönnum sem þreyttu boðsund frá Ægissíðu til Bessastaða í dag. Forsetinn segist ekki efast um kosti sjósunds fyrir líkama og sál. Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum verður umfjöllun um stöðuna fyrir austan en hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn gengur vel. Þá munum við fjalla um markaðssetningu á skyri. Stjórnendur MS hafa sætt sig við að skyr nýtur ekki lögverndar og sækir fyrirtækið nú á markaði erlendis undir nýju vörumerki, Ísey skyr. Við ræðum jafnframt við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands sem tók syndandi á móti sjósundmönnum sem þreyttu boðsund frá Ægissíðu til Bessastaða í dag. Forsetinn segist ekki efast um kosti sjósunds fyrir líkama og sál.
Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira