Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Anton Egilsson skrifar 30. september 2017 17:53 Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum verður umfjöllun um stöðuna fyrir austan en hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn gengur vel. Þá munum við fjalla um markaðssetningu á skyri. Stjórnendur MS hafa sætt sig við að skyr nýtur ekki lögverndar og sækir fyrirtækið nú á markaði erlendis undir nýju vörumerki, Ísey skyr. Við ræðum jafnframt við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands sem tók syndandi á móti sjósundmönnum sem þreyttu boðsund frá Ægissíðu til Bessastaða í dag. Forsetinn segist ekki efast um kosti sjósunds fyrir líkama og sál. Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira
Vinstri græn tróna á toppnum í öllum skoðanakönnunum með 25-29 prósenta fylgi. Kosningabaráttan er komin á fullan skrið og eru flokkarnir að ljúka gerð lista fyrir kosningarnar sem verða hinn 28. október næstkomandi. Ágúst Ólafur Ágústsson snýr aftur í stjórnmálin fyrir Samfylkinguna og leiðir lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þá gaf Brynjar Níelsson eftir oddvitasætið í sama kjördæmi hjá Sjálfstæðisflokknum og mun Sigríður Á. Andersen leiða listann. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30. Í fréttatímanum verður umfjöllun um stöðuna fyrir austan en hringvegurinn opnar á ný við Hólmsá í kvöld og bygging bráðabirgðabrúar yfir Steinavötn gengur vel. Þá munum við fjalla um markaðssetningu á skyri. Stjórnendur MS hafa sætt sig við að skyr nýtur ekki lögverndar og sækir fyrirtækið nú á markaði erlendis undir nýju vörumerki, Ísey skyr. Við ræðum jafnframt við Guðna Th. Jóhannesson forseta Íslands sem tók syndandi á móti sjósundmönnum sem þreyttu boðsund frá Ægissíðu til Bessastaða í dag. Forsetinn segist ekki efast um kosti sjósunds fyrir líkama og sál.
Mest lesið Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Fleiri fréttir Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Sjá meira