Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu 9. september 2017 07:00 Kostnaður vegna myglu hleypur á hundruðum milljóna. fréttablaðið/Pjetur Sveitarfélagið Langanesbyggð hefur ákveðið að byggja nýjan leikskóla á Þórshöfn. Samkvæmt ástandsskoðun verkfræðistofunnar Eflu er núverandi húsakostur skólans í mjög lélegu ástandi og mikið um myglu. „Við lentum nú í því í fyrra að þurfa að endurbyggja allan grunnskólann út af myglu og rakaskemmdum,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð, og bætir við: „Svo erum við með ónýtt íþróttahús sem kostar 100 milljónir að laga.“ Verkefnið hefur ekki verið kostnaðarmetið en Elías skýtur á að kostnaður við nýbygginguna verði að lágmarki 200 milljónir.Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð.vísir/gva„Ég segi ekki að það sé auðvelt að fá 200 milljóna verkefni eftir þetta 160 milljóna króna vesen með grunnskólann en á sama tíma þá er þetta nú ekki sérlega óvænt,“ segir Elías. Aðspurður segir Elías sveitarfélagið þó standa ágætlega, „en það má ekki mikið klikka í 500 manna sveitarfélagi ef við erum að tala um framkvæmdir upp á 500 milljónir á örfáum árum.“ Aðspurður segir Elías fyrst og fremst lélegu viðhaldi um að kenna. Nokkur kergja virðist hlaupin í myglumál sveitarfélagsins. Í bókun sem minnihlutinn lagði fram á fundi sveitarstjórnar 31. ágúst segir meðal annars að hvorki leikskólastjórinn né minnihlutinn hafi fengið niðurstöður ástandsskoðana, þegar þær lágu fyrir í vor. Börn hafi verið í húsinu allan júnímánuð. Eftir sumarfrí virðist myglan hafa farið að spyrjast um bæinn og foreldrar farnir að spyrja hvort mygla væri í húsnæðinu. Starfsmenn leikskólans byrjuðu einnig að kvarta undan einkennum þegar þeir sneru úr sumarfríi. Þá fyrst fékk leikskólastjórinn niðurstöður ástandsskoðana sem meirihlutinn hafði haft undir höndum í tvo og hálfan mánuð. Á fyrrgreindum fundi var samþykkt tillaga minnihlutans um að „Sylgja, sérfræðingur í myglu, verði fengin strax til að meta nánar ástand húsnæðis leikskólans og í framhaldinu verði farið í nauðsynlegar úrbætur eða breytingar á skólahaldi til þess að tryggja heilsu og öryggi barna og starfsfólks.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Sveitarfélagið Langanesbyggð hefur ákveðið að byggja nýjan leikskóla á Þórshöfn. Samkvæmt ástandsskoðun verkfræðistofunnar Eflu er núverandi húsakostur skólans í mjög lélegu ástandi og mikið um myglu. „Við lentum nú í því í fyrra að þurfa að endurbyggja allan grunnskólann út af myglu og rakaskemmdum,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð, og bætir við: „Svo erum við með ónýtt íþróttahús sem kostar 100 milljónir að laga.“ Verkefnið hefur ekki verið kostnaðarmetið en Elías skýtur á að kostnaður við nýbygginguna verði að lágmarki 200 milljónir.Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð.vísir/gva„Ég segi ekki að það sé auðvelt að fá 200 milljóna verkefni eftir þetta 160 milljóna króna vesen með grunnskólann en á sama tíma þá er þetta nú ekki sérlega óvænt,“ segir Elías. Aðspurður segir Elías sveitarfélagið þó standa ágætlega, „en það má ekki mikið klikka í 500 manna sveitarfélagi ef við erum að tala um framkvæmdir upp á 500 milljónir á örfáum árum.“ Aðspurður segir Elías fyrst og fremst lélegu viðhaldi um að kenna. Nokkur kergja virðist hlaupin í myglumál sveitarfélagsins. Í bókun sem minnihlutinn lagði fram á fundi sveitarstjórnar 31. ágúst segir meðal annars að hvorki leikskólastjórinn né minnihlutinn hafi fengið niðurstöður ástandsskoðana, þegar þær lágu fyrir í vor. Börn hafi verið í húsinu allan júnímánuð. Eftir sumarfrí virðist myglan hafa farið að spyrjast um bæinn og foreldrar farnir að spyrja hvort mygla væri í húsnæðinu. Starfsmenn leikskólans byrjuðu einnig að kvarta undan einkennum þegar þeir sneru úr sumarfríi. Þá fyrst fékk leikskólastjórinn niðurstöður ástandsskoðana sem meirihlutinn hafði haft undir höndum í tvo og hálfan mánuð. Á fyrrgreindum fundi var samþykkt tillaga minnihlutans um að „Sylgja, sérfræðingur í myglu, verði fengin strax til að meta nánar ástand húsnæðis leikskólans og í framhaldinu verði farið í nauðsynlegar úrbætur eða breytingar á skólahaldi til þess að tryggja heilsu og öryggi barna og starfsfólks.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira