Tuttugu dæmi um fræg lög sem eru í raun ábreiður Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2017 10:30 Rosalega fræðandi listi og kemur eflaust mörgum á óvart. Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971) Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Eins og Vísir fjallaði um í gær er lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia í raun ábreiða af laginu sem danska söngkonan Lis Sørensen söng fyrst, Brændt. Lagið var samið árið 1993 af Scott Cutler og Anne Preven með framleiðandanum Phil Thornalley. Lagið var samið fyrir Preven en danska söngkonan var sú fyrsta sem söng það, og með dönskum texta. Fjölmörg vinsæl lög eru í raun ábreiður og kunna mörg þeirra að koma lesendum á óvart. Inni á vefsíðunni Mental Floss er búið að taka saman tuttugu dæmi um fræg lög sem voru eftir allt saman ábreiða af öðru lagi. Meðal listamanna sem um ræðir eru Björk Guðmundsdóttir, Tina Turner, Cyndi Lauper, Aretha Franklin, Sinead O’Connor og Elvis Presley. Hér að neðan má sjá þessi dæmi.Listinn er að sjálfsögðu ekki tæmandi og við hvetjum lesendur til að bæta á listann í ummælakerfinu að neðan. Torn með Natalie Imbruglia (1997) / Brændt með Lis Sørensen (1993) Don't Turn Around með Ace of Base (1994) / Don't Turn Around með Tina Turner (1986) Girls Just Want To Have Fun með Cyndi Lauper (1983) / Girls Just Want To Have Fun með Robert Hazard (1979) Tainted Love með Soft Cell (1981) / Tainted Love með Gloria Jones (1965) Respect með Aretha Franklin (1967) / Respect með Otis Redding (1965) I Love Rock 'n' Roll með Joan Jett og the Blackhearts (1981) / I Love Rock 'n' Roll með Arrows (1975) Nothing Compares 2 U með Sinead O'Connor (1990) / Nothing Compares 2 U með The Family samið af Prince (1985) Hey Joe með The Jimi Hendrix Experience (1966) / Hey Joe með The Leaves (1965) It's Oh So Quiet með Björk (1995) / It's Oh So Quiet með Betty Hutton (1951) Manic Monday með The Bangles (1986) / Manic Monday með Apollonia 6 (1984) Hound Dog með Elvis Presley (1956) / Willie Mae "Big Mama" Thornton (1953) Cum On Feel The Noize með Quiet Riot (1983) / Cum On Feel The Noize með Slade (1973) I Want Candy með Bow Wow Wow (1982) / I Want Candy með The Strangeloves (1965) I Think We're Alone Now með Tiffany (1987) / I Think We're Alone Now Tommy James and the Shondells (1967) When The Levee Breaks með Led Zeppelin (1971) / When The Levee Breaks með Kansas Joe McCoy and Memphis Minnie (1929) Hard To Handle með The Black Crowes (1990) / Hard To Handle með Otis Redding (1968) I Swear með All-4-One (apríl 1994) / I Swear með John Michael Montgomery (1993) Don't Cha með The Pussycat Dolls (apríl 2005) / Don't Cha með Tori Alamaze (mars 2005) The Tide Is High með Blondie (1980) / The Tide Is High með The Paragons (1967) Black and White með Three Dog Night (1972) / Black and White með Greyhound (1971)
Tengdar fréttir Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Netverjar fengu sjokk þegar í ljós kom að Torn með Imbruglia væri ábreiða af dönsku lagi Eitt vinsælasta lag tíunda áratugarins er án efa lagið Torn með áströlsku söngkonunni Natalie Imbruglia og má í raun segja að lagið sé einskonar einkennislag áratugarins. 29. ágúst 2017 12:30