Borgin heiðrar minningu Elku Atli Ísleifsson skrifar 31. ágúst 2017 13:46 Elka Björnsdóttir vann við að ræsta skrifstofur Reykjavíkur á Tjarnargötu 12. Reykjavíkurborg Borgarráð hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu. Þetta verður gert á fæðingardegi hennar, 7. september, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Elka Björnsdóttir verkakona fæddist 7. september 1881 að Reykjum í Lundarreykjadal. Árið 1906 fluttist hún til Reykjavíkur þar sem hún bjó til æviloka 3. mars 1924. Elka byrjaði að skrifa dagbók árið 1915 og gerði það nánast samfellt til ársins 1923. Dagbækurnar voru gefnar út í heild sinni árið 2012 og höfðu fram að því verið notaðar við rannsóknir sagnfræðinga og fleiri á atburðum sem áttu sér stað á ritunartíma þeirra. Þær eru mikilvæg samtímaheimild um líf fólks í Reykjavík á fyrstu áratugum síðustu aldar ekki síst verkafólks og þeirra sem áttu undir högg að sækja í samfélaginu. Elka hefur sterka tengingu við Reykjavíkurborg þar sem hún vann við að ræsta skrifstofur Reykjavíkur á Tjarnargötu 12, þar á meðal skrifstofu borgarstjóra, sem og húsnæði slökkviliðsins sem á þeim tíma var á sama stað. Nefnir hún húsnæðið í dagbókum sínum „hið veglega ráðhús höfuðstaðarins við Tjörnina“ en þar vann hún og bjó til ársins 1922. Húsnæðið er enn í fullri notkun hjá Reykjavíkurborg og hýsir í dag m.a. skrifstofur borgarfulltrúa. Leiði Elku Björnsdóttur verkakonu í Hólavallagarði er með öllu ómerkt og því vel viðeigandi að Reykjavíkurborg heiðri minningu þessarar merku konu með þeim hætti að merkja leiði hennar og lyfta um leið minningu hennar og verkum á loft með þessum hætti. Í garðinum eru þekktar og skráðar um 10 þúsund grafir en talið er að allt að 30 þúsund einstaklingar hvíli þar,“ segir í tilkynningunni.Nánar má lesa um málið á vef Reykjavíkurborgar. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira
Borgarráð hefur samþykkt að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu. Þetta verður gert á fæðingardegi hennar, 7. september, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. „Elka Björnsdóttir verkakona fæddist 7. september 1881 að Reykjum í Lundarreykjadal. Árið 1906 fluttist hún til Reykjavíkur þar sem hún bjó til æviloka 3. mars 1924. Elka byrjaði að skrifa dagbók árið 1915 og gerði það nánast samfellt til ársins 1923. Dagbækurnar voru gefnar út í heild sinni árið 2012 og höfðu fram að því verið notaðar við rannsóknir sagnfræðinga og fleiri á atburðum sem áttu sér stað á ritunartíma þeirra. Þær eru mikilvæg samtímaheimild um líf fólks í Reykjavík á fyrstu áratugum síðustu aldar ekki síst verkafólks og þeirra sem áttu undir högg að sækja í samfélaginu. Elka hefur sterka tengingu við Reykjavíkurborg þar sem hún vann við að ræsta skrifstofur Reykjavíkur á Tjarnargötu 12, þar á meðal skrifstofu borgarstjóra, sem og húsnæði slökkviliðsins sem á þeim tíma var á sama stað. Nefnir hún húsnæðið í dagbókum sínum „hið veglega ráðhús höfuðstaðarins við Tjörnina“ en þar vann hún og bjó til ársins 1922. Húsnæðið er enn í fullri notkun hjá Reykjavíkurborg og hýsir í dag m.a. skrifstofur borgarfulltrúa. Leiði Elku Björnsdóttur verkakonu í Hólavallagarði er með öllu ómerkt og því vel viðeigandi að Reykjavíkurborg heiðri minningu þessarar merku konu með þeim hætti að merkja leiði hennar og lyfta um leið minningu hennar og verkum á loft með þessum hætti. Í garðinum eru þekktar og skráðar um 10 þúsund grafir en talið er að allt að 30 þúsund einstaklingar hvíli þar,“ segir í tilkynningunni.Nánar má lesa um málið á vef Reykjavíkurborgar.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Fleiri fréttir Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Sjá meira