Ekki fordæmi fyrir því að fangelsisdómar styttist við játningu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2017 19:15 Thomas Møller, sem ákærður er fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttir bana, neitar enn sök í málinu. Vísir/eyþór „Flestir morðingjar eru ekki einhver skrímsli, endilega, heldur venjulegt fólk,“ þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs í afbrotafræðum um það sem sé sérstakt í máli Thomas Møller Olsens. Hún segir, án þess að vilja að fullyrða um of, að flest bendi til þess að hann sé kaldrifjaður morðingi og að mögulega eigi meira eftir að koma í ljós. Margrét var gestur hjá Frosta Logasyni í útvarpsþættinum Harmageddon á X-977.„Hvað hefur hann upp úr því að játa?“Frosti, annar tveggja þáttastjórnanda Harmageddon, spurði afbrotafræðinginn að því hvers vegna Thomasar Møller sé ekki búinn að játa á sig verknaðinn í ljósi þess að sannanirnar hrannast upp. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna játning liggi ekki fyrir í málinu. „Er eðlilegt að menn reyni út í ystu æsar að sverja þetta af sér?“ Margrét kýs að forðast orðið „eðlilegt“ í þessu samhengi en bendir á að það sé síst undarlegt í ljósi þess að hérlendis er ekki fordæmi fyrir því að fangelsisdómar styttist við játningu. Margrét varpar fram spurningunni „hvað hefur hann upp úr því að játa?“ og bætir við:Margrét Valdimarsdóttir segir málið vera bæði sérstakt og ógeðfellt.Margrét Valdimarsdóttir„Þegar ég lít yfir þau mál og þá dóma sem hafa átt sér stað á undanförnum áratugum á Íslandi að þá virðast þeir sem játa, ekki fá skemmri fangelsisdóm,“ segir Margrét.Sérstakt mál fyrir margar sakirMargrét segir að málið sé sérstakt fyrir margar sakir. Á Íslandi er morðtíðni með því lægsta sem þekkist í heiminum og þá sé málið sérstakt að því leyti að engin tengsl eru á milli fórnarlambs og meints geranda. „Þau morð sem hafa verið framin hérna á síðustu áratugum eru þess konar að þau eru framin oft í ölæði og þar þekkjast fórnarlambið og gerandi. Þetta er eins konar „stundarbrjálæði,“ ef það má kallað það.“ Þá segir Margrét að það þekkist varla að menn leggi svona mikið á sig til að hylja slóð sína. Oft sé þetta „slys“ að því leyti að „viðkomandi ætlar ekki að myrða en ætlar að meiða og viðkomandi játar,“ segir Margrét. Þessa dagana stendur yfir aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen í Héraðsdómi Reykjaness. Thomas er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. Birna hvarf aðfaranótt 14. janúar og fannst lík hennar í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar, þann 22. janúar síðastliðinn.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið við Margréti Valdimarsdóttur í heild sinni. Tengdar fréttir Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. 22. ágúst 2017 14:41 Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. 23. ágúst 2017 09:15 Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. 22. ágúst 2017 15:58 Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
„Flestir morðingjar eru ekki einhver skrímsli, endilega, heldur venjulegt fólk,“ þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, forstöðumaður rannsóknarseturs í afbrotafræðum um það sem sé sérstakt í máli Thomas Møller Olsens. Hún segir, án þess að vilja að fullyrða um of, að flest bendi til þess að hann sé kaldrifjaður morðingi og að mögulega eigi meira eftir að koma í ljós. Margrét var gestur hjá Frosta Logasyni í útvarpsþættinum Harmageddon á X-977.„Hvað hefur hann upp úr því að játa?“Frosti, annar tveggja þáttastjórnanda Harmageddon, spurði afbrotafræðinginn að því hvers vegna Thomasar Møller sé ekki búinn að játa á sig verknaðinn í ljósi þess að sannanirnar hrannast upp. Margir hafa velt fyrir sér hvers vegna játning liggi ekki fyrir í málinu. „Er eðlilegt að menn reyni út í ystu æsar að sverja þetta af sér?“ Margrét kýs að forðast orðið „eðlilegt“ í þessu samhengi en bendir á að það sé síst undarlegt í ljósi þess að hérlendis er ekki fordæmi fyrir því að fangelsisdómar styttist við játningu. Margrét varpar fram spurningunni „hvað hefur hann upp úr því að játa?“ og bætir við:Margrét Valdimarsdóttir segir málið vera bæði sérstakt og ógeðfellt.Margrét Valdimarsdóttir„Þegar ég lít yfir þau mál og þá dóma sem hafa átt sér stað á undanförnum áratugum á Íslandi að þá virðast þeir sem játa, ekki fá skemmri fangelsisdóm,“ segir Margrét.Sérstakt mál fyrir margar sakirMargrét segir að málið sé sérstakt fyrir margar sakir. Á Íslandi er morðtíðni með því lægsta sem þekkist í heiminum og þá sé málið sérstakt að því leyti að engin tengsl eru á milli fórnarlambs og meints geranda. „Þau morð sem hafa verið framin hérna á síðustu áratugum eru þess konar að þau eru framin oft í ölæði og þar þekkjast fórnarlambið og gerandi. Þetta er eins konar „stundarbrjálæði,“ ef það má kallað það.“ Þá segir Margrét að það þekkist varla að menn leggi svona mikið á sig til að hylja slóð sína. Oft sé þetta „slys“ að því leyti að „viðkomandi ætlar ekki að myrða en ætlar að meiða og viðkomandi játar,“ segir Margrét. Þessa dagana stendur yfir aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn Thomas Frederik Møller Olsen í Héraðsdómi Reykjaness. Thomas er ákærður fyrir að hafa ráðið Birnu Brjánsdóttur bana. Birna hvarf aðfaranótt 14. janúar og fannst lík hennar í fjörunni við Selvogsvita átta dögum síðar, þann 22. janúar síðastliðinn.Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið við Margréti Valdimarsdóttur í heild sinni.
Tengdar fréttir Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. 22. ágúst 2017 14:41 Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. 23. ágúst 2017 09:15 Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. 22. ágúst 2017 15:58 Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Óhugnanlegar lýsingar réttarmeinafræðings á áverkum Birnu Ákæruvaldið telur að Thomas Möller Olsen hafi veitt Birnu þessa áverka og svo varpað henni í sjó eða vatn þar sem hún drukknaði. 22. ágúst 2017 14:41
Framburður vitna gærdagsins þrengdi að málsvörn Thomas Möller Olsen Stærstur hluti vitna á vitnalista hefur gefið skýrslu í sakamáli gegn skipverja á grænlenska togaranum Polar Nanoq. Vitnisburður rannsakenda og sérfræðinga benti til þess að saga ákærða ætti við lítil rök að styðjast. 23. ágúst 2017 09:15
Ekki mat læknis að Thomas hafi skerta getu til að veita högg Þrátt fyrir að hann hafi skemmd í vinstri öxl. 22. ágúst 2017 15:58
Helstu atriðin úr réttarhöldunum yfir Thomasi Möller Öðrum degi aðalmeðferðar í máli ákæruvaldsins gegn Thomasi Möller Olsen lauk í Héraðsdómi Reykjaness í gær. 23. ágúst 2017 13:38