Hernaðardrónar munu leita að földum fjársjóði Benedikt Bóas skrifar 12. ágúst 2017 06:00 Mikið hefur verið fjallað um skipið og leitina sem var gerð árið 1983 en endaði með því að gamall togari fannst. Í verkefninu nú, Verkefni 1667 eins og það kallast, er ætlunin að gera hlutina hægt og rétt. „Það eru allir rólegir, skipið er búið að liggja þarna frá 1667 og getur alveg legið aðeins lengur,“ segir Gísli Gíslason, frumkvöðull og athafnamaður, en hann fer fyrir hópi manna sem hefur áhuga á því að grafa upp fjársjóð hollenska skipsins Het Wapen van Amsterdam sem liggur einhvers staðar grafið í Skeiðarársand. Mikið og oft hefur verið skrifað um fjársjóðinn og var gerð mikil leit að honum árið 1983 þar sem aðeins gamall togari fannst. Nú á að gera hlutina rétt og nota nýjustu tækni. „Það er margt búið að breytast frá síðustu leit. Nú er hægt að leita með dróna. Drónarnir senda þá bylgjur og við fáum 30 sinnum 30 metra kubba sem við rannsökum síðar,“ segir Gísli. Hann segir að trúlega séu um 100 skip undir sandinum en eftir að sandurinn hefur verið myndaður með drónanum er hægt að ákveða hvar sýni verði tekin. „Ef það er rétti staðurinn verður sest niður með ríkisvaldinu og ákveðin næstu skref.“ Gísli hefur verið í sambandi við fyrirtækið AeroVironment sem býður upp á fjölda dróna, meðal annars dróna sem verkefnið þarf. „Nema dróninn er skráður og skilgreindur sem hernaðartæki og það er því ekki hægt að kaupa einn slíkan. Þannig að ég ætla bara að fá fyrirtækið með mér í leitina svo ég geti fengið einn lánaðan. Leysa verkefnið þannig.“ Hópnum hefur borist viljayfirlýsing frá forsætisráðuneytinu sem hann hefur verið að bíða eftir. „Það eru mjög fá skip sem flokkast undir fjársjóðsskip sem er ekki búið að finna og grafa upp og svo framvegis. Það er sjaldgæft að það sé svona skip sem er nokkurn veginn vitað hvar er en er ekki búið að sækja. Sagan á bak við þetta skip er ótrúleg og í raun stórfurðulegt að enginn hafi hreyft legg eða lið í öll þessi ár,“ segir Gísli og ljóst að spenna er komin í kappann. Hann ætlar sér þó að flýta sér hægt. „Ég er kominn með nægan mannskap í þetta og það er til nægur peningur fyrir verkefnið en við ætlum að gera þetta rétt. Þetta er ævintýri en ekki leið til að verða ríkur og það verður gaman að sýna þjóðinni hvað er þarna um borð.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Fleiri fréttir Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Sjá meira
„Það eru allir rólegir, skipið er búið að liggja þarna frá 1667 og getur alveg legið aðeins lengur,“ segir Gísli Gíslason, frumkvöðull og athafnamaður, en hann fer fyrir hópi manna sem hefur áhuga á því að grafa upp fjársjóð hollenska skipsins Het Wapen van Amsterdam sem liggur einhvers staðar grafið í Skeiðarársand. Mikið og oft hefur verið skrifað um fjársjóðinn og var gerð mikil leit að honum árið 1983 þar sem aðeins gamall togari fannst. Nú á að gera hlutina rétt og nota nýjustu tækni. „Það er margt búið að breytast frá síðustu leit. Nú er hægt að leita með dróna. Drónarnir senda þá bylgjur og við fáum 30 sinnum 30 metra kubba sem við rannsökum síðar,“ segir Gísli. Hann segir að trúlega séu um 100 skip undir sandinum en eftir að sandurinn hefur verið myndaður með drónanum er hægt að ákveða hvar sýni verði tekin. „Ef það er rétti staðurinn verður sest niður með ríkisvaldinu og ákveðin næstu skref.“ Gísli hefur verið í sambandi við fyrirtækið AeroVironment sem býður upp á fjölda dróna, meðal annars dróna sem verkefnið þarf. „Nema dróninn er skráður og skilgreindur sem hernaðartæki og það er því ekki hægt að kaupa einn slíkan. Þannig að ég ætla bara að fá fyrirtækið með mér í leitina svo ég geti fengið einn lánaðan. Leysa verkefnið þannig.“ Hópnum hefur borist viljayfirlýsing frá forsætisráðuneytinu sem hann hefur verið að bíða eftir. „Það eru mjög fá skip sem flokkast undir fjársjóðsskip sem er ekki búið að finna og grafa upp og svo framvegis. Það er sjaldgæft að það sé svona skip sem er nokkurn veginn vitað hvar er en er ekki búið að sækja. Sagan á bak við þetta skip er ótrúleg og í raun stórfurðulegt að enginn hafi hreyft legg eða lið í öll þessi ár,“ segir Gísli og ljóst að spenna er komin í kappann. Hann ætlar sér þó að flýta sér hægt. „Ég er kominn með nægan mannskap í þetta og það er til nægur peningur fyrir verkefnið en við ætlum að gera þetta rétt. Þetta er ævintýri en ekki leið til að verða ríkur og það verður gaman að sýna þjóðinni hvað er þarna um borð.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Fjórtán ára á rúntinum Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Fleiri fréttir Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð Sjá meira