Laun bænda fyrir hverja kind verða um 2.500 krónur Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 16. ágúst 2017 16:37 Laun bænda fyrir hverja kind verður um 2.500 krónur á hverja kind og lækka um 53 prósent Vísir/Vilhelm Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, setti sig í samband við alþingismenn í dag vegna aðstæðna íslenskra sauðfjárbænda. Fyrirhugaðar eru afurðarverðlækkanir í haust. Í bréfi til alþingismanna vitnar Oddný í minnisblað Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, RML, þar sem fram kemur að þriðjungs lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda verði til þess að framlegð af meðalkind lækkar um 4.130 krónur frá árinu áður. Það þýðir að 1.859 milljónir króna muni tapast í heild sinni. Skýrsla RML var unnin upp úr gögnum 1.200 sauðfjárbúa sem og rekstrargögnum 44 búa.Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbændaVitnað er til þess að afkoma í fyrra var jákvæð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta eða um 1.180 krónur en miðað við ástandið núna verður afkoman neikvæð um 3.250 krónur á hvera kind í ár miðað við fyrirhugaða 35 prósenta afurðaverðlækkun. Oddný tekur fram að þetta þýði að afkoma greinarinnar í heild verði neikvæð um 1.859 milljónir króna árið 2017. Þá kemur fram að eini möguleiki bænda sé að lækka laun sín og búast þeir við um 56 prósenta launalækkun. Laun fyrir hverja kind verði því um 2.500 krónur á hverja kind. Bent er á að launalækkunin sé þó í raun meiri þegar tekið er tillit til afskrifa, fjármagnsliða og skatta. Þetta gæti leitt til fjöldagjaldþrots og byggðaröskun í kjölfarið. Nefnt er að birgðir við upphaf sláturtíðar verði 700 til 1.000 tonnum meiri en æskilegt sé. Talið er að áhrif viðskiptadeilu Vesturlanda og Rússa hafi haft áhrif á þetta sem og lokun Noregsmarkaðar sem áður tók við um 600 tonnum. Þá spili hátt gengi krónunnar einnig inn í. Í bréfinu er það nefnt að bændur hafi ítrekað bent á alvarleika málsins. Hins vegar hafi viðræður við stjórnvöld um bráðaaðgerðir litlu skilað. Hvatt er til þess að Alþingi og Landssamtök bænda taki höndum saman og bregðist við vandanum án tafar. Tengdar fréttir Sigurður Ingi telur að ríkið þurfi að styðja við sauðfjárbændur Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. 16. ágúst 2017 15:15 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda, setti sig í samband við alþingismenn í dag vegna aðstæðna íslenskra sauðfjárbænda. Fyrirhugaðar eru afurðarverðlækkanir í haust. Í bréfi til alþingismanna vitnar Oddný í minnisblað Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, RML, þar sem fram kemur að þriðjungs lækkun á afurðaverði til sauðfjárbænda verði til þess að framlegð af meðalkind lækkar um 4.130 krónur frá árinu áður. Það þýðir að 1.859 milljónir króna muni tapast í heild sinni. Skýrsla RML var unnin upp úr gögnum 1.200 sauðfjárbúa sem og rekstrargögnum 44 búa.Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssamtaka sauðfjárbændaVitnað er til þess að afkoma í fyrra var jákvæð fyrir afskriftir, fjármagnsliði og skatta eða um 1.180 krónur en miðað við ástandið núna verður afkoman neikvæð um 3.250 krónur á hvera kind í ár miðað við fyrirhugaða 35 prósenta afurðaverðlækkun. Oddný tekur fram að þetta þýði að afkoma greinarinnar í heild verði neikvæð um 1.859 milljónir króna árið 2017. Þá kemur fram að eini möguleiki bænda sé að lækka laun sín og búast þeir við um 56 prósenta launalækkun. Laun fyrir hverja kind verði því um 2.500 krónur á hverja kind. Bent er á að launalækkunin sé þó í raun meiri þegar tekið er tillit til afskrifa, fjármagnsliða og skatta. Þetta gæti leitt til fjöldagjaldþrots og byggðaröskun í kjölfarið. Nefnt er að birgðir við upphaf sláturtíðar verði 700 til 1.000 tonnum meiri en æskilegt sé. Talið er að áhrif viðskiptadeilu Vesturlanda og Rússa hafi haft áhrif á þetta sem og lokun Noregsmarkaðar sem áður tók við um 600 tonnum. Þá spili hátt gengi krónunnar einnig inn í. Í bréfinu er það nefnt að bændur hafi ítrekað bent á alvarleika málsins. Hins vegar hafi viðræður við stjórnvöld um bráðaaðgerðir litlu skilað. Hvatt er til þess að Alþingi og Landssamtök bænda taki höndum saman og bregðist við vandanum án tafar.
Tengdar fréttir Sigurður Ingi telur að ríkið þurfi að styðja við sauðfjárbændur Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. 16. ágúst 2017 15:15 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Sjá meira
Sigurður Ingi telur að ríkið þurfi að styðja við sauðfjárbændur Bændur funduðu með atvinnuveganefnd Alþingis í gær um stöðu sauðfjárræktar en áætlað er að 1.300 tonn af óseldu lambakjöti verði til í haust þegar slátrun hefst. 16. ágúst 2017 15:15