Óvissa um formannskjör Neytendasamtakanna - Leggja áherslu á reksturinn Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 18. ágúst 2017 12:28 Stefán Hrafn Jónsson, varaformaður Neytendasamtakanna segir að verið sé að reyna að ná jafnvægi á fjármálin. Þá sé möguleiki á því að ekki verði kosið um formann á næsta þingi. Stefán Hrafn Jónsson Ekki er ljóst hvenær nýr formaður Neytendasamtakanna verður kosinn. Þá hefur rekstur samtakanna áhrif á stöðu mála. Á tímabili stefndi allt í það að samtökin yrðu fimmtán milljónum króna undir. Stefán Hrafn Jónsson, varaformaður samtakanna, segir að verið sé að leggja áherslu á að ná rekstrinum í samt horf og því liggi ekki alveg ljóst fyrir hvort kosinn verður formaður á næsta þingi. Það sé möguleiki á því að ekkert verði úr næsta formannskjöri. Samkvæmt lögum samtakanna skal kjósa nýjan formann á næsta reglulega þingi og mun það vera í október 2018. „Mesta orka stjórnar og starfsmanna hefur farið í að ná jafnvægi í reksturinn. Við höfum ekki tekið ákvörðun hvernig við bregðumst við því að vera ekki með formann. Þangað til þá munum við deila störfum formanns á stjórn og starfsmenn,“ segir Stefán. Hann segir að lögin geri ekki ráð fyrir að formaður fari frá áður en tímabilinu ljúki.Farið yfir fjármálin Samtökin héldu í gær fund með félagsmönnum þar sem meðal annars var farið yfir stöðuna í fjármálum samtakanna. „Við erum að nálgast það að klára árið nálægt núlli í eiginfjárstöðu þegar það stefndi í töluvert mikinn halla. Það voru til tæpar ellefu milljónir í sjóð í upphafi árs og það stefndi í, á tímabili, að við yrðum fimmtán milljónum krónum undir. En það er stutt í að við náum þessu á núll. Það er bara verið að vinna í málunum að koma jafnvægi í reksturinn,“segir Stefán í samtali við Vísi. Hann segir þetta ekki vera stórar upphæðir í samræmi það sem tapaðist í hruninu en fyrir samtök sem velti litlum fjármunum á hverju ári skipti þetta máli. „Samtökin hafa verið rekin undanfarin ár með miklu aðhaldi til þess að ná endum saman og klára hvert ár og það var farið heldur geyst en sá kafli er að baki og við lítum til framtíðar,“ segir Stefán. Stefán segir að undanfarnir mánuðir hafi tekið á en mikil ólga var innan samtakanna vegna fyrrverandi formanns samtakanna Ólafs Arnarsson Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur telur sárindi frá formannskjöri hafa áhrif Ólafur Arnarson hafði gengt embætti formanns í Neytendasamtökunum í níu mánuði þegar hann sagði af sér í gær eftir harðvítugar deilur við aðra í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 13:09 Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Starfsemi Neytendasamtakanna með óbreyttu sniði Neytendasamtökin vilja koma því á framfæri að starfsemin sé enn með óbreyttu sniði. 24. júlí 2017 17:58 Formannslaust fram á haust 2018 Lög félagsins standa í vegi fyrir formannskjöri og stjórn samtakanna leitar nú til lögfróðra aðila um túlkun þeirra, vegna formannskrísunnar. 9. ágúst 2017 06:00 Stjórn Neytendasamtakanna íhuga að flýta formanns- og stjórnarkjöri Stefán Hrafn Jónsson varaformaður Neytendasamtakanna segir að staðan innan þeirra hafi vissulega breyst með afsögn Ólafs Arnarsonar úr embætti formanns í fyrradag. Það sé vilji til þess innan samtakanna að flýta þingi þess og kosningum í embættið sem og í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 20:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Ekki er ljóst hvenær nýr formaður Neytendasamtakanna verður kosinn. Þá hefur rekstur samtakanna áhrif á stöðu mála. Á tímabili stefndi allt í það að samtökin yrðu fimmtán milljónum króna undir. Stefán Hrafn Jónsson, varaformaður samtakanna, segir að verið sé að leggja áherslu á að ná rekstrinum í samt horf og því liggi ekki alveg ljóst fyrir hvort kosinn verður formaður á næsta þingi. Það sé möguleiki á því að ekkert verði úr næsta formannskjöri. Samkvæmt lögum samtakanna skal kjósa nýjan formann á næsta reglulega þingi og mun það vera í október 2018. „Mesta orka stjórnar og starfsmanna hefur farið í að ná jafnvægi í reksturinn. Við höfum ekki tekið ákvörðun hvernig við bregðumst við því að vera ekki með formann. Þangað til þá munum við deila störfum formanns á stjórn og starfsmenn,“ segir Stefán. Hann segir að lögin geri ekki ráð fyrir að formaður fari frá áður en tímabilinu ljúki.Farið yfir fjármálin Samtökin héldu í gær fund með félagsmönnum þar sem meðal annars var farið yfir stöðuna í fjármálum samtakanna. „Við erum að nálgast það að klára árið nálægt núlli í eiginfjárstöðu þegar það stefndi í töluvert mikinn halla. Það voru til tæpar ellefu milljónir í sjóð í upphafi árs og það stefndi í, á tímabili, að við yrðum fimmtán milljónum krónum undir. En það er stutt í að við náum þessu á núll. Það er bara verið að vinna í málunum að koma jafnvægi í reksturinn,“segir Stefán í samtali við Vísi. Hann segir þetta ekki vera stórar upphæðir í samræmi það sem tapaðist í hruninu en fyrir samtök sem velti litlum fjármunum á hverju ári skipti þetta máli. „Samtökin hafa verið rekin undanfarin ár með miklu aðhaldi til þess að ná endum saman og klára hvert ár og það var farið heldur geyst en sá kafli er að baki og við lítum til framtíðar,“ segir Stefán. Stefán segir að undanfarnir mánuðir hafi tekið á en mikil ólga var innan samtakanna vegna fyrrverandi formanns samtakanna Ólafs Arnarsson
Tengdar fréttir Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00 Ólafur telur sárindi frá formannskjöri hafa áhrif Ólafur Arnarson hafði gengt embætti formanns í Neytendasamtökunum í níu mánuði þegar hann sagði af sér í gær eftir harðvítugar deilur við aðra í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 13:09 Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13 Starfsemi Neytendasamtakanna með óbreyttu sniði Neytendasamtökin vilja koma því á framfæri að starfsemin sé enn með óbreyttu sniði. 24. júlí 2017 17:58 Formannslaust fram á haust 2018 Lög félagsins standa í vegi fyrir formannskjöri og stjórn samtakanna leitar nú til lögfróðra aðila um túlkun þeirra, vegna formannskrísunnar. 9. ágúst 2017 06:00 Stjórn Neytendasamtakanna íhuga að flýta formanns- og stjórnarkjöri Stefán Hrafn Jónsson varaformaður Neytendasamtakanna segir að staðan innan þeirra hafi vissulega breyst með afsögn Ólafs Arnarsonar úr embætti formanns í fyrradag. Það sé vilji til þess innan samtakanna að flýta þingi þess og kosningum í embættið sem og í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 20:00 Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16 Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Sjá meira
Útilokar ekki að snúa aftur Fráfarandi formaður Neytendasamtakanna telur rétt að kjósa á ný. Fjárhagur Neytendasamtakanna hefur verið í mínus undanfarin ár. Fráfarandi formaður segir að aðgerðir hans hafi miðað að því marki að rétta úr kútnum. 11. júlí 2017 07:00
Ólafur telur sárindi frá formannskjöri hafa áhrif Ólafur Arnarson hafði gengt embætti formanns í Neytendasamtökunum í níu mánuði þegar hann sagði af sér í gær eftir harðvítugar deilur við aðra í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 13:09
Öllu starfsfólki Neytendasamtakanna sagt upp Stjórn Neytendasamtakanna hefur ákveðið að segja upp öllu starfsfólki. 30. júní 2017 10:13
Starfsemi Neytendasamtakanna með óbreyttu sniði Neytendasamtökin vilja koma því á framfæri að starfsemin sé enn með óbreyttu sniði. 24. júlí 2017 17:58
Formannslaust fram á haust 2018 Lög félagsins standa í vegi fyrir formannskjöri og stjórn samtakanna leitar nú til lögfróðra aðila um túlkun þeirra, vegna formannskrísunnar. 9. ágúst 2017 06:00
Stjórn Neytendasamtakanna íhuga að flýta formanns- og stjórnarkjöri Stefán Hrafn Jónsson varaformaður Neytendasamtakanna segir að staðan innan þeirra hafi vissulega breyst með afsögn Ólafs Arnarsonar úr embætti formanns í fyrradag. Það sé vilji til þess innan samtakanna að flýta þingi þess og kosningum í embættið sem og í stjórn samtakanna. 11. júlí 2017 20:00
Ólafur segir sig frá formennsku Neytendasamtakanna Ólafur Arnarson sendir frá sér harorða yfirlýsingu þar sem hann segir stjórnina ljúga uppá sig. 10. júlí 2017 16:16