Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. ágúst 2017 23:35 Taylor Swift hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, táknræna upphæð. Vísir/afp Bandaríska söngkonan Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Fyrrverandi útvarpsmaðurinn David Mueller káfaði á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013 en kviðdómur í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum dæmdi málið Swift í vil í dag, að því er segir í frétt TMZ. Mueller kærði Swift fyrst og sagði ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fór fram á þrjár milljónir dala (um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fór fram á að hann yrði dæmdur til að greiða einn dal, táknræna upphæð. Þá hafnaði kviðdómurinn einnig ásökunum Muellers í garð móður Swift. „Ég geri mér grein fyrir forréttindunum sem ég hef notið góðs af í lífinu, í samfélaginu og í hæfni minni til að standa undir kostnaði við að verja mig í réttarhöldum á borð við þessi,“ sagði söngkonan í yfirlýsingu sem send var út í dag eftir að kveðinn var upp dómur í málinu. „Ég vona að ég geti hjálpað þeim, í hverjum raddirnar eiga líka að heyrast. Þess vegna mun ég láta fé af hendi rakna til nokkurra stofnanna, sem aðstoða þolendur kynferðisofbeldis við að verja sig, í náinni framtíð.“ Tengdar fréttir Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bandaríska söngkonan Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. Hún hlaut einn Bandaríkjadal í skaðabætur, eins og krafist var. Fyrrverandi útvarpsmaðurinn David Mueller káfaði á berum rassi hennar í myndatöku árið 2013 en kviðdómur í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum dæmdi málið Swift í vil í dag, að því er segir í frétt TMZ. Mueller kærði Swift fyrst og sagði ásakanir hennar hafa kostað hann starfið. Hún kærði hann á móti fyrir kynferðisofbeldi. Mueller fór fram á þrjár milljónir dala (um 318 milljónir króna) í skaðabætur en Swift fór fram á að hann yrði dæmdur til að greiða einn dal, táknræna upphæð. Þá hafnaði kviðdómurinn einnig ásökunum Muellers í garð móður Swift. „Ég geri mér grein fyrir forréttindunum sem ég hef notið góðs af í lífinu, í samfélaginu og í hæfni minni til að standa undir kostnaði við að verja mig í réttarhöldum á borð við þessi,“ sagði söngkonan í yfirlýsingu sem send var út í dag eftir að kveðinn var upp dómur í málinu. „Ég vona að ég geti hjálpað þeim, í hverjum raddirnar eiga líka að heyrast. Þess vegna mun ég láta fé af hendi rakna til nokkurra stofnanna, sem aðstoða þolendur kynferðisofbeldis við að verja sig, í náinni framtíð.“
Tengdar fréttir Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26 Lena Dunham hrósar Taylor Swift fyrir hugrekkið 11. ágúst 2017 17:00 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26
Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53