Fékk rúmar átta milljónir króna fyrir árangurinn á heimsleikunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2017 13:38 Annie Mist hefur fimm sinnum komist á pall á heimsleikunum. vísir/anton Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. Annie Mist endaði efst íslensku keppendanna á heimsleikunum og komst á pall í fimmta sinn frá því hún hóf að keppa á leikunum árið 2009. Annie Mist fékk einnig 7.000 dali, eða 737.660 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Alls fékk hún því yfir átta milljónir króna fyrir góðan árangur á heimsleikunum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í 4. sæti og fékk fyrir það 45.000 dali, eða rúmar 4,7 milljónir króna. Auk þess fékk Ragnheiður Sara 5.000 dali, eða 526.900 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, hraustasta kona heims 2015 og 2016, endaði í 5. sæti. Fyrir það fékk hún 30.000 dali, eða rúmar þrjár milljónir króna. Katrín Tanja náði sér einnig í 7.000 dollara, eða 737.660 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Þuríður Erla Helgadóttir fékk 7.000 dollara, eða 737.660 krónur, fyrir að enda í 18. sæti.Björgvin Karl Guðmundsson lenti í 6. sæti í karlaflokki. Fyrir það fékk hann 26.000 dali, eða rúmar 2,7 milljónir króna. CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Björgvin hækkaði sig upp um tvö sæti frá því í fyrra Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir fékk 70.000 Bandaríkjadali, eða rúmar 7,3 milljónir íslenskra króna, í verðlaunafé fyrir að lenda í 3. sæti á heimsleikunum í Crossfit sem lauk í gær. Annie Mist endaði efst íslensku keppendanna á heimsleikunum og komst á pall í fimmta sinn frá því hún hóf að keppa á leikunum árið 2009. Annie Mist fékk einnig 7.000 dali, eða 737.660 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Alls fékk hún því yfir átta milljónir króna fyrir góðan árangur á heimsleikunum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endaði í 4. sæti og fékk fyrir það 45.000 dali, eða rúmar 4,7 milljónir króna. Auk þess fékk Ragnheiður Sara 5.000 dali, eða 526.900 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Katrín Tanja Davíðsdóttir, hraustasta kona heims 2015 og 2016, endaði í 5. sæti. Fyrir það fékk hún 30.000 dali, eða rúmar þrjár milljónir króna. Katrín Tanja náði sér einnig í 7.000 dollara, eða 737.660 krónur, fyrir árangur í einstaka greinum. Þuríður Erla Helgadóttir fékk 7.000 dollara, eða 737.660 krónur, fyrir að enda í 18. sæti.Björgvin Karl Guðmundsson lenti í 6. sæti í karlaflokki. Fyrir það fékk hann 26.000 dali, eða rúmar 2,7 milljónir króna.
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11 Björgvin hækkaði sig upp um tvö sæti frá því í fyrra Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Í beinni: Haukar - Valur | Tekst heimakonum að jafna? Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Í beinni: FH - Breiðablik | Toppslagur í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sjá meira
Annie Mist vann bronsið | Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu Annie Mist Þórisdóttir vann til bronsverðlauna á heimsleikunum í Crossfit. 6. ágúst 2017 22:11
Björgvin hækkaði sig upp um tvö sæti frá því í fyrra Björgvin Karl Guðmundsson endaði í 6. sæti í karlaflokki á heimsleikunum í Crossfit sem lauk nú í kvöld. 6. ágúst 2017 23:15