Unnur að gera það gott í Hollywood: Draumur að leika hlutverk sem skipta einhverju máli Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2017 11:30 Unnur lærði leiklist í New York. „Það gengur rosalega vel úti og rosalega mikið að gera,“ segir Unnur Eggertsdóttir sem er ung og efnileg leikkona á hraðri uppleið úti í Los Angeles. Unnur var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Unnur var á dögunum að fá áframhaldandi landvistarleyfi úti í Bandaríkjunum og má hún búa þar næstu þrjú árin. „Það voru heldur betur góðar fréttir og núna má ég vinna þar löglega næstu þrjú árin. Það var rosalega langt ferli að fá þetta landvistarleyfi og hófst þetta allt saman í nóvember. Ég fann lögfræðing sem ég vildi vinna með og við settum saman þykkan bunka af allskonar hlutum sem ég hef gert á mínum ferli.“ Unnur hefur verið í leiklistarnámi úti í New York undanfarin ár. Leikkonan skrifaði undir hjá umboðsskrifstofu á dögunum. „Það er umboðsskrifstofa sem ég er búin að hafa auga á í svolítinn tíma. Það sem er frábært við þau er að þau eru bæði í New York og L.A. Ég hef verið heppinn hingað til. Núna er komið ár síðan ég útskrifaðist úr skólanum og eitt hefur einhvern veginn leitt að öðru og maður kynnist fólki í gegnum prufurnar. Ég hef t.d. lent í því að þó ég fái ekki eitthvað hlutverk, þá hefur leikstjórinn kallað mig í prufu fyrir annað hlutverk.“Mikil samkeppniUnnur segir að samkeppnin sé mikil en að sama skapi er framboðið að verkefnum gríðarlega mikið. „Minn draumur er að geta leikið hlutverk sem skipta einhverju máli. Mér finnst mikilvægt að það sé hlutverk listafólks að endurspegla samfélagið.“ Hún segir að konur séu meira og meira að fá betri hlutverk. „Það er að aukast að konur fái jafn mikið borgað og karlmenn. Mig langar að taka þátt í baráttu kvenna og segja sögur sem hafa ekkert endilega verið sagðar áður.“ Unnur er sjálf að klára að skrifa kvikmyndahandrit. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira
„Það gengur rosalega vel úti og rosalega mikið að gera,“ segir Unnur Eggertsdóttir sem er ung og efnileg leikkona á hraðri uppleið úti í Los Angeles. Unnur var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Unnur var á dögunum að fá áframhaldandi landvistarleyfi úti í Bandaríkjunum og má hún búa þar næstu þrjú árin. „Það voru heldur betur góðar fréttir og núna má ég vinna þar löglega næstu þrjú árin. Það var rosalega langt ferli að fá þetta landvistarleyfi og hófst þetta allt saman í nóvember. Ég fann lögfræðing sem ég vildi vinna með og við settum saman þykkan bunka af allskonar hlutum sem ég hef gert á mínum ferli.“ Unnur hefur verið í leiklistarnámi úti í New York undanfarin ár. Leikkonan skrifaði undir hjá umboðsskrifstofu á dögunum. „Það er umboðsskrifstofa sem ég er búin að hafa auga á í svolítinn tíma. Það sem er frábært við þau er að þau eru bæði í New York og L.A. Ég hef verið heppinn hingað til. Núna er komið ár síðan ég útskrifaðist úr skólanum og eitt hefur einhvern veginn leitt að öðru og maður kynnist fólki í gegnum prufurnar. Ég hef t.d. lent í því að þó ég fái ekki eitthvað hlutverk, þá hefur leikstjórinn kallað mig í prufu fyrir annað hlutverk.“Mikil samkeppniUnnur segir að samkeppnin sé mikil en að sama skapi er framboðið að verkefnum gríðarlega mikið. „Minn draumur er að geta leikið hlutverk sem skipta einhverju máli. Mér finnst mikilvægt að það sé hlutverk listafólks að endurspegla samfélagið.“ Hún segir að konur séu meira og meira að fá betri hlutverk. „Það er að aukast að konur fái jafn mikið borgað og karlmenn. Mig langar að taka þátt í baráttu kvenna og segja sögur sem hafa ekkert endilega verið sagðar áður.“ Unnur er sjálf að klára að skrifa kvikmyndahandrit. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Sjá meira