Unnur að gera það gott í Hollywood: Draumur að leika hlutverk sem skipta einhverju máli Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2017 11:30 Unnur lærði leiklist í New York. „Það gengur rosalega vel úti og rosalega mikið að gera,“ segir Unnur Eggertsdóttir sem er ung og efnileg leikkona á hraðri uppleið úti í Los Angeles. Unnur var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Unnur var á dögunum að fá áframhaldandi landvistarleyfi úti í Bandaríkjunum og má hún búa þar næstu þrjú árin. „Það voru heldur betur góðar fréttir og núna má ég vinna þar löglega næstu þrjú árin. Það var rosalega langt ferli að fá þetta landvistarleyfi og hófst þetta allt saman í nóvember. Ég fann lögfræðing sem ég vildi vinna með og við settum saman þykkan bunka af allskonar hlutum sem ég hef gert á mínum ferli.“ Unnur hefur verið í leiklistarnámi úti í New York undanfarin ár. Leikkonan skrifaði undir hjá umboðsskrifstofu á dögunum. „Það er umboðsskrifstofa sem ég er búin að hafa auga á í svolítinn tíma. Það sem er frábært við þau er að þau eru bæði í New York og L.A. Ég hef verið heppinn hingað til. Núna er komið ár síðan ég útskrifaðist úr skólanum og eitt hefur einhvern veginn leitt að öðru og maður kynnist fólki í gegnum prufurnar. Ég hef t.d. lent í því að þó ég fái ekki eitthvað hlutverk, þá hefur leikstjórinn kallað mig í prufu fyrir annað hlutverk.“Mikil samkeppniUnnur segir að samkeppnin sé mikil en að sama skapi er framboðið að verkefnum gríðarlega mikið. „Minn draumur er að geta leikið hlutverk sem skipta einhverju máli. Mér finnst mikilvægt að það sé hlutverk listafólks að endurspegla samfélagið.“ Hún segir að konur séu meira og meira að fá betri hlutverk. „Það er að aukast að konur fái jafn mikið borgað og karlmenn. Mig langar að taka þátt í baráttu kvenna og segja sögur sem hafa ekkert endilega verið sagðar áður.“ Unnur er sjálf að klára að skrifa kvikmyndahandrit. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
„Það gengur rosalega vel úti og rosalega mikið að gera,“ segir Unnur Eggertsdóttir sem er ung og efnileg leikkona á hraðri uppleið úti í Los Angeles. Unnur var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Unnur var á dögunum að fá áframhaldandi landvistarleyfi úti í Bandaríkjunum og má hún búa þar næstu þrjú árin. „Það voru heldur betur góðar fréttir og núna má ég vinna þar löglega næstu þrjú árin. Það var rosalega langt ferli að fá þetta landvistarleyfi og hófst þetta allt saman í nóvember. Ég fann lögfræðing sem ég vildi vinna með og við settum saman þykkan bunka af allskonar hlutum sem ég hef gert á mínum ferli.“ Unnur hefur verið í leiklistarnámi úti í New York undanfarin ár. Leikkonan skrifaði undir hjá umboðsskrifstofu á dögunum. „Það er umboðsskrifstofa sem ég er búin að hafa auga á í svolítinn tíma. Það sem er frábært við þau er að þau eru bæði í New York og L.A. Ég hef verið heppinn hingað til. Núna er komið ár síðan ég útskrifaðist úr skólanum og eitt hefur einhvern veginn leitt að öðru og maður kynnist fólki í gegnum prufurnar. Ég hef t.d. lent í því að þó ég fái ekki eitthvað hlutverk, þá hefur leikstjórinn kallað mig í prufu fyrir annað hlutverk.“Mikil samkeppniUnnur segir að samkeppnin sé mikil en að sama skapi er framboðið að verkefnum gríðarlega mikið. „Minn draumur er að geta leikið hlutverk sem skipta einhverju máli. Mér finnst mikilvægt að það sé hlutverk listafólks að endurspegla samfélagið.“ Hún segir að konur séu meira og meira að fá betri hlutverk. „Það er að aukast að konur fái jafn mikið borgað og karlmenn. Mig langar að taka þátt í baráttu kvenna og segja sögur sem hafa ekkert endilega verið sagðar áður.“ Unnur er sjálf að klára að skrifa kvikmyndahandrit. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira