Notaði ekki helminginn af fötunum og dró því úr innkaupum Sólveig Gísladóttir skrifar 12. júlí 2017 21:00 Sylvía Briem Friðjónsdóttir. Vísir/Eyþór Sylvía Briem Friðjónsdóttir ákvað að draga úr magninnkaupum á fötum og kaupir nú færri flíkur en veglegri.Þrjú af uppáhaldsúrum Sylvíu.Vísir/Eyþór„Ég spáði meira í tísku hér áður fyrr en er farin að gera það minna núna. Ég vil venja mig af því að fylgjast of vel með og skapa mig svolítið sjálf,“ segir Sylvía sem er Dale Carnegie- og heilsumarkþjálfi og starfar auk þess í Ölgerðinni. Hún segir stíl sinn eiga til að breytast dag frá degi, oft út frá skapi. „Ég er samt farin að finna mér flíkur sem eru þægilegar, fjölnota og veglegar. Ég var áður þessi „bulk“ neytandi. Gat keypt endalaust en notaði ekki helminginn. Ég er að reyna að draga úr því.“Sylvía segist vera veskjasjúk enda á hún ófá slík.Vísir/EyþórSylvía segist helst kaupa föt erlendis en eftirlætisbúðin hennar hér heima er Zara. „Finnst alltaf til mjög fallegar vörur þar.“ En á hún einhverja uppáhaldsflík? „Ég á það til að fá mjög leið á hlutum en sú flík sem ég fæ ekki leið á er svarti leðurjakkinn minn. Hann passar einhvern veginn alltaf.“Hvað með fylgihluti? „Ég er algerlega veskja-, hatta- og úrasjúk en er lítið með skart. Reyndar nánast aldrei.“ Sylvía segist sækja innblástur úr nærumhverfinu. „Mér finnst íslenskar konur almennt mjög fallega klæddar. Mér finnst eiginlega skemmtilegast að horfa í kringum mig hér heima og sækja mér innblástur þar.“Sylvía heldur mikið upp á hatta og hér má sjá smá brot úr safninu.Vísir/EyþórSylvía segir íslenskar konur fjölbreyttar í klæðavali. „Maður sér svo margar týpur sem mér þykir mjög áhugavert!“Sylvía í jakka frá Selected og skyrtu úr Urban Outfitters en buxurnar eru Oroblu gallaleggings.Vísir/Eyþór Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Sylvía Briem Friðjónsdóttir ákvað að draga úr magninnkaupum á fötum og kaupir nú færri flíkur en veglegri.Þrjú af uppáhaldsúrum Sylvíu.Vísir/Eyþór„Ég spáði meira í tísku hér áður fyrr en er farin að gera það minna núna. Ég vil venja mig af því að fylgjast of vel með og skapa mig svolítið sjálf,“ segir Sylvía sem er Dale Carnegie- og heilsumarkþjálfi og starfar auk þess í Ölgerðinni. Hún segir stíl sinn eiga til að breytast dag frá degi, oft út frá skapi. „Ég er samt farin að finna mér flíkur sem eru þægilegar, fjölnota og veglegar. Ég var áður þessi „bulk“ neytandi. Gat keypt endalaust en notaði ekki helminginn. Ég er að reyna að draga úr því.“Sylvía segist vera veskjasjúk enda á hún ófá slík.Vísir/EyþórSylvía segist helst kaupa föt erlendis en eftirlætisbúðin hennar hér heima er Zara. „Finnst alltaf til mjög fallegar vörur þar.“ En á hún einhverja uppáhaldsflík? „Ég á það til að fá mjög leið á hlutum en sú flík sem ég fæ ekki leið á er svarti leðurjakkinn minn. Hann passar einhvern veginn alltaf.“Hvað með fylgihluti? „Ég er algerlega veskja-, hatta- og úrasjúk en er lítið með skart. Reyndar nánast aldrei.“ Sylvía segist sækja innblástur úr nærumhverfinu. „Mér finnst íslenskar konur almennt mjög fallega klæddar. Mér finnst eiginlega skemmtilegast að horfa í kringum mig hér heima og sækja mér innblástur þar.“Sylvía heldur mikið upp á hatta og hér má sjá smá brot úr safninu.Vísir/EyþórSylvía segir íslenskar konur fjölbreyttar í klæðavali. „Maður sér svo margar týpur sem mér þykir mjög áhugavert!“Sylvía í jakka frá Selected og skyrtu úr Urban Outfitters en buxurnar eru Oroblu gallaleggings.Vísir/Eyþór
Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira