Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2017 18:45 Gunnar Nelson pakkaði Alan Jouban saman í mars og mætir næst Argentínumanni í Glasgow. vísir/getty Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35 MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Gunnar nelson æfir nú stíft fyrir bardagann á móti Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio sem fram fer í Glasgow í Skotlandi 16. júlí en hann verður aðalbardagi UFC-kvöldsins þar í landi. Írinn Peter Queally, sem berst hjá Fight Nights Global-bardagasamtökunum í Rússlandi, er hér á landi þessa dagana og æfir með Gunnari. Quelly hefur unnið tíu af þrettán bardögum sínum í MMA og hjálpar nú Gunnari við undirbúninginn fyrir Glasgow. Quelly er þekktur fyrir gríðarlegt þol í búrinu og lætur Gunnar því finna fyrir því bæði á róðrarvélinni og í búrinu þegar þeir takast á. Íranum líst mjög vel á Gunnar fyrir kvöldið í Glasgow. „Hann lítur alltaf fáránlega vel út. Hann er alltaf jafnflottur. Við erum aðeins búnir að takast á í hverri viku og með hverju skiptinu verður hann skarpari og betri,“ segir Quelly í einkaviðtali við Pétur Marinó Jónsson hjá MMA-fréttum. „Við erum að vinna mikið í þolinu hérna og ég held að Gunnar hafi aldrei verið í betra formi. Það verður hættulegt fyrir mótherja Gunnars ef hann er ekki bara með alla þessa hæfileika heldur líka í geggjuðu formi og ótæmanlegan bensíntank.“ „Hann er hæfileikaríkari en allir í veltivigtinni þannig ef hann er í góðu formi getur hann unnið alla,“ segir Peter Quelly. Viðtalið við Quelly má sjá hér að neðan en umræðan um Gunnar hefst eftir 2:35
MMA Tengdar fréttir Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. 15. júní 2017 07:30