„Grétar Þór“ og „L+O“ skrifað í mosann" Jóhann K. Jóhannsson skrifar 26. júní 2017 20:00 Starfsmenn frá Orku náttúrunnar laga skemmdirnar í mosanum Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Í dag var reynt að gera við þær skemmdir sem unnar voru á mosa í náttúrunni á Nesjavöllum fyrir skemmstu. Það getur tekið mosa áratugi að byggjast upp aftur en sú aðferð sem notuð var við lagfæringarnar styttir þennan tíma niður um fimm ár. Óprúttnir aðilar skrifuðu skilaboð í mosann hér í Litlu-Svínahlíð í Grafningi fyrir nokkrum vikum. Í dag er hins vegar hópur fólks kominn til þess að laga skemmdirnar. Aðkoman var ekki góð fyrir um tveimur vikum. Ögrandi skilaboðum komið á framfæri og um leið sett lýti í náttúruna. Svæðið er á virkjunarsvæði Orku náttúrunnar en Nesjavellir eru ein af náttúruperlum Íslands. „Þetta er bara svo mikið lýti á landinu og við vildum bara laga þetta svo fólk sé ekki að fá einhverjar slæmar hugmyndir og herma eftir þessu. Þetta tekur alveg mörg mörg ár eða áratugi að jafna sig. Ég man eftir skemmdum frá því að ég man fyrst eftir mér í Vífilfelli og þetta er enn fjörutíu árum seinna,“ segir Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar. Með þessari aðferð við að laga mosann tekur það hann nokkur ár að binda sig saman þar til hann er fullgróinn en þeir sem frömdu þessi skemmdaverk eru ófundnir. „Við vitum ekkert um þá, en það eru einhver nöfn hérna. Það er til dæmis „Grétar“ og „L + O“. Það gefur ákveðnar vísbendingar. Það eru einhverju að skilja minnisvarða eftir sig,“ segir Magnea. Orka náttúrunnar er í mörgum upp- og landgræðsluverkefnum á virkjunarsvæðum sínum. Til að mynda eru víðigræðlingar klipptir og gróðursettir, mosa og grasfræjum er dreift og rusl er tínt. Sú aðferð sem notast var við að laga mosann í dag hefur reynst vel eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan. Tengdar fréttir Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Í dag var reynt að gera við þær skemmdir sem unnar voru á mosa í náttúrunni á Nesjavöllum fyrir skemmstu. Það getur tekið mosa áratugi að byggjast upp aftur en sú aðferð sem notuð var við lagfæringarnar styttir þennan tíma niður um fimm ár. Óprúttnir aðilar skrifuðu skilaboð í mosann hér í Litlu-Svínahlíð í Grafningi fyrir nokkrum vikum. Í dag er hins vegar hópur fólks kominn til þess að laga skemmdirnar. Aðkoman var ekki góð fyrir um tveimur vikum. Ögrandi skilaboðum komið á framfæri og um leið sett lýti í náttúruna. Svæðið er á virkjunarsvæði Orku náttúrunnar en Nesjavellir eru ein af náttúruperlum Íslands. „Þetta er bara svo mikið lýti á landinu og við vildum bara laga þetta svo fólk sé ekki að fá einhverjar slæmar hugmyndir og herma eftir þessu. Þetta tekur alveg mörg mörg ár eða áratugi að jafna sig. Ég man eftir skemmdum frá því að ég man fyrst eftir mér í Vífilfelli og þetta er enn fjörutíu árum seinna,“ segir Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri hjá Orku náttúrunnar. Með þessari aðferð við að laga mosann tekur það hann nokkur ár að binda sig saman þar til hann er fullgróinn en þeir sem frömdu þessi skemmdaverk eru ófundnir. „Við vitum ekkert um þá, en það eru einhver nöfn hérna. Það er til dæmis „Grétar“ og „L + O“. Það gefur ákveðnar vísbendingar. Það eru einhverju að skilja minnisvarða eftir sig,“ segir Magnea. Orka náttúrunnar er í mörgum upp- og landgræðsluverkefnum á virkjunarsvæðum sínum. Til að mynda eru víðigræðlingar klipptir og gróðursettir, mosa og grasfræjum er dreift og rusl er tínt. Sú aðferð sem notast var við að laga mosann í dag hefur reynst vel eins og sjá má í myndskeiðinu hér að neðan.
Tengdar fréttir Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Sjá meira
Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11. júní 2017 11:17