Vill að konur keppi gegn körlum til að sanna mál sitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2017 23:15 McEnroe kann þá list betur en flestir að æsa fólk upp. vísir/getty Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov. Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Gamli strigakjafturinn, John McEnroe, er langt frá því hættur að gera allt vitlaust í tennisheiminum. Það fór allt af hjörunum er hann sagði að besta tenniskona allra tíma, Serena Williams, myndi ekki komast hærra en í 700. sætið á heimslistanum ef hún keppti við karlmenn. Hin ólétta Serena bað hann vinsamlegast um að bera virðingu fyrir sér og sínu einkalífi. Að tjá sig ekki um hluti sem sé ekki hægt að sanna. Einhverjir héldu að McEnroe myndi láta staðar numið þarna en því fer víðs fjarri. „Ég er með lausnina. Látum konur keppa gegn körlum. Þá þurfum við ekki að giska ekki út í loftið með þessa hliti. Ég er viss um að karlmennirnir eru til í það,“ sagði McEnroe. Hann er ekki einn í þessum slag því tenniskappinn sem er í sæti númer 701 á heimslistanum, Rússinn Dmitry Tursunov, segir að hann myndi vinna Serenu. „Það væri gaman að geta sýnt að ég get unnið hana. Ég er ekki að reyna að gera lítið úr kvennatennis en raunveruleikinn er sá að karlmenn eru yfir höfuð sterkari,“ sagði Tursunov.
Tennis Tengdar fréttir Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Sjá meira
Serena biður McEnroe um að láta hana í friði John McEnroe telur að Serena Williams myndi vera í 700. sæti heimslistans ef hún myndi keppa í karlaflokki. 27. júní 2017 08:00