Norskan sífellt vinsælli hér á landi með tilkomu SKAM Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. júní 2017 20:35 Hugrún Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og SKAM-aðdáandi. Vinsældir norsku unglingaþáttanna SKAM hafa orðið til þess að áhugi fólks á norska tungumálinu hefur stóraukist síðustu mánuði. Endurmenntun Háskóla Íslands mun í haust bjóða upp á norskunámskeið þar sem þættirnir verða nýttir við kennsluna. Nokkrar kynslóðir lærðu að tala dönsku með því að lesa andrésblöð, börn læra ensku í gegnum Youtube og nú læra ungmenni, og reyndar líka fullorðnir, norsku með því að horfa á unglingaþættina SKAM. Hjá endurmenntum Háskóla Íslands starfar mikill SKAM-unnandi sem fékk þá hugmynd að nýta þessar óvæntu vinsældir norskunnar í tungumálakennslu. Í haust hefst norskunámskeið sem kennt verður með hjálp þáttanna vinsælu. „Þetta er námskeið á norsku þar sem þátttakendur mæta aðeins undirbúnir fyrir tímana og undirbúningurinn felst í því að horfa á vissa SKAM þætti, tala saman um þættina, persónurnar, hvað gerðist, tala um menningu í Noregi,“ segir Hugrún Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og SKAM-aðdáandi. Hugrún segir að sum orð séu vinsælli en önnur og aðspurð segir hún mikinn áhuga á námskeiðinu. Hún býst við að öll sæti fyllist á næstu dögum. Rætt var við Hugrúnu í kvöldfréttum Stöðvar 2, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Vinsældir norsku unglingaþáttanna SKAM hafa orðið til þess að áhugi fólks á norska tungumálinu hefur stóraukist síðustu mánuði. Endurmenntun Háskóla Íslands mun í haust bjóða upp á norskunámskeið þar sem þættirnir verða nýttir við kennsluna. Nokkrar kynslóðir lærðu að tala dönsku með því að lesa andrésblöð, börn læra ensku í gegnum Youtube og nú læra ungmenni, og reyndar líka fullorðnir, norsku með því að horfa á unglingaþættina SKAM. Hjá endurmenntum Háskóla Íslands starfar mikill SKAM-unnandi sem fékk þá hugmynd að nýta þessar óvæntu vinsældir norskunnar í tungumálakennslu. Í haust hefst norskunámskeið sem kennt verður með hjálp þáttanna vinsælu. „Þetta er námskeið á norsku þar sem þátttakendur mæta aðeins undirbúnir fyrir tímana og undirbúningurinn felst í því að horfa á vissa SKAM þætti, tala saman um þættina, persónurnar, hvað gerðist, tala um menningu í Noregi,“ segir Hugrún Geirsdóttir, verkefnastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands og SKAM-aðdáandi. Hugrún segir að sum orð séu vinsælli en önnur og aðspurð segir hún mikinn áhuga á námskeiðinu. Hún býst við að öll sæti fyllist á næstu dögum. Rætt var við Hugrúnu í kvöldfréttum Stöðvar 2, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58 SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Ræddu Ófærð og Skam í norsku konungshöllinni: Guðni sagði íslensk ungmenni sletta á norsku vegna Skam Forsetinn sagði það vera orð sem ekki væri við hæfi að endurtaka við hátíðarkvöldverð í höllinni 21. mars 2017 22:58
SKAM-fræði kennd við háskólann í Osló Þættirnir verða sérstaklega teknir fyrir í námskeiði um net þáttaraðir við fjölmiðlafræðideild Háskólans í Osló. 16. mars 2017 13:05
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04