Innkaupakerrur fá spjöld vegna slysa Sæunn Gísladóttir skrifar 29. júní 2017 07:00 Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakerrum. Vísir/Getty Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Þetta er niðurstaða nýrrar meistararitgerðar í sálfræði sem Árni Þór Eiríksson skrifaði. Niðurstöðurnar hafa nú þegar leitt til þess að breytingar hafa verið gerðar í nokkrum verslunum. „Það eru nú þegar komnar merkingar í tveimur verslunum og verið er að vinna að langtímamerkingu í þriðju versluninni,“ segir Árni. „Við erum í viðræðum við fullt af verslunum.“ Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakerrum. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á þá hegðun að foreldrar settu börn sín ofan í innkaupakerrur með því að koma fyrir spjaldi með mynd í innkaupakerrum fjögurra verslana á höfuðborgarsvæðinu. Meiðslin sem börn geta hlotið af falli úr innkaupakerru eru sambærileg meiðslum sem fullvaxinn karlmaður getur orðið fyrir við fall af bílskúrsþaki. „Það er oft verið að setja krakka í aðstæður sem foreldrar gera sér í raun og veru ekki grein fyrir að séu hættulegar. Það er helsti vandinn. Það er hættan þegar þessi slys verða hversu slæm þau geta orðið. Það eru dæmi um virkilega alvarleg slys þar sem börn duttu úr innkaupakerrum,“ segir Árni.Árni Þór Eiríksson.Mynd/Aðsend„Með þessu inngripi (spjaldi) er verið að nota aðferðir sem hafa verið notað víðs vegar í heiminum en aldrei í þessum tilgangi, að minnka líkur á ákveðinni hegðun í svona stórum stíl,“ segir hann. Niðurstöður rannsókna sýna að spjald með texta og mynd virkar betur en spjald með mynd eða táknmynd. Árni segir þó þörf á frekari rannsóknum. „Eins og staðan er í dag er ekki til nóg af rannsóknum til að við getum alhæft um niðurstöðurnar. Það er í vinnslu sem og viðræður við fleiri verslanir til að taka þátt.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
Með spjaldi með texta og mynd í innkaupakerrum má draga úr slysum sem verða þegar börn detta úr innkaupakerrum. Þetta er niðurstaða nýrrar meistararitgerðar í sálfræði sem Árni Þór Eiríksson skrifaði. Niðurstöðurnar hafa nú þegar leitt til þess að breytingar hafa verið gerðar í nokkrum verslunum. „Það eru nú þegar komnar merkingar í tveimur verslunum og verið er að vinna að langtímamerkingu í þriðju versluninni,“ segir Árni. „Við erum í viðræðum við fullt af verslunum.“ Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakerrum. Markmið rannsóknarinnar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á þá hegðun að foreldrar settu börn sín ofan í innkaupakerrur með því að koma fyrir spjaldi með mynd í innkaupakerrum fjögurra verslana á höfuðborgarsvæðinu. Meiðslin sem börn geta hlotið af falli úr innkaupakerru eru sambærileg meiðslum sem fullvaxinn karlmaður getur orðið fyrir við fall af bílskúrsþaki. „Það er oft verið að setja krakka í aðstæður sem foreldrar gera sér í raun og veru ekki grein fyrir að séu hættulegar. Það er helsti vandinn. Það er hættan þegar þessi slys verða hversu slæm þau geta orðið. Það eru dæmi um virkilega alvarleg slys þar sem börn duttu úr innkaupakerrum,“ segir Árni.Árni Þór Eiríksson.Mynd/Aðsend„Með þessu inngripi (spjaldi) er verið að nota aðferðir sem hafa verið notað víðs vegar í heiminum en aldrei í þessum tilgangi, að minnka líkur á ákveðinni hegðun í svona stórum stíl,“ segir hann. Niðurstöður rannsókna sýna að spjald með texta og mynd virkar betur en spjald með mynd eða táknmynd. Árni segir þó þörf á frekari rannsóknum. „Eins og staðan er í dag er ekki til nóg af rannsóknum til að við getum alhæft um niðurstöðurnar. Það er í vinnslu sem og viðræður við fleiri verslanir til að taka þátt.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira