Megum ekki oftúlka niðurstöður um gæði heilbrigðiskerfisins Jóhann K. Jóhannsson skrifar 27. maí 2017 13:17 Vísir/Vilhelm Landlæknir er ósammála formanni Læknafélags Reykjavíkur um að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður en Ísland er með annað besta heilbrigðiskerfi í heimi samkvæmt alþjóðlegri rannsókn sem birt var nýlega. Hann segir að þess verði gætt að niðurstöður rannsókna séu ekki oftúlkaðar.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á fimmtudag sagði Arna Guðmundsdóttir, formaður Læknafélags Reykjavíkur að miðað við niðurstöður alþjóðlegrar skýrslu, þar sem fram kemur að heilbrigðiskerfið á Íslandi væri það næst besta í heiminum, bendi allt til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hversu gott það sé. Birgir Jakobsson, landlæknir tekur ekki undir orð formanns læknafélagsins.Sjá einnig: Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi „Ég er ekki sammála því að við höfum verið að tala niður kerfið. Við höfum verið að tala um allt aðra hluti en verið er að tala um í þessari grein. Í þessari grein er verið að bera saman löndin hvað varðar sjúkdóma sem eru raunverulega, að verulegu leyti, til ekki lengur til á Íslandi, þ.e.a.s. við höfum náð verulegum árangri í ungabarnaeftirliti og nýburalækningum og mæðravernd. Bólusetningaverkefni þýða það að sýkingasjúkdómar eru ekki til á Íslandi, berklar eru nánast horfnir og svo framvegis,“ segir Birgir og bendir á að fyrir því séu margar ástæður - „ og heilbrigðiskerfið á sinn þátt í því. Það eru aðrir þættir sem eiga líka verulegan þátt, eins og breyttur lífstíll, minni reykingar, aukin hreyfing, betri efnahagur o.s. frv. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við séum að draga réttar ályktanir af svona rannsóknum,“ segir Birgir.Rétt að passa sig á oftúlkun Niðurstöður rannsóknarinnar voru birt í vikunni í hinu virta læknatímariti The Lancet en í henni voru heilbrigðiskerfi 195 landa borin saman. Í rannsókninni var heilbrigðisvísitala landanna reiknuð út frá gæðum og aðgengi með tilliti til ótímabærra dauðsfalla þeirra sem eru 75 ára og yngri. „Ég held að maður verði að passa sig á því að oftúlka ekki svona niðurstöður og halda að allt sé gott. Allar þjóðir sem eru ofarlega á þessum skala, í þessari grein, eru líka að ræða vandamálin í sínu heilbrigðiskerfi. Þannig að það er enginn búinn að finna þetta fullkomna kerfi,“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir. Tengdar fréttir Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi Formaður læknafélags Reykjavíkur segir að niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar skýrslu þar sem íslenska heilbrigðiskerfið er metið það næst besta í heimi, bendi til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hvað það sé gott. 25. maí 2017 21:57 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Landlæknir er ósammála formanni Læknafélags Reykjavíkur um að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður en Ísland er með annað besta heilbrigðiskerfi í heimi samkvæmt alþjóðlegri rannsókn sem birt var nýlega. Hann segir að þess verði gætt að niðurstöður rannsókna séu ekki oftúlkaðar.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 á fimmtudag sagði Arna Guðmundsdóttir, formaður Læknafélags Reykjavíkur að miðað við niðurstöður alþjóðlegrar skýrslu, þar sem fram kemur að heilbrigðiskerfið á Íslandi væri það næst besta í heiminum, bendi allt til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hversu gott það sé. Birgir Jakobsson, landlæknir tekur ekki undir orð formanns læknafélagsins.Sjá einnig: Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi „Ég er ekki sammála því að við höfum verið að tala niður kerfið. Við höfum verið að tala um allt aðra hluti en verið er að tala um í þessari grein. Í þessari grein er verið að bera saman löndin hvað varðar sjúkdóma sem eru raunverulega, að verulegu leyti, til ekki lengur til á Íslandi, þ.e.a.s. við höfum náð verulegum árangri í ungabarnaeftirliti og nýburalækningum og mæðravernd. Bólusetningaverkefni þýða það að sýkingasjúkdómar eru ekki til á Íslandi, berklar eru nánast horfnir og svo framvegis,“ segir Birgir og bendir á að fyrir því séu margar ástæður - „ og heilbrigðiskerfið á sinn þátt í því. Það eru aðrir þættir sem eiga líka verulegan þátt, eins og breyttur lífstíll, minni reykingar, aukin hreyfing, betri efnahagur o.s. frv. Ég held að það sé mjög mikilvægt að við séum að draga réttar ályktanir af svona rannsóknum,“ segir Birgir.Rétt að passa sig á oftúlkun Niðurstöður rannsóknarinnar voru birt í vikunni í hinu virta læknatímariti The Lancet en í henni voru heilbrigðiskerfi 195 landa borin saman. Í rannsókninni var heilbrigðisvísitala landanna reiknuð út frá gæðum og aðgengi með tilliti til ótímabærra dauðsfalla þeirra sem eru 75 ára og yngri. „Ég held að maður verði að passa sig á því að oftúlka ekki svona niðurstöður og halda að allt sé gott. Allar þjóðir sem eru ofarlega á þessum skala, í þessari grein, eru líka að ræða vandamálin í sínu heilbrigðiskerfi. Þannig að það er enginn búinn að finna þetta fullkomna kerfi,“ segir Birgir Jakobsson, landlæknir.
Tengdar fréttir Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi Formaður læknafélags Reykjavíkur segir að niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar skýrslu þar sem íslenska heilbrigðiskerfið er metið það næst besta í heimi, bendi til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hvað það sé gott. 25. maí 2017 21:57 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Íslenska heilbrigðiskerfið metið það næst besta í heimi Formaður læknafélags Reykjavíkur segir að niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar skýrslu þar sem íslenska heilbrigðiskerfið er metið það næst besta í heimi, bendi til þess að Íslendingar hafi talað heilbrigðiskerfið niður og gleymt því hvað það sé gott. 25. maí 2017 21:57