Dúkkurnar lífguðu upp á skólastarfið Benedikt Bóas skrifar 15. apríl 2017 07:00 Krakkarnir í grunnskóla Hornarfjarðar með dúkkurnar góðu. Elín stendur í rauðum bol, önnur frá hægri. Mynd/Elín Freyja „Draumurinn er að endurlífgun verði að skólaskyldu í framtíðinni á Íslandi,“ segir Elín Freyja Hauksdóttir, læknir og meðlimur í Björgunarfélagi Hornafjarðar, en bæjarráðið þar samþykkti að kaupa þrjátíu endurlífgunardúkkur á fundi sínum. Endurlífgun hefur verið skylda í grunnskólum í Danmörku í nokkur ár og þegar tölur eru bornar saman um hversu margir fengu endurlífgun við hjartastopp utan spítala fyrir og eftir að verkefnið byrjaði, var niðurstaðan sláandi. Í ljós kom að helmingi fleiri í hjartastoppi fengu endurlífgun en áður og þriðjungi fleiri lifðu af.Dúkkurnar eru einfaldasta útgáfan af endurlífgunardúkkum og hnoða allir nemendur í einu.Mynd/Elín FreyjaVerkefnið ber heitið Kids save lives og er kjarni þessa verkefnis að kenna árlega börnum frá 12 ára aldri endurlífgun, helst sem hluta af skólaskyldunni og þannig stuðla að því að fleiri fullorðnir kunni rétt viðbrögð þegar á reynir. „Þetta kostar lítið og að kenna krökkunum réttu handtökin fylgja engar aukaverkanir sem slíkar. Ég greip þetta á lofti eftir að hafa setið ráðstefnu hér á landi í september þar sem fjallað var um verkefnið. Draumurinn er að fleiri sveitarfélög taki þetta upp og þetta verði hluti af skólaskyldunni. Þegar á reynir verður þetta eðlilegt að kunna og að hjálpa náunganum,“ segir Elín. Hún segir að sveitarfélagið sé það fyrsta á landinu sem taki verkefnið upp samkvæmt þeim skilgreiningum sem það hefur. „Ég veit að það hefur verið farið í einstaka bekki í Reykjavík en ekki í alla bekki í öllum skólunum. Við tókum sjöunda, áttunda og níunda bekk á einum degi. Tíundi bekkur fær heilan dag með Rauða krossinum í maí eins og venjulega og því var hann undanskilinn.“ Hún segir að börnin hafi staðið sig gríðarlega vel og það hafi verið skemmtilegt að sjá hvað þau náðu tækninni og taktinum fljótt. „Maður getur því ímyndað sér hvað þau væru orðin góð ef þetta væri gert árlega. Það voru unglingar, sem ég hafði þjálfað í þetta verkefni, sem sáu um kennsluna. Jafningjafræðsla gefur í mörgum tilfellum betri árangur og þótti mér því upplagt að reyna það hér. Við vorum þeim svo þarna til halds og trausts og til tryggja að öll mikilvægu atriðin væru með.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira
„Draumurinn er að endurlífgun verði að skólaskyldu í framtíðinni á Íslandi,“ segir Elín Freyja Hauksdóttir, læknir og meðlimur í Björgunarfélagi Hornafjarðar, en bæjarráðið þar samþykkti að kaupa þrjátíu endurlífgunardúkkur á fundi sínum. Endurlífgun hefur verið skylda í grunnskólum í Danmörku í nokkur ár og þegar tölur eru bornar saman um hversu margir fengu endurlífgun við hjartastopp utan spítala fyrir og eftir að verkefnið byrjaði, var niðurstaðan sláandi. Í ljós kom að helmingi fleiri í hjartastoppi fengu endurlífgun en áður og þriðjungi fleiri lifðu af.Dúkkurnar eru einfaldasta útgáfan af endurlífgunardúkkum og hnoða allir nemendur í einu.Mynd/Elín FreyjaVerkefnið ber heitið Kids save lives og er kjarni þessa verkefnis að kenna árlega börnum frá 12 ára aldri endurlífgun, helst sem hluta af skólaskyldunni og þannig stuðla að því að fleiri fullorðnir kunni rétt viðbrögð þegar á reynir. „Þetta kostar lítið og að kenna krökkunum réttu handtökin fylgja engar aukaverkanir sem slíkar. Ég greip þetta á lofti eftir að hafa setið ráðstefnu hér á landi í september þar sem fjallað var um verkefnið. Draumurinn er að fleiri sveitarfélög taki þetta upp og þetta verði hluti af skólaskyldunni. Þegar á reynir verður þetta eðlilegt að kunna og að hjálpa náunganum,“ segir Elín. Hún segir að sveitarfélagið sé það fyrsta á landinu sem taki verkefnið upp samkvæmt þeim skilgreiningum sem það hefur. „Ég veit að það hefur verið farið í einstaka bekki í Reykjavík en ekki í alla bekki í öllum skólunum. Við tókum sjöunda, áttunda og níunda bekk á einum degi. Tíundi bekkur fær heilan dag með Rauða krossinum í maí eins og venjulega og því var hann undanskilinn.“ Hún segir að börnin hafi staðið sig gríðarlega vel og það hafi verið skemmtilegt að sjá hvað þau náðu tækninni og taktinum fljótt. „Maður getur því ímyndað sér hvað þau væru orðin góð ef þetta væri gert árlega. Það voru unglingar, sem ég hafði þjálfað í þetta verkefni, sem sáu um kennsluna. Jafningjafræðsla gefur í mörgum tilfellum betri árangur og þótti mér því upplagt að reyna það hér. Við vorum þeim svo þarna til halds og trausts og til tryggja að öll mikilvægu atriðin væru með.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Sjá meira