Lét stöðva tennisleikinn vegna eðlu á stigatöflunni Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 23:15 Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira
Stöðva þurfti leik á Opna meistaramótinu í Miami í tennis fyrr í vikunni þegar tékkneski tenniskappinn Jiri Vesely kvartaði undan því að eðla sem væri fyrir aftan völlinn þar sem andstæðingurinn lék væri að trufla hann. Um var að ræða leik Vesely gegn gamla brýninu Tommy Haas sem fór fram en staðan var jöfn fyrir lokasettið þegar eðla af Iguana-tegund birtist á stigatöflunni fyrir aftan Haas og Vesely var fljótur að biðja um að hún yrði fjarlægð. Fór svo að starfsfólk reyndi að fjarlægja hana en eðlan var ekki á þeim nótunum og flúði inn á völlinn þar sem hún endaði á að finna leið út af vellinum og út í náttúruna á ný. Var Vesely mjög sáttur að losna við eðluna en hann náði sér af þessu áfalli og vann einvígið að lokum. Haas sá léttu hliðina á þessu og smellti í sjálfsmynd (e. selfie) með eðlunni en myndband frá þessu má sjá hér fyrir neðan sem og sjálfsmynd Haas með eðlunni. Special selfie @miamiopen , thanks for coming out to watch some Tennis A post shared by tommy haas (@tommyhaasofficial) on Mar 22, 2017 at 3:53pm PDT
Tennis Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Sjá meira