Svitinn lekur af Khabib og GSP stimplar sig inn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. mars 2017 13:15 Það er farið að hitna aðeins í kolunum í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 209. Stjörnur kvöldsins eru í niðurskurði í þessari viku og er mikið lagt á sig. Khabib Nurmagomedov hleypur í gufubaðsjakka og fer svo í honum í gufuna. Það er ótrúlegt að sjá svitann sem lekur af honum. Á fjölmiðladeginum var svo stuð er þeir horfðu í augu hvors annars. Sérstaklega var gaman að sjá veltivigtarmeistarann Tyron Woodley gera grín að því með Dana White, forseta UFC, hvað þeir væru miklar dramadrottningar en þeir hafa tekist á síðustu mánuði. Í lok þáttarins fáum við svo að sjá Georges St-Pierre sem er að fara að snúa aftur í búrið gegn Michael Bisping. Þeir verða með blaðamannafund í Las Vegas í dag. Þáttinn má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. MMA Tengdar fréttir Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15 Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00 Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30 Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sjá meira
Það er farið að hitna aðeins í kolunum í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 209. Stjörnur kvöldsins eru í niðurskurði í þessari viku og er mikið lagt á sig. Khabib Nurmagomedov hleypur í gufubaðsjakka og fer svo í honum í gufuna. Það er ótrúlegt að sjá svitann sem lekur af honum. Á fjölmiðladeginum var svo stuð er þeir horfðu í augu hvors annars. Sérstaklega var gaman að sjá veltivigtarmeistarann Tyron Woodley gera grín að því með Dana White, forseta UFC, hvað þeir væru miklar dramadrottningar en þeir hafa tekist á síðustu mánuði. Í lok þáttarins fáum við svo að sjá Georges St-Pierre sem er að fara að snúa aftur í búrið gegn Michael Bisping. Þeir verða með blaðamannafund í Las Vegas í dag. Þáttinn má sjá hér að ofan. Bardagakvöldið stóra verður í beinni á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags.
MMA Tengdar fréttir Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15 Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00 Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30 Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sjá meira
Faðir Khabib fékk ekki að koma til Bandaríkjanna Rússinn sem ætlar sér að velta Conor McGregor af stalli hjá UFC, Khabib Nurmagomedov, verður að komast af án föður síns um komandi helgi í Las Vegas. 28. febrúar 2017 14:15
Töframaður fíflaði UFC-stjörnurnar upp úr skónum Það er boðið upp á tvöfaldan skammt af Embedded, upphitunarþætti fyrir UFC 209, á Vísi í dag. 2. mars 2017 16:00
Undradrengurinn leyfði sér eina pítsasneið Það er rosalegt bardagakvöld fram undan á Stöð 2 Sport um næstu helgi og UFC er byrjað að hita upp fyrir stóra kvöldið. 28. febrúar 2017 11:30
Khabib lét Cormier kalla sjálfan sig aumingja Í nýjasta upphitunarþætti fyrir UFC 209 hleypur Daniel Cormier, heimsmeistari í léttþungavigt, brjálaður á eftir Khabib Nurmagomedov sem keppir um bráðabirgðabeltið í léttvigt um helgina. 1. mars 2017 14:30