Þúsundir barna lenda í einelti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:25 Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda. Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda.
Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira