Þúsundir barna lenda í einelti Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 3. mars 2017 20:25 Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Ráðstefna um einelti var haldin í dag þar sem dr. Debra Pepler, virtur sérfræðingur um einelti frá Kanda, var meðal fyrirlesara. Hún segir einelti vera samfélagsmein og því hafi verið stofnuð regnhlífasamtök í Kanada þar sem hundruð samtaka og stofnana taka höndum saman í baráttu gegn einelti. Pepler segir slíkt fyrirkomulag henta vel fyrir Ísland vegna smæðar landsins. „Þið eigið góðan möguleika," segir hún. „Forsetinn var hér í morgun og þrjú hundruð manns að hlusta af áhuga. Ef þessir þrjú hundruð dreifa sínum áhrifum og fá fólk með sér í lið þá eruð þið fljót að smita áfram áhrifunum. Þið eigið miklu meiri möguleika en við í Kanada." Þótt gengið hafi vel að fræða um einelti á Íslandi og margir starfsmenn í skólum og tómstundum séu vel vakandi er vandinn enn til staðar.5,5 prósent unglinga verða fyrir einelti „Nýjustu tölurnar samkvæmt nýjustu rannsóknum eru að 5,5 prósent barna í 6., 8. og 10. bekk verða fyrir einelti tvisvar til þrisvar í viku. Og við vitum að einelti er meira hjá yngri bekkjunum," segir Vanda Sigurgeirsdóttir, sem hefur sérhæft sig í ráðgjöf og rannsóknum í eineltismálum. „Það eru þúsundir barna og þó það væri ekki nema eitt þá er það einu barni of mikið.“ Vanda vonast til að ráðstefnan verði til þess að fleiri vinni saman - að hætti Kanadamanna og stjórnvöld setji fjármagn í að stofna slík regnhlífasamtök. En peningar skipta þó ekki mestu máli að hennar mati. „Þetta er fyrst og fremst viðhorf og að taka ákvörðun um að taka aldrei þátt í einelti og horfa aldrei upp á einelti án þess að gera neitt í því. Það er hjartans ákvörðun sem kostar enga peninga,“ segir Vanda.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira