Háskóladagarnir haldnir með pomp og prakt Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. mars 2017 15:26 Mynd/Háskóladagar Allir háskólar landsins halda Háskóladaginn í sameiningu í dag. Mikill fjöldi hefur nú þegar sótt skólana heim til þess að kynna sér allt nám sem í boði í háskólunum á Íslandi. Dagurinn hófst klukkan 12 og lýkur 16. Það var Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannnesson sem opnaði daginn, sem haldinn er á hverju ári. Það er hvergi jafn auglóst og einmitt á Háskóladaginn hve námsframboð á Íslandi er gott og fjölbreytt. Hægt er að velja úr yfir 500 námsleiðum í sjö háskólum. Þannig ættu allir að geta fundið sér nám við sitt hæfi. Það eru ekki bara námskynningarnar sem heilla í dag því dagskráin er fjölbreytt í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ þar sem kynningarnar fara fram. Gestir og gangandi geta gert ýmislegt sér til skemmtunar á Háskóladeginum. Sprengjugengi HÍ er með sýningar í Háskólabíói. Þar sýnir Háskóladansinn líka listir sínar og boðið verður upp á vísindabíó. Vísindasmiðjan verður á sínum stað þannig öll fjölskyldan ætti að geta haft gaman af. Einnig verður hægt að næla sér í axlarnudd og mælingu á blóðþrýstingi. Hjá HR er hægt að setjast upp í bílhermi og kanna viðbragðstímann þegar snjallsími er notaður við akstur, kanna kasthraða og styrk golfsveiflunnar. Boðið verður upp á akstur í loftknúnum bíl og og hægt verður að setja á sig sýndarveruleikagleraugu til þess að athuga hvort fólk sé haldið fælni. Í Listaháskólanum springur reglulega eitthvað út sem tónlistarflutningur og gjörningar og í skoðunarferðum um húsnæðið verða verkstæðin í Laugarnesi skoðuð, vinnurými nemenda og nemendasýningar. Háskóladagurinn mun svo í framhaldi af ofangreindum degi leggja land undir fót og heimsækja átta skóla utan höfuðborgarsvæðisins dagana 7. - 29. mars. Allir eru velkomnir. Háskólarnir sjö eru HA, HÍ, HR, LHÍ, Háskólinn á Bifröst, Landbúnaðarháskólinn og Háskólinn á Hólum. Háskóladagurinn á ferð og flugi 7. mars - Fjölbrautarskóla Suðurnesja 9. mars - Menntaskólanum á Ísafirði 10. mars - Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 15. mars - Menntaskólanum á Egilsstöðum 16. mars - Menntaskólanum á Akureyri 16. mars - Verkmenntaskólanum á Akureyri 20. mars - Fjölbrautarskóla Vestmannaeyja 29. mars - Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Sjá meira
Allir háskólar landsins halda Háskóladaginn í sameiningu í dag. Mikill fjöldi hefur nú þegar sótt skólana heim til þess að kynna sér allt nám sem í boði í háskólunum á Íslandi. Dagurinn hófst klukkan 12 og lýkur 16. Það var Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannnesson sem opnaði daginn, sem haldinn er á hverju ári. Það er hvergi jafn auglóst og einmitt á Háskóladaginn hve námsframboð á Íslandi er gott og fjölbreytt. Hægt er að velja úr yfir 500 námsleiðum í sjö háskólum. Þannig ættu allir að geta fundið sér nám við sitt hæfi. Það eru ekki bara námskynningarnar sem heilla í dag því dagskráin er fjölbreytt í húsakynnum HÍ, HR og LHÍ þar sem kynningarnar fara fram. Gestir og gangandi geta gert ýmislegt sér til skemmtunar á Háskóladeginum. Sprengjugengi HÍ er með sýningar í Háskólabíói. Þar sýnir Háskóladansinn líka listir sínar og boðið verður upp á vísindabíó. Vísindasmiðjan verður á sínum stað þannig öll fjölskyldan ætti að geta haft gaman af. Einnig verður hægt að næla sér í axlarnudd og mælingu á blóðþrýstingi. Hjá HR er hægt að setjast upp í bílhermi og kanna viðbragðstímann þegar snjallsími er notaður við akstur, kanna kasthraða og styrk golfsveiflunnar. Boðið verður upp á akstur í loftknúnum bíl og og hægt verður að setja á sig sýndarveruleikagleraugu til þess að athuga hvort fólk sé haldið fælni. Í Listaháskólanum springur reglulega eitthvað út sem tónlistarflutningur og gjörningar og í skoðunarferðum um húsnæðið verða verkstæðin í Laugarnesi skoðuð, vinnurými nemenda og nemendasýningar. Háskóladagurinn mun svo í framhaldi af ofangreindum degi leggja land undir fót og heimsækja átta skóla utan höfuðborgarsvæðisins dagana 7. - 29. mars. Allir eru velkomnir. Háskólarnir sjö eru HA, HÍ, HR, LHÍ, Háskólinn á Bifröst, Landbúnaðarháskólinn og Háskólinn á Hólum. Háskóladagurinn á ferð og flugi 7. mars - Fjölbrautarskóla Suðurnesja 9. mars - Menntaskólanum á Ísafirði 10. mars - Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi 15. mars - Menntaskólanum á Egilsstöðum 16. mars - Menntaskólanum á Akureyri 16. mars - Verkmenntaskólanum á Akureyri 20. mars - Fjölbrautarskóla Vestmannaeyja 29. mars - Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Fleiri fréttir „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Sjá meira