Réðust á dyravörð og hótuðu lögreglumönnum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 07:32 Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. vísir/ktd Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti þar sem þau höfðu ráðist á dyravörð. Konunni hafði verið vísað út af veitingastaðnum eftir að hún fór að afklæðast þar inni. Þegar dyraverðir voru að fylgja konunni út sló hún dyravörð og mun maðurinn einnig hafa sparkað í dyravörðinn. Á vettvangi sló konan einnig lögreglumann með krepptum hnefa í andlitið. Þá fóru þau ekki að fyrirmælum lögreglu og hafði parið í hótunum við lögreglumenn. Hótuðu þau að skaða lögreglumenn og fjölskyldur þeirra. Parið var vistað í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Laust eftir klukkan 2 í nótt var tilkynnt um innbrot í bifreið á bifreiðastæði við Perluna. Þar hafði erlent par verið sofandi í bíleigubílnum sínum þegar þau vakna við að að hliðarrúða er brotin og maður teygir sig í aftursætið og tekur þaðan 600 þúsund króna myndavél í myndavélatösku. Maðurinn settist svo upp í aðra bifreið og ók burt. Ferðamennirnir fljúga frá Íslandi á laugardag eftir 11 daga ferðalag um Ísland. Myndavélin er ótryggð og þau eru með 350.000kr sjálfsábyrgð á bílaleigubifreiðinni en þeim fannst verst að hafa misst allar ljósmyndirnar úr ferðinni sem voru í myndavélinni. Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira
Um klukkan ellefu í gærkvöldi barst lögreglu tilkynning um að ölvað par væri til vandræða við veitingastað í Bankastræti þar sem þau höfðu ráðist á dyravörð. Konunni hafði verið vísað út af veitingastaðnum eftir að hún fór að afklæðast þar inni. Þegar dyraverðir voru að fylgja konunni út sló hún dyravörð og mun maðurinn einnig hafa sparkað í dyravörðinn. Á vettvangi sló konan einnig lögreglumann með krepptum hnefa í andlitið. Þá fóru þau ekki að fyrirmælum lögreglu og hafði parið í hótunum við lögreglumenn. Hótuðu þau að skaða lögreglumenn og fjölskyldur þeirra. Parið var vistað í fangageymslu fyrir rannsókn máls. Laust eftir klukkan 2 í nótt var tilkynnt um innbrot í bifreið á bifreiðastæði við Perluna. Þar hafði erlent par verið sofandi í bíleigubílnum sínum þegar þau vakna við að að hliðarrúða er brotin og maður teygir sig í aftursætið og tekur þaðan 600 þúsund króna myndavél í myndavélatösku. Maðurinn settist svo upp í aðra bifreið og ók burt. Ferðamennirnir fljúga frá Íslandi á laugardag eftir 11 daga ferðalag um Ísland. Myndavélin er ótryggð og þau eru með 350.000kr sjálfsábyrgð á bílaleigubifreiðinni en þeim fannst verst að hafa misst allar ljósmyndirnar úr ferðinni sem voru í myndavélinni.
Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Sjá meira