Læknir segir farsíma krabbameinsvaldandi Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. febrúar 2017 20:00 Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið. Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Í síðustu viku stóð Félag foreldra leikskólabarna í Reykjavík fyrir opinni ráðstefnu um heilsufarsleg áhrif þráðlausrar örbylgjugeislunar á börn. Lennart Hardell krabbameinslæknir var meðal fyrirlesara. Hann var í hópi þrjátíu sérfræðinga sem valdir voru af Alþjóðakrabbameinsrannsóknarstofnuninni sem flokkaði þráðlausa örbygljugeislun sem mögulega krabbameinsvaldandi árið 2011, eða undir flokkuninni „possible."En hver er staðan í dag sex árum síðar?„Nú er það líklega (problably),“ svarar Hardell. „Ég myndi jafnvel segja að þetta væri krabbameinsvaldandi. Niðurstöðurnar eru óyggjandi. Það er ekki víst að þetta valdi eingöngu heilaæxli. Við höfum til dæmis séð mikla fjölgun krabbameinstilvika í skjaldkirtli.“En hversu mikil er áhættan? Notar þú til dæmis sjálfur farsíma? „Eiginlega ekkert. Ég nota hann aðeins í ferðalögum. Þá sendi ég textaskilaboð. Niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að 30 mínútna samtal í farsíma sem haldið er við eyrað miðað við tíu ára tímabil tvöfaldi líkurnar á heilaæxli. Eingöngu tíu til tuttugu af 100 þúsund fá þessa tegund heilaæxlis á hverju ári þannig að þótt áhættan tvöfaldist eru líkurnar litlar. Hardell bendir á að textaskilaboð og handfrjáls búnaður séu góðar forvarnir og að fullorðið fólk eigi að vernda börnin fyrir geisluninni. En af hverju hlusta ekki fleiri á þessi varnaðarorð? „Hver vill hlusta? Það er svo flott að vera með farsíma. Við ráðum yfir þessari tækni og fólk vill ekki hlusta. Einnig eru geysimiklir fjárhagslegir hagsmunir að baki þessu, bæði hjá einstaklingum og stjórnvöldum,“ segir Hardell. Lög um geislavarnir taka til þessarar geislunar og Geislavarnir ríkisins notast við viðmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar í sínu eftirliti, samkvæmt svörum við fyrirspurn fréttastofu. Geislavörnum ríkisins er aftur á móti ekki kunnugt um breytingar á hættuflokkum á geisluninni. Þess má geta að vísindamenn víða um heim eru síður en svo sammála um skaðsemi eða skaðleysi geislunarinnar - og hafna á víxl rannsóknum um málið.
Tengdar fréttir Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
Foreldrar áhyggjufullir yfir snjalltækjanotkun Engir símar ættu að vera í leik- og grunnskólum, segir sérfræðingur sem tekur til máls á ráðstefnu um skjátíma barna á morgun. 23. febrúar 2017 19:00