Dæmdur fyrir að dreifa myndefni Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. febrúar 2017 13:36 Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Vísir/GVA Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ungan mann til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til að greiða stúlku 700 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Maðurinn var í morgun sakfelldur fyrir að hafa dreift myndbandi sem sýndi verknaðinn. Maðurinn hafði áður í Hæstarétti verið dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir upptöku myndbandsins en ekki dreifingu þess. Við sama tilefni voru hinir fjórir sýknaðir en Hæstiréttur ómerkti sýknudóm úr héraði yfir manninum er varðaði dreifingu myndbandsins og fól héraðsdómi að taka þann hluta ákærunnar aftur fyrir.Ákærður fyrir upptöku og dreifingu Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir að hafa annars vegar myndað hluta af verknaðinum með upptökubúnaði og hins vegar að hafa skömmu síðar sýnt nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti myndbandið í matsal skólans. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í nóvember árið 2015 að manninn bæri að sýkna af ákæruliðnum sem sneri að sýningu þar sem ósannað væri, gegn neitun hans, að hann hefði sýnt myndbandið í skólanum. Ungi maðurinn hefur borið að síminn hafi verið tekinn af honum. Hann hafi aðeins sýnt meðákærðu myndbandið sem hafi sagt honum að eyða því. Það hafi hann gert.Senda aftur heim í hérað Málið vakti mikla athygli og átti upptakan þátt í því. Í september síðastliðnum ómerkti Hæstiréttur sýknudóm yfir manninum sem sneri að sýningu myndbandsins í matsal Fjölbrautarskólans í Breiðholti og því þurfti að taka ákæruliðinn upp að nýju. Ástæðan var meðal annars sú að lögregla gerði enga tilraun við rannsókn málsins til að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að staðfesta frásögn mannsins þess efnis að síminn hefði verið tekinn af honum. Tengdar fréttir Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þyrluáhöfn kölluð út til að fylgjast með umferðinni „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í morgun ungan mann til þriggja mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar og til að greiða stúlku 700 þúsund krónur í miskabætur. Maðurinn er einn fimm ungra manna sem voru sýknaðir af ákæru um að hafa í sameiningu nauðgað sextán ára stúlku í maí árið 2014. Maðurinn var í morgun sakfelldur fyrir að hafa dreift myndbandi sem sýndi verknaðinn. Maðurinn hafði áður í Hæstarétti verið dæmdur til þrjátíu daga skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir upptöku myndbandsins en ekki dreifingu þess. Við sama tilefni voru hinir fjórir sýknaðir en Hæstiréttur ómerkti sýknudóm úr héraði yfir manninum er varðaði dreifingu myndbandsins og fól héraðsdómi að taka þann hluta ákærunnar aftur fyrir.Ákærður fyrir upptöku og dreifingu Maðurinn var upphaflega ákærður fyrir að hafa annars vegar myndað hluta af verknaðinum með upptökubúnaði og hins vegar að hafa skömmu síðar sýnt nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti myndbandið í matsal skólans. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu í nóvember árið 2015 að manninn bæri að sýkna af ákæruliðnum sem sneri að sýningu þar sem ósannað væri, gegn neitun hans, að hann hefði sýnt myndbandið í skólanum. Ungi maðurinn hefur borið að síminn hafi verið tekinn af honum. Hann hafi aðeins sýnt meðákærðu myndbandið sem hafi sagt honum að eyða því. Það hafi hann gert.Senda aftur heim í hérað Málið vakti mikla athygli og átti upptakan þátt í því. Í september síðastliðnum ómerkti Hæstiréttur sýknudóm yfir manninum sem sneri að sýningu myndbandsins í matsal Fjölbrautarskólans í Breiðholti og því þurfti að taka ákæruliðinn upp að nýju. Ástæðan var meðal annars sú að lögregla gerði enga tilraun við rannsókn málsins til að skoða upptökur úr eftirlitsmyndavélum Fjölbrautarskólans í Breiðholti til að staðfesta frásögn mannsins þess efnis að síminn hefði verið tekinn af honum.
Tengdar fréttir Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28 Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20 Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15 Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fleiri fréttir Þyrluáhöfn kölluð út til að fylgjast með umferðinni „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Sjá meira
Móðir stúlkunnar í hópnauðgunarmálinu: Léttir og viðurkenning að málinu var áfrýjað "Ef það eru fimm þá er það nauðgun og ofbeldi. Ég myndi vilja sjá kvenmann gefa sig fram sem vill hafa þetta svoleiðis,“ segir Lilja Björnsdóttir. 18. desember 2015 16:28
Hæstiréttur staðfestir sýknudóm í hópnauðgunarmálinu Dómur yfir einum ungu mannanna fimm, sem tók upp myndband, var ómerktur og sendur aftur heim í hérað. 29. september 2016 15:20
Allir sýknaðir af hópnauðgun Fimm piltar á aldrinum 18-21 árs hafa verið sýknaðir af ákæru um nauðgun á sextán ára stúlku í samkvæmi í Breiðholti í maí í fyrra. Einn var sakfelldur fyrir að taka atvikið upp. 20. nóvember 2015 10:15
Ríkissaksóknari áfrýjar dómi í hópnauðgunarmálinu Áfrýjunin tekur til allra ákærðu. 18. desember 2015 14:46