Fjölmenni við útför Ólafar Nordal Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. febrúar 2017 14:56 Hægt var að fylgjast með útförinni á skjá í sal Iðnó sem var þéttsetinn. Vísir/GVA Ólöf Nordal var jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag. Fjölmenni var viðstatt útförina og stóðu félagar í Sjálfstæðisflokknum heiðursvörð þegar líkkista Ólafar var borin út úr Dómkirkjunni. Hægt var að fylgjast með útförinni á skjá í sal Iðnó sem var þéttsetinn. Ólöf lést, 50 ára að aldri, þann 8. febrúar eftir baráttu við krabbamein. Ólöf Nordal var varaformaður Sjálfstæðisflokksins og vinsæll stjórnmálamaður þvert á flokka. Hennar var minnst á fjórum opnum í minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. Meðal þeirra sem rituðu minningarorð um Ólöfu voru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins.Félagar í Sjálfstæðisflokknum stóðu heiðursvörðVísir/GVAVísir/GVAVísir/GVA Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, var minnst á Alþingi í dag. Þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. 9. febrúar 2017 19:51 Ólöf Nordal jarðsungin í dag Ólöf Nordal var jarðsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. 17. febrúar 2017 12:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Ólöf Nordal var jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag. Fjölmenni var viðstatt útförina og stóðu félagar í Sjálfstæðisflokknum heiðursvörð þegar líkkista Ólafar var borin út úr Dómkirkjunni. Hægt var að fylgjast með útförinni á skjá í sal Iðnó sem var þéttsetinn. Ólöf lést, 50 ára að aldri, þann 8. febrúar eftir baráttu við krabbamein. Ólöf Nordal var varaformaður Sjálfstæðisflokksins og vinsæll stjórnmálamaður þvert á flokka. Hennar var minnst á fjórum opnum í minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. Meðal þeirra sem rituðu minningarorð um Ólöfu voru Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins.Félagar í Sjálfstæðisflokknum stóðu heiðursvörðVísir/GVAVísir/GVAVísir/GVA
Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, var minnst á Alþingi í dag. Þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. 9. febrúar 2017 19:51 Ólöf Nordal jarðsungin í dag Ólöf Nordal var jarðsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. 17. febrúar 2017 12:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Sjá meira
Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45
Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43
Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólafar Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins, var minnst á Alþingi í dag. Þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. 9. febrúar 2017 19:51
Ólöf Nordal jarðsungin í dag Ólöf Nordal var jarðsungin í dag. Hennar er minnst á minningarsíðum Morgunblaðsins í dag. 17. febrúar 2017 12:00
Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45