Farið yfir ævi og feril Ólafar Nordal: Vinsæl og naut afgerandi trausts Ólöf Skaftadóttir skrifar 9. febrúar 2017 19:51 Ólöf Nordal háði hetjulega baráttu við krabbamein. vísir/anton brink „Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
„Mér fannst eiginlega stórkostlegast að koma aftur inn í þingið. Og að koma aftur inn í þingsalinn. Ég hef ekkert komið þangað frá því ég hætti nema í örstutta stund einhvern tímann. Að koma aftur í þingsalinn, mér svona næstum því vöknaði um augun, og svo var mér svo vel tekið af mínum góðu félögum í öllum flokkum,” sagði Ólöf Nordal, fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, í sjónvarpsþættinum Eyjunni, árið 2014. Ólöf lést í gær, fimmtug að aldri, eftir hetjulega baráttu við krabbamein. Hún lætur eftir sig eiginmann og fjögur börn, en farið var stuttlega yfir ævi Ólafar, líkt og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Ólöf var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og raunar þvert á flokkslínur. Hún naut afgerandi trausts og hlaut yfirburðarkosningu þegar hún bauð sig fram til embættis innan síns flokks og í prófkjörum hans. Hún var kjörin varaformaður Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2010 og gegndi því embætti til 2013. Hún bauð sig síðan aftur fram í varaformannsembættið á landsfundi árið 2015 og gegndi því allt til dauðadags. Ólafar var minnst á Alþingi í dag og þá minntust vinir og samstarfsmenn hennar með margvíslegum hætti. „Sú sorgarfregn barst okkur í gær að Ólöf Nordal, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, hefði andast um morguninn á sjúkrahúsi hér í borg. Fregnin var óvænt og þungbær þótt við vissum öll að Ólöf hefði um nokkurt skeið átt við erfið veikindi að stríða. Aðeins fimmtug að aldri er þessi glæsilega kona, sem hvarvetna bar ljós og gleði, hrifin á brott,“ sagði Unnur Brá Konráðsdóttir, forseti Alþingis, á þingi í dag. Nærmynd af Ólöfu Nordal í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45 Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43 Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00 Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Ólöf Nordal er látin Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin. 8. febrúar 2017 14:45
Ólafar Nordal minnst á Alþingi: „Þvert á öll flokksbönd syrgja alþingismenn“ Ólafar Nordal alþingismanns og varaformanns Sjálfstæðisflokksins var minnst á Alþingi í dag. 9. febrúar 2017 10:43
Ólöf Nordal var vinsæl og naut trausts innan Sjálfstæðisflokksins Ólöf Nordal fyrrverandi innanríkisráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins sem lést í dag var vinsæl innan Sjálfstæðisflokksins og naut þar mikillar virðingar. 8. febrúar 2017 20:00
Samstarfsmenn minnast Ólafar: „Einstök manneskja sem náði að vinna traust þvert á flokkslínur“ Ólöf Nordal varaformaður og þingkona Sjálfstæðisflokksins er látin, 50 ára að aldri eftir erfiða baráttu við krabbamein. 8. febrúar 2017 18:45