Bíó og sjónvarp

Super Bowl: Sjóræningjar, vélmenni, geimverur og John Wick

Samúel Karl Ólason skrifar
Auglýsingar sem sýndar eru með Super Bowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar.

Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Að þessu sinni voru teknar saman auglýsingar fyrir sjónvarpsþætti og kvikmyndir.

Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.

20th Century Fox - Logan 20th Century Fox - A Cure For Wellness: Take The Cure AMC – Walking Dead Disney - Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales HULU – The Handmaid's Tale Lionsgate - John Wick: Chapter 2 Marvel - Guardians of the Galaxy Vol. 2 Netflix – Stranger Things 2 Paramount - Baywatch Paramount – Ghost In The Shell Paramount – Transformers: The Last Knight Sony Pictures - Life

Tengdar fréttir

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.

Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49

Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×