Týnd treyja Brady gæti verið meira en 50 milljóna króna virði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. febrúar 2017 11:30 Hefurðu séð þessa treyju? Vísir/EPA Tom Brady vann sögulegan sigur aðfaranótt mánudags er New England Patriots hafði betur gegn Atlanta Falcons í Super Bowl, 34-28. Þetta var fimmti meistaratitill Brady sem er þar með orðinn sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í deildinni og almennt talinn besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Sigurinn var einn sá ótrúlegasti sem sögur fara af en Atlanta var með 25 stiga forystu, 28-3, þegar komið var í þriðja leikhluta. En þá fóru Brady og félagar loks í gang og knúðu fram framlengingu þar sem þeir höfðu betur. Eftir verðlaunaafhendinguna, þegar Brady sneri aftur í búningsklefann sinn, fann hann ekki treyjuna sína. Eins og vanalegt er í NFL-deildinni var fjöldi fréttamanna í klefanum auk annarra og voru vitni að því þegar Brady uppgötvaði að treyjan væri horfin. Sjá einnig: Treyju Brady stolið eftir leik „Einhver stal treyjunni minni,“ sagði Brady við Robert Kraft, eiganda Patriots, þegar þeir hittust. „Ertu að meina það? Þú verður að leita á netinu,“ svaraði Kraft. Málið fékk mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum í gær, ekki síst eftir að lögreglan í Houston hét því að rannsaka málið. „Við leggjum mikla áherslu á gestrisni og fótbolta í Texas,“ sagði Dan Patrick, vararíkisstjóri Texas, sem sagði að málið væri komið í hendur lögreglunnar.HPD Major Offenders is working with NFL Security & state & local law enforcement officials to investigate theft of Tom Brady's #SB51 jersey. — Houston Police (@houstonpolice) February 6, 2017 „Treyja Tom Brady hefur mikið sögulegt gildi og hefur því nú þegar verið haldið fram að hún er verðmætasti safngripur NFL-sögunnar. Það er líklegt að hún verði í frægðarhöll NFL einn daginn og er mikilvægt að sagan sýni ekki að henni hafi verið stolið í Texas.“ Fram kemur í New York Post að mögulegt væri að fá allt að hálfa milljón dollara fyrir treyjuna á uppboði. En þá væri mikilvægt að finna treyjuna sem fyrst og að enginn vafi leiki á því að um raunverulega treyju Brady er að ræða. Sjálfur sagði Brady í gær að hann myndi gjarnan vilja endurheimta treyjuna. „Það væri fínt ef einhver myndi láta mig vita ef treyjan verður boðin upp á eBay,“ sagði hann á blaðamannafundi í gær. „En ég fæ þó að fara heim með verðlaunagrip og sýna börnunum mínum og er það frábært,“ sagði hann enn fremur en þar átti hann við gripinn sem hann fékk fyrir að vera útnefndur verðmætasti leikmaður Super Bowl. NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Tom Brady vann sögulegan sigur aðfaranótt mánudags er New England Patriots hafði betur gegn Atlanta Falcons í Super Bowl, 34-28. Þetta var fimmti meistaratitill Brady sem er þar með orðinn sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í deildinni og almennt talinn besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Sigurinn var einn sá ótrúlegasti sem sögur fara af en Atlanta var með 25 stiga forystu, 28-3, þegar komið var í þriðja leikhluta. En þá fóru Brady og félagar loks í gang og knúðu fram framlengingu þar sem þeir höfðu betur. Eftir verðlaunaafhendinguna, þegar Brady sneri aftur í búningsklefann sinn, fann hann ekki treyjuna sína. Eins og vanalegt er í NFL-deildinni var fjöldi fréttamanna í klefanum auk annarra og voru vitni að því þegar Brady uppgötvaði að treyjan væri horfin. Sjá einnig: Treyju Brady stolið eftir leik „Einhver stal treyjunni minni,“ sagði Brady við Robert Kraft, eiganda Patriots, þegar þeir hittust. „Ertu að meina það? Þú verður að leita á netinu,“ svaraði Kraft. Málið fékk mikla umfjöllun í bandarískum fjölmiðlum í gær, ekki síst eftir að lögreglan í Houston hét því að rannsaka málið. „Við leggjum mikla áherslu á gestrisni og fótbolta í Texas,“ sagði Dan Patrick, vararíkisstjóri Texas, sem sagði að málið væri komið í hendur lögreglunnar.HPD Major Offenders is working with NFL Security & state & local law enforcement officials to investigate theft of Tom Brady's #SB51 jersey. — Houston Police (@houstonpolice) February 6, 2017 „Treyja Tom Brady hefur mikið sögulegt gildi og hefur því nú þegar verið haldið fram að hún er verðmætasti safngripur NFL-sögunnar. Það er líklegt að hún verði í frægðarhöll NFL einn daginn og er mikilvægt að sagan sýni ekki að henni hafi verið stolið í Texas.“ Fram kemur í New York Post að mögulegt væri að fá allt að hálfa milljón dollara fyrir treyjuna á uppboði. En þá væri mikilvægt að finna treyjuna sem fyrst og að enginn vafi leiki á því að um raunverulega treyju Brady er að ræða. Sjálfur sagði Brady í gær að hann myndi gjarnan vilja endurheimta treyjuna. „Það væri fínt ef einhver myndi láta mig vita ef treyjan verður boðin upp á eBay,“ sagði hann á blaðamannafundi í gær. „En ég fæ þó að fara heim með verðlaunagrip og sýna börnunum mínum og er það frábært,“ sagði hann enn fremur en þar átti hann við gripinn sem hann fékk fyrir að vera útnefndur verðmætasti leikmaður Super Bowl.
NFL Tengdar fréttir Treyju Brady stolið eftir leik "Ég veit nákvæmlega hvar ég setti hana.“ 6. febrúar 2017 10:00 Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45 Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45 NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41 Mest lesið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sjá meira
Sjáðu eina ótrúlegustu senu í sögu Super Bowl sem leiddi til sigurs Patriots Fáránlegur gripinn bolti í lokasókn New England Patriots hjálpaði liðinu að vinna fimmta Super Bowl-titilinn. 6. febrúar 2017 13:45
Vængja kappátið var fyrirboði | Myndband Kappátið fyrir Super Bowl réðist á lokasprettinum eins og leikurinn sjálfur. 6. febrúar 2017 22:45
NFL: Eins sögulegt og það getur orðið þegar Brady vann sinn fimmta Super Bowl í nótt Tom Brady leiddi sögulega endurkomu New England Patriots í nótt þegar liðið tryggði sér NFL-titilinn með 34-28 sigri á Atlanta Falcons í Super Bowl í Houston. Aldrei hefur lið kom til baka eftir að hafa lent svona mikið undir og í fyrsta sinn réðust úrslitin í Super Bowl í framlengingu. 6. febrúar 2017 03:41