Federer áfram eftir frábæran slag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2017 12:09 Roger Federer og Stan Wawrinka í morgun. Vísir/EPA Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag. Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Sjá meira
Roger Federer er kominn áfram í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska meistaramótinu í tennis. Þar stefnir hann að því að vinna sinn átjánda titil á risamóti og þann fyrsta síðan 2012. Federer vann landa sinn frá Sviss, Stan Wawrinka, í frábærri fimm setta viðureign í morgun, 7-5, 6-3, 1-6, 4-6 og 6-3. Roger Federer er 35 ára og einn allra sigursælasti tenniskappi allra tíma. En hann hefur átt erfitt uppdráttar síðustu ár, til að mynda vegna meiðsla, og er elsti maðurinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti síðan að Ken Rosewall komst í úrslit opna bandaríska árið 1974, þá 39 ára. Sjá einnig: Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Federer hefur fjórum sinnum unnið mótið í Ástralíu, síðast árið 2010. Hann hefur verið fjarverandi vegna hnémeiðsla undanfarna sex mánuði og kom inn í mótið í sautjánda sæti styrkleikalistans í einliðaleik karla. Bæði Federer og Wawrinka tóku sér leikhlé í morgun til að fá aðhlynningu vegna meiðsla sinna en náðu þó að klára viðureignina sem tók alls þrjár klukkustundir og fimm mínútur. Federer vann fyrstu tvö settin í leiknum en gaf svo eftir. Hann náði sér svo aftur á strik og var sterkari á lokakaflanum. Hann mætir annað hvort Rafael Nadal, sem er einnig að koma til baka eftir erfið meiðsli, eða Grigor Dimitrov í úrslitunum á sunnudag.
Tennis Tengdar fréttir Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57 Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30 Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30 Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Fótbolti McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Sjá meira
Venus í undanúrslit í fyrsta sinn í 14 ár Roger Federer kominn áfram og mætir landa sínum í undanúrslitum. 24. janúar 2017 10:57
Efsta fólk heimslistans bæði úr leik Andy Murray efsti tenniskarl heims og Angelique Kerber efsta tenniskona heims féllu bæði úr leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag. 22. janúar 2017 23:30
Systurnar mætast í úrslitunum í Ástralíu Serena og Venus Williams leika til úrslita á risamóti í fyrsta sinn síðan 2009. 26. janúar 2017 08:30
Systraslagur í úrslitum mögulegur Serena Williams er komin í undanúrslitin á opna ástralska, rétt eins og systir hennar. 25. janúar 2017 09:30